Dramatískt jafntefli í Sviss | Allt galopið í G-riðli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. nóvember 2021 22:23 Luis Muriel skoraði jöfnunarmark Atalanta beint úr aukaspyrnu. Christian Kaspar-Bartke/Getty Images Öllum átta leikjum kvöldsins er nú lokið í Meistaradeild Evrópu. Atalanta missteig sig í baráttunni í F-riðli er liðið gerði 3-3 jafntefli gegn Young Boys og það er allt galopið í G-riðli eftir úrslit kvöldsins, en þar eiga öll fjögur liðin möguleika á sæti í 16-liða úrslitum. Duvan Zapata kom Atalanta yfir gegn Young Boys strax á tíundu mínútu áður en Theoson Jordan Siebatcheu jafnaði metin fyrir hálfleik. Jose Luis Palomino kom Atalanta yfir á ný snemma í seinni hálfleik, en mörk frá Silvan Hefti og Vincent Sierro komu heimamönnum í Young Boys í 3-2 þegar rúmar fimm mínútur voru til leiksloka. Það var svo Luis Muriel sem jafnaði metin á 88. mínútu beint úr aukaspyrnu eftir að hafa komið inn á sem varamaður sérstaklega til að taka spyrnuna. Niðustaðan varð því 3-3, en jafnteflið þýðir að veik von Young Boys um 16-liða úrslit er úr sögunni. Atalanta er hins vegar á leið í hreinan úrslitaleik gegn Villareal í lokaumferðinni. Í G-riðli vann Lille 1-0 sigur gegn Salzburg og Sevilla vann 2-0 gegn Wolfsburg. Úrslitin þýða það að Lille er með átta stig fyrir lokaumferðina, Salzburg sjö, Sevilla sex og Wolfsburg fimm. Það eiga því öll liðin möguleika á sæti í 16-liða úrslitum fyrir lokaumferðina, en þá mætast Salzburg og Sevilla annars vegar og hins vegar Wolfsburg og Lille. Úrslit kvöldsins E-riðill Dynamo Kiev 1-2 Bayern München Barcelona 0-0 Benfica F-riðill Villareal 0-2 Manchester United Young Boys 3-3 Atalanta G-riðill Lille 1-0 Salzburg Sevilla 2-0 Wolfsburg H-riðill Chelsea 4-0 Juventus Malmö 1-1 Zenit Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Duvan Zapata kom Atalanta yfir gegn Young Boys strax á tíundu mínútu áður en Theoson Jordan Siebatcheu jafnaði metin fyrir hálfleik. Jose Luis Palomino kom Atalanta yfir á ný snemma í seinni hálfleik, en mörk frá Silvan Hefti og Vincent Sierro komu heimamönnum í Young Boys í 3-2 þegar rúmar fimm mínútur voru til leiksloka. Það var svo Luis Muriel sem jafnaði metin á 88. mínútu beint úr aukaspyrnu eftir að hafa komið inn á sem varamaður sérstaklega til að taka spyrnuna. Niðustaðan varð því 3-3, en jafnteflið þýðir að veik von Young Boys um 16-liða úrslit er úr sögunni. Atalanta er hins vegar á leið í hreinan úrslitaleik gegn Villareal í lokaumferðinni. Í G-riðli vann Lille 1-0 sigur gegn Salzburg og Sevilla vann 2-0 gegn Wolfsburg. Úrslitin þýða það að Lille er með átta stig fyrir lokaumferðina, Salzburg sjö, Sevilla sex og Wolfsburg fimm. Það eiga því öll liðin möguleika á sæti í 16-liða úrslitum fyrir lokaumferðina, en þá mætast Salzburg og Sevilla annars vegar og hins vegar Wolfsburg og Lille. Úrslit kvöldsins E-riðill Dynamo Kiev 1-2 Bayern München Barcelona 0-0 Benfica F-riðill Villareal 0-2 Manchester United Young Boys 3-3 Atalanta G-riðill Lille 1-0 Salzburg Sevilla 2-0 Wolfsburg H-riðill Chelsea 4-0 Juventus Malmö 1-1 Zenit
E-riðill Dynamo Kiev 1-2 Bayern München Barcelona 0-0 Benfica F-riðill Villareal 0-2 Manchester United Young Boys 3-3 Atalanta G-riðill Lille 1-0 Salzburg Sevilla 2-0 Wolfsburg H-riðill Chelsea 4-0 Juventus Malmö 1-1 Zenit
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira