Braut viljandi á Azpilicueta og myndi gera það aftur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. nóvember 2021 23:30 Zlatan sér ekki eftir neinu. Jorge Guerrero/AFP/Getty Images Það er sjaldan lognmolla í kringum hinn fertuga Zlatan Ibrahimović. Hann er leikmaður AC Milan á Ítalíu og sneri til baka í sænska landsliðið á dögunum. Þar komst hann í heimsfréttirnar fyrir að keyra harkalega inn í César Azpilicueta, leikmann Chelsea og Spánar. Zlatan var í ítarlegu viðtali á The Guardian þar sem hann fór yfir víðan völl. Hann ræddi einnig atvikið sem átti sér stað í leik Svíþjóðar og Spánar í undankeppni HM. Framherjinn segist hafa gert heimskan hlut en að hann myndi 100 prósent gera það aftur ef þess þyrfti. Zlatan var að ræða samfélagsmiðla og þörf fólks í að vera fullkomið út á við. Hann segir að fólk þykist vera fullkomið en í raun sé enginn fullkominn, nema hann sjálfur. Zlatan Ibrahimovic: I did a stupid thing. But I will do it again, 100% https://t.co/jyPBPY8fZb— The Guardian (@guardian) November 22, 2021 „Ég segi að ég sé fullkominn þegar ég er ég sjálfur. Það þýðir auðvitað ekki að ég geri ekki mistök, en ég læri af þeim. Um daginn með landsliðinu tæklaði ég leikmann (Azpilicueta). Ég gerði það viljandi. Ég skammast mín ekki fyrir það því hann gerði heimskulegan hlut við leikmann í mínu liði.“ „Hann þóttist vera stór kall og ögraði samherja mínum Það var heimskulegt og ég vildi útskýra fyrir honum að svona gerum við ekki. Hann hefur ekki kjark í að haga sér svona við mig en ég ákvað að sýna honum hvað myndi gerast ef hann myndi reyna.“ Zlatan got a yellow card for this shoulder charge on Azpilicueta pic.twitter.com/64ipgvvm4X— ESPN FC (@ESPNFC) November 15, 2021 „Hvað ætti hann að segja? Hann hefur eflaust sagt eitthvað við samherja minn sem er of vingjarnlegur til að svara honum fullum hálsi,“ sagði Zlatan aðspurður hvort Azpilicueta hefði gert eða sagt eitthvað eftir leikinn sem Spánn vann með einu marki gegn engu. „Þetta var ekki fallega gert af mér en ég myndi samt gera það aftur. Þannig er ég bara, ég skammast mín ekki fyrir að segja það,“ sagði Zlatan að endingu um atvikið milli sín og spænska varnarmannsins. Zlatan fékk gult spjald fyrir brotið og verður í leikbanni er Svíþjóð tekur þátt í umspilinu fyrir HM 2022 í mars á næsta ári. Hann segir það litlu máli skipta, það sem skiptir máli er að vera trúr sjálfum sér og standa með eigin sannfæringu. Að því sögðu væri Zlatan eflaust til að geta hjálpað sænska landsliðinu á HM í Katar veturinn 2022. Svíþjóð getur mætt Tyrklandi, Póllandi, Norður-Makedóníu, Úkraínu, Austurríki eða Tékklandi í fyrstu umferð umspilsins. Fótbolti HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Tengdar fréttir Talið að Zlatan sleppi úr búrinu og met Tottis gæti fallið Meistaradeild Evrópu í fótbolta heldur áfram í þessari viku og Zlatan Ibrahimovic fær þá tækifæri til að skrá sig í sögubækurnar sem elsti markaskorari keppninnar frá upphafi. 22. nóvember 2021 16:01 Tvenna Zlatan dugði skammt þegar AC Milan tapaði í fyrsta sinn AC Milan er ekki lengur taplaust í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa heimsótt Flórens í kvöld. 20. nóvember 2021 21:54 AC Milan ætlar að bjóða fertugum Zlatan nýjan samning Þrátt fyrir að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic sé orðinn fertugur, er hann hvergi nærri hættur knattspyrnuiðkun. Ítalska stórveldið AC Milan ætlar sér að framlengja samning sínum við svíann. 2. nóvember 2021 17:49 Fertugur Zlatan snýr aftur í landsliðið Hinn fertugi Zlatan Ibrahimovic var valinn í sænska landsliðið fyrir síðustu leiki þess í undankeppni HM 2022. 2. nóvember 2021 15:02 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Sjá meira
Zlatan var í ítarlegu viðtali á The Guardian þar sem hann fór yfir víðan völl. Hann ræddi einnig atvikið sem átti sér stað í leik Svíþjóðar og Spánar í undankeppni HM. Framherjinn segist hafa gert heimskan hlut en að hann myndi 100 prósent gera það aftur ef þess þyrfti. Zlatan var að ræða samfélagsmiðla og þörf fólks í að vera fullkomið út á við. Hann segir að fólk þykist vera fullkomið en í raun sé enginn fullkominn, nema hann sjálfur. Zlatan Ibrahimovic: I did a stupid thing. But I will do it again, 100% https://t.co/jyPBPY8fZb— The Guardian (@guardian) November 22, 2021 „Ég segi að ég sé fullkominn þegar ég er ég sjálfur. Það þýðir auðvitað ekki að ég geri ekki mistök, en ég læri af þeim. Um daginn með landsliðinu tæklaði ég leikmann (Azpilicueta). Ég gerði það viljandi. Ég skammast mín ekki fyrir það því hann gerði heimskulegan hlut við leikmann í mínu liði.“ „Hann þóttist vera stór kall og ögraði samherja mínum Það var heimskulegt og ég vildi útskýra fyrir honum að svona gerum við ekki. Hann hefur ekki kjark í að haga sér svona við mig en ég ákvað að sýna honum hvað myndi gerast ef hann myndi reyna.“ Zlatan got a yellow card for this shoulder charge on Azpilicueta pic.twitter.com/64ipgvvm4X— ESPN FC (@ESPNFC) November 15, 2021 „Hvað ætti hann að segja? Hann hefur eflaust sagt eitthvað við samherja minn sem er of vingjarnlegur til að svara honum fullum hálsi,“ sagði Zlatan aðspurður hvort Azpilicueta hefði gert eða sagt eitthvað eftir leikinn sem Spánn vann með einu marki gegn engu. „Þetta var ekki fallega gert af mér en ég myndi samt gera það aftur. Þannig er ég bara, ég skammast mín ekki fyrir að segja það,“ sagði Zlatan að endingu um atvikið milli sín og spænska varnarmannsins. Zlatan fékk gult spjald fyrir brotið og verður í leikbanni er Svíþjóð tekur þátt í umspilinu fyrir HM 2022 í mars á næsta ári. Hann segir það litlu máli skipta, það sem skiptir máli er að vera trúr sjálfum sér og standa með eigin sannfæringu. Að því sögðu væri Zlatan eflaust til að geta hjálpað sænska landsliðinu á HM í Katar veturinn 2022. Svíþjóð getur mætt Tyrklandi, Póllandi, Norður-Makedóníu, Úkraínu, Austurríki eða Tékklandi í fyrstu umferð umspilsins.
Fótbolti HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Tengdar fréttir Talið að Zlatan sleppi úr búrinu og met Tottis gæti fallið Meistaradeild Evrópu í fótbolta heldur áfram í þessari viku og Zlatan Ibrahimovic fær þá tækifæri til að skrá sig í sögubækurnar sem elsti markaskorari keppninnar frá upphafi. 22. nóvember 2021 16:01 Tvenna Zlatan dugði skammt þegar AC Milan tapaði í fyrsta sinn AC Milan er ekki lengur taplaust í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa heimsótt Flórens í kvöld. 20. nóvember 2021 21:54 AC Milan ætlar að bjóða fertugum Zlatan nýjan samning Þrátt fyrir að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic sé orðinn fertugur, er hann hvergi nærri hættur knattspyrnuiðkun. Ítalska stórveldið AC Milan ætlar sér að framlengja samning sínum við svíann. 2. nóvember 2021 17:49 Fertugur Zlatan snýr aftur í landsliðið Hinn fertugi Zlatan Ibrahimovic var valinn í sænska landsliðið fyrir síðustu leiki þess í undankeppni HM 2022. 2. nóvember 2021 15:02 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Sjá meira
Talið að Zlatan sleppi úr búrinu og met Tottis gæti fallið Meistaradeild Evrópu í fótbolta heldur áfram í þessari viku og Zlatan Ibrahimovic fær þá tækifæri til að skrá sig í sögubækurnar sem elsti markaskorari keppninnar frá upphafi. 22. nóvember 2021 16:01
Tvenna Zlatan dugði skammt þegar AC Milan tapaði í fyrsta sinn AC Milan er ekki lengur taplaust í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa heimsótt Flórens í kvöld. 20. nóvember 2021 21:54
AC Milan ætlar að bjóða fertugum Zlatan nýjan samning Þrátt fyrir að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic sé orðinn fertugur, er hann hvergi nærri hættur knattspyrnuiðkun. Ítalska stórveldið AC Milan ætlar sér að framlengja samning sínum við svíann. 2. nóvember 2021 17:49
Fertugur Zlatan snýr aftur í landsliðið Hinn fertugi Zlatan Ibrahimovic var valinn í sænska landsliðið fyrir síðustu leiki þess í undankeppni HM 2022. 2. nóvember 2021 15:02