Ný ríkisstjórn kynnt á Kjarvalsstöðum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. nóvember 2021 12:03 Bjarni Benediktsson, Katrín Jakobsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson skrifa undir ríkisstjórnarsáttmála á Kjarvalsstöðum. Vísir/Vilhelm Ný ríkisstjórn verður skipuð í dag og verður Vísir í beinni útsendingu frá kynningu nýs stjórnarsáttmála á Kjarvalsstöðum. Þá munu tvö ríkisráð funda á Bessastöðum. Fylgjast má með nýjustu vendingum í Vaktinni hér fyrir neðan en þingflokkar Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs funda nú í hádeginu þar sem ráðherraskipan verður kynnt. Formenn Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs halda fréttamannafund á Kjarvalsstöðum klukkan eitt í dag þar sem nýr stjórnarsáttmáli verður kynntur og undirritaður. Fyrst verður bein útsending frá fréttamannafundi ríkisstjórnarinnar á Kjarvalsstöðum en hún hefst klukkan eitt. Þegar nær dregur verður hægt að horfa á beina útsendingu frá fundinum hér og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. Dagskráin á Bessastöðum hefst svo klukkan þrjú þar sem fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur fær lausn og annað ráðuneyti hennar tekur við á nýjum ríkisráðsfundi strax þar á eftir. Það er að segja að ríkisráð síðustu ríkisstjórnar fundar klukkan þrjú og klukkan fjögur hefst fundur ríkisráðs nýrrar ríkisstjórnar.
Fylgjast má með nýjustu vendingum í Vaktinni hér fyrir neðan en þingflokkar Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs funda nú í hádeginu þar sem ráðherraskipan verður kynnt. Formenn Framsóknarflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs halda fréttamannafund á Kjarvalsstöðum klukkan eitt í dag þar sem nýr stjórnarsáttmáli verður kynntur og undirritaður. Fyrst verður bein útsending frá fréttamannafundi ríkisstjórnarinnar á Kjarvalsstöðum en hún hefst klukkan eitt. Þegar nær dregur verður hægt að horfa á beina útsendingu frá fundinum hér og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. Dagskráin á Bessastöðum hefst svo klukkan þrjú þar sem fyrsta ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur fær lausn og annað ráðuneyti hennar tekur við á nýjum ríkisráðsfundi strax þar á eftir. Það er að segja að ríkisráð síðustu ríkisstjórnar fundar klukkan þrjú og klukkan fjögur hefst fundur ríkisráðs nýrrar ríkisstjórnar.
Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Reykjavík Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Sjá meira