Dramatískt jafntefli í Sviss | Allt galopið í G-riðli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. nóvember 2021 22:23 Luis Muriel skoraði jöfnunarmark Atalanta beint úr aukaspyrnu. Christian Kaspar-Bartke/Getty Images Öllum átta leikjum kvöldsins er nú lokið í Meistaradeild Evrópu. Atalanta missteig sig í baráttunni í F-riðli er liðið gerði 3-3 jafntefli gegn Young Boys og það er allt galopið í G-riðli eftir úrslit kvöldsins, en þar eiga öll fjögur liðin möguleika á sæti í 16-liða úrslitum. Duvan Zapata kom Atalanta yfir gegn Young Boys strax á tíundu mínútu áður en Theoson Jordan Siebatcheu jafnaði metin fyrir hálfleik. Jose Luis Palomino kom Atalanta yfir á ný snemma í seinni hálfleik, en mörk frá Silvan Hefti og Vincent Sierro komu heimamönnum í Young Boys í 3-2 þegar rúmar fimm mínútur voru til leiksloka. Það var svo Luis Muriel sem jafnaði metin á 88. mínútu beint úr aukaspyrnu eftir að hafa komið inn á sem varamaður sérstaklega til að taka spyrnuna. Niðustaðan varð því 3-3, en jafnteflið þýðir að veik von Young Boys um 16-liða úrslit er úr sögunni. Atalanta er hins vegar á leið í hreinan úrslitaleik gegn Villareal í lokaumferðinni. Í G-riðli vann Lille 1-0 sigur gegn Salzburg og Sevilla vann 2-0 gegn Wolfsburg. Úrslitin þýða það að Lille er með átta stig fyrir lokaumferðina, Salzburg sjö, Sevilla sex og Wolfsburg fimm. Það eiga því öll liðin möguleika á sæti í 16-liða úrslitum fyrir lokaumferðina, en þá mætast Salzburg og Sevilla annars vegar og hins vegar Wolfsburg og Lille. Úrslit kvöldsins E-riðill Dynamo Kiev 1-2 Bayern München Barcelona 0-0 Benfica F-riðill Villareal 0-2 Manchester United Young Boys 3-3 Atalanta G-riðill Lille 1-0 Salzburg Sevilla 2-0 Wolfsburg H-riðill Chelsea 4-0 Juventus Malmö 1-1 Zenit Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Duvan Zapata kom Atalanta yfir gegn Young Boys strax á tíundu mínútu áður en Theoson Jordan Siebatcheu jafnaði metin fyrir hálfleik. Jose Luis Palomino kom Atalanta yfir á ný snemma í seinni hálfleik, en mörk frá Silvan Hefti og Vincent Sierro komu heimamönnum í Young Boys í 3-2 þegar rúmar fimm mínútur voru til leiksloka. Það var svo Luis Muriel sem jafnaði metin á 88. mínútu beint úr aukaspyrnu eftir að hafa komið inn á sem varamaður sérstaklega til að taka spyrnuna. Niðustaðan varð því 3-3, en jafnteflið þýðir að veik von Young Boys um 16-liða úrslit er úr sögunni. Atalanta er hins vegar á leið í hreinan úrslitaleik gegn Villareal í lokaumferðinni. Í G-riðli vann Lille 1-0 sigur gegn Salzburg og Sevilla vann 2-0 gegn Wolfsburg. Úrslitin þýða það að Lille er með átta stig fyrir lokaumferðina, Salzburg sjö, Sevilla sex og Wolfsburg fimm. Það eiga því öll liðin möguleika á sæti í 16-liða úrslitum fyrir lokaumferðina, en þá mætast Salzburg og Sevilla annars vegar og hins vegar Wolfsburg og Lille. Úrslit kvöldsins E-riðill Dynamo Kiev 1-2 Bayern München Barcelona 0-0 Benfica F-riðill Villareal 0-2 Manchester United Young Boys 3-3 Atalanta G-riðill Lille 1-0 Salzburg Sevilla 2-0 Wolfsburg H-riðill Chelsea 4-0 Juventus Malmö 1-1 Zenit
E-riðill Dynamo Kiev 1-2 Bayern München Barcelona 0-0 Benfica F-riðill Villareal 0-2 Manchester United Young Boys 3-3 Atalanta G-riðill Lille 1-0 Salzburg Sevilla 2-0 Wolfsburg H-riðill Chelsea 4-0 Juventus Malmö 1-1 Zenit
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira