Báru saman tæklingu Tom Brady við tæklingu Óskars Hrafns á Scifo árið 1991 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2021 13:30 Óskar Hrafn Þorvaldsson hugar að sárþjáðfum Enzo Scifo árið 1992 en til hægri er Tom Brady. Samsett/Youtube&AP Lokasóknin fór að venju yfir góða og slæma helgi hjá mönnum í NFL-deildinni og Tom Brady var þar tekinn fyrir. Honum var líka líkt við þjálfara karlaliðs Breiðabliks í Pepsi Max deildinni. „Þetta var góð helgi fyrir Tom Brady, hinn sanna TB12. Við sáum þetta áðan en við ætlum að sýna þetta aftur. Okkar maður þarf að passa upp á orðsporið,“ sagði Andri Ólafsson. Þeir sýndu þá tveggja fóta tæklingu Tom Brady í sigri Tampa Bay Buccaneers á New York Giants. Brady var þar að renna sér eftir að hafa hlaupið ellefu jarda með boltann sem er óvenjulegt fyrir hann. „Búúúmmm, heyrðist í Henry Birgi Gunnarssyni. „Sjáið þessa tveggja fóta tæklingu. Láta þessa varnarmenn vita af sér,“ sagði Andri. Henry Birgir rifjaði í framhaldinu upp tæklingu Óskars Hrafns Þorvaldssonar í Evrópuleik KR á móti ítalska félaginu Torino árið 1991. Óskar Hrafn var þarna sautján ára leikmaður KR og tæklaði stærstu stjörnu Torino liðsins Enzo Scifo. „Þetta er grófasta tækling fótboltasögunnar,“ sagði Henry Birgir eftir að þeir sýndu þessa frægu tæklingu Óskars frá leiknum við Torino 2. október 1991. Óskar Hrafn var búinn að vera inn á vellinum í ellefu mínútur og Enzo Scifo hafði skorað sjötta mark ítalska liðsins tveimur mínútum fyrr. Það var annað mark Belgans í leiknum. Óskar fékk gult spjald fyrir brotið sem væri alltaf rautt í dag en Torino skoraði ekki fleiri mörk á síðustu 25 mínútum leiksins. Það má sjá þessar báðar tæklingar hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Tom Brady og tækling Óskars Hrafns frá 1991 Lokasóknin er á dagskrá í hverri viku á Stöð 2 Sport og þar er farið yfir alla leiki vikunnar í NFL-deildinni. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Lokasóknin Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Carrick tekinn við Manchester United Í beinni: Newcastle United - Manchester City | Undanúrslitaeinvígið hefst Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Sjá meira
„Þetta var góð helgi fyrir Tom Brady, hinn sanna TB12. Við sáum þetta áðan en við ætlum að sýna þetta aftur. Okkar maður þarf að passa upp á orðsporið,“ sagði Andri Ólafsson. Þeir sýndu þá tveggja fóta tæklingu Tom Brady í sigri Tampa Bay Buccaneers á New York Giants. Brady var þar að renna sér eftir að hafa hlaupið ellefu jarda með boltann sem er óvenjulegt fyrir hann. „Búúúmmm, heyrðist í Henry Birgi Gunnarssyni. „Sjáið þessa tveggja fóta tæklingu. Láta þessa varnarmenn vita af sér,“ sagði Andri. Henry Birgir rifjaði í framhaldinu upp tæklingu Óskars Hrafns Þorvaldssonar í Evrópuleik KR á móti ítalska félaginu Torino árið 1991. Óskar Hrafn var þarna sautján ára leikmaður KR og tæklaði stærstu stjörnu Torino liðsins Enzo Scifo. „Þetta er grófasta tækling fótboltasögunnar,“ sagði Henry Birgir eftir að þeir sýndu þessa frægu tæklingu Óskars frá leiknum við Torino 2. október 1991. Óskar Hrafn var búinn að vera inn á vellinum í ellefu mínútur og Enzo Scifo hafði skorað sjötta mark ítalska liðsins tveimur mínútum fyrr. Það var annað mark Belgans í leiknum. Óskar fékk gult spjald fyrir brotið sem væri alltaf rautt í dag en Torino skoraði ekki fleiri mörk á síðustu 25 mínútum leiksins. Það má sjá þessar báðar tæklingar hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Tom Brady og tækling Óskars Hrafns frá 1991 Lokasóknin er á dagskrá í hverri viku á Stöð 2 Sport og þar er farið yfir alla leiki vikunnar í NFL-deildinni. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Lokasóknin Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Carrick tekinn við Manchester United Í beinni: Newcastle United - Manchester City | Undanúrslitaeinvígið hefst Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Sjá meira