Stjóri Chelsea sagður fá draumaleikmann og ná honum á undan Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2021 09:00 Jorginho faðmar hér landa sinn Federico Chiesea eftir leik Chelsea og Juventus í Meistaradeildinni en þeir gætu mögulega orðið liðsfélagar í félagsliði eins og með ítalska landsliðinu. Getty/Chris Brunskill Chelsea hefur verið ósigrandi að undanförnu og er á toppnum bæði í ensku úrvalsdeildinni og í sínum riðli í Meistaradeildinni. Nú gæti frábært lið orðið enn betra. Chelsea er að íhuga risatilboð í eina af hetjum ítalska landsliðsins frá því á Evrópumótinu í sumar samkvæmt fréttum frá Ítalíu. Thomas Tuchel hefur mikinn áhuga á að því að fá Federico Chiesa til Chelsea og það lítur út fyrir það að hann hafi fengið grænt ljós frá eigandanum Roman Abramovich. IT'S HAPPENING Chelsea are ready to give the greenlight on a player Tuchel has wanted for a LONG time. Surely this isn't fair? They'll take some stopping... https://t.co/5yORrk8JVU pic.twitter.com/wPJLBuzcZZ— SPORTbible (@sportbible) November 25, 2021 Chelsea hefur mikla breidd en meiðsli framherjanna Romelu Lukaku og Timo Werner á síðustu viku sýndi að það vantar mögulega meiri breidd í framherjahópinn. Ítalska blaðið Calciomercato slær því upp að Federico Chiesa sé draumaleikmaður fyrir Tuchel og að að hann sé að fá peninga frá Roman til að koma með risatilboð í Chiesa. Bæði Chelsea og Liverpool biðu í Chiesa í sumar samkvæmt fréttum úti en Juventus hafnaði víst áttatíu milljóna punda tilboði frá þeim báðum. Eignarhaldið á Chiesa er reyndar svolítið flókið. Hann er í raun leikmaður Fiorentina en á er á seinna ári sínu á lánssamningi hjá Juventus. Juventus er hins vegar með kauprétt á honum fyrir fjörutíu milljónir punda og það er því Juve að selja hann. Chiesa stóð sig mjög vel með ítalska landsliðinu á EM síðasta sumar. Hann hefur ekki verið mikill markaskorari en mjög skapandi og öflugur sóknarmaður engu að síður. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Chelsea er að íhuga risatilboð í eina af hetjum ítalska landsliðsins frá því á Evrópumótinu í sumar samkvæmt fréttum frá Ítalíu. Thomas Tuchel hefur mikinn áhuga á að því að fá Federico Chiesa til Chelsea og það lítur út fyrir það að hann hafi fengið grænt ljós frá eigandanum Roman Abramovich. IT'S HAPPENING Chelsea are ready to give the greenlight on a player Tuchel has wanted for a LONG time. Surely this isn't fair? They'll take some stopping... https://t.co/5yORrk8JVU pic.twitter.com/wPJLBuzcZZ— SPORTbible (@sportbible) November 25, 2021 Chelsea hefur mikla breidd en meiðsli framherjanna Romelu Lukaku og Timo Werner á síðustu viku sýndi að það vantar mögulega meiri breidd í framherjahópinn. Ítalska blaðið Calciomercato slær því upp að Federico Chiesa sé draumaleikmaður fyrir Tuchel og að að hann sé að fá peninga frá Roman til að koma með risatilboð í Chiesa. Bæði Chelsea og Liverpool biðu í Chiesa í sumar samkvæmt fréttum úti en Juventus hafnaði víst áttatíu milljóna punda tilboði frá þeim báðum. Eignarhaldið á Chiesa er reyndar svolítið flókið. Hann er í raun leikmaður Fiorentina en á er á seinna ári sínu á lánssamningi hjá Juventus. Juventus er hins vegar með kauprétt á honum fyrir fjörutíu milljónir punda og það er því Juve að selja hann. Chiesa stóð sig mjög vel með ítalska landsliðinu á EM síðasta sumar. Hann hefur ekki verið mikill markaskorari en mjög skapandi og öflugur sóknarmaður engu að síður.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira