Fyrsti fundur nýrrar ríkisstjórnar Samúel Karl Ólason skrifar 28. nóvember 2021 16:20 Ný ríkisstjórn Íslands. Vísir/Vilhelm Ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs kom saman á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í dag. Ráðherrar ríkisstjórnarinnar fjölgar um einn frá síðustu ríkisstjórn og eru tólf. Ráðuneytin deilast milli flokkanna á þann veg að Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm, Framsóknarflokkurinn fær fjögur og VG fær þrjú. Fyrsti ríkisráðsfundur stjórnarinnar hófst á Bessastöðum í dag en fyrst kom gamla ríkisstjórnin saman þar sem Katrín Jakobsdóttir baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt og greindi forseta jafnframt frá því að samkomulag hefði tekist um myndun nýrrar stjórnar sömu flokka.. Fráfarandi ríkisstjórn.Vísir/Vilhelm Loftslagsmál, heilbrigðismál og tæknibreytingar eru einna fyrirferðamestu málaflokkarnir í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar sem kynntur var í dag. Miklum úrbótum er lofað í heilbrigðismálum þar sem skipa faglega stjórn yfir Landspítalann að norrænni fyrirmynd. Í sáttmálanum má svo finna gömul markmið um orkuskipti og kolefnishlutleysi en einnig metnaðarfull markmið um að auka traust almennings á mikilvægi tjáningarfrelsis. Hér að neðan má sjá hvernig ráðuneytin deilast milli nýrrar ríkisstjórnar. Sjálfstæðisflokkur: Bjarni Benediktsson er fjármálaráðherra. Jón Gunnarsson er dómsmálaráðherra en Guðrún Hafsteinsdóttir mun taka við af honum eftir átján mánuði að hámarki. Guðlaugur Þór Þórðarson er umhverfis- og lofslagsmálaráðherra. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er utanríkisráðherra. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er nýsköpunar-, iðnaðar- og háskólaráðherra. Framsóknarflokkur: Sigurður Ingi Jóhannsson er samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Willum Þór Þórsson er heilbrigðisráðherra. Ásmundur Einar Daðason er skólamála- og barnaráðherra. Lilja Dögg Alfreðsdóttir er viðskipta- og menningarmálaráðherra. Vinstri hreyfingin – grænt framboð: Katrín Jakobsdóttir er forsætisráðherra. Svandís Svavarsdóttir er matvæla-, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Guðmundur Ingi Guðbrandsson er félags- og vinnumarkaðsráðherra. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Tengdar fréttir Byrja með „umfangsminni hugmyndir“ um hálendisþjóðgarð „Ef maður er hættur að komast áfram, getur verið ágætt að stíga aðeins aftur á bak.“ Þetta sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, um mögulegan hálendisþjóðgarð í ljósi þess að Sjálfstæðisflokkurinn væri að taka yfir umhverfisráðuneytið. 28. nóvember 2021 14:37 Katrín segist hafa talað mest fyrir því að hreyfa ráðuneytin Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist hafa talað manna mest fyrir því að breytingar yrðu gerðar á ráðherraskipan flokkanna sem munu mynda annað ráðuneyti hennar. 28. nóvember 2021 14:23 Stjórnarandstaðan heldur formennsku stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar en ekki öðrum Ný ríkisstjórn Íslands ætlar að taka aftur formennsku allra nefnda, að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd undanskilinni. Þar mun stjórnarandstaðan fara áfram með formennsku. 28. nóvember 2021 13:51 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Ráðuneytin deilast milli flokkanna á þann veg að Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm, Framsóknarflokkurinn fær fjögur og VG fær þrjú. Fyrsti ríkisráðsfundur stjórnarinnar hófst á Bessastöðum í dag en fyrst kom gamla ríkisstjórnin saman þar sem Katrín Jakobsdóttir baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt og greindi forseta jafnframt frá því að samkomulag hefði tekist um myndun nýrrar stjórnar sömu flokka.. Fráfarandi ríkisstjórn.Vísir/Vilhelm Loftslagsmál, heilbrigðismál og tæknibreytingar eru einna fyrirferðamestu málaflokkarnir í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar sem kynntur var í dag. Miklum úrbótum er lofað í heilbrigðismálum þar sem skipa faglega stjórn yfir Landspítalann að norrænni fyrirmynd. Í sáttmálanum má svo finna gömul markmið um orkuskipti og kolefnishlutleysi en einnig metnaðarfull markmið um að auka traust almennings á mikilvægi tjáningarfrelsis. Hér að neðan má sjá hvernig ráðuneytin deilast milli nýrrar ríkisstjórnar. Sjálfstæðisflokkur: Bjarni Benediktsson er fjármálaráðherra. Jón Gunnarsson er dómsmálaráðherra en Guðrún Hafsteinsdóttir mun taka við af honum eftir átján mánuði að hámarki. Guðlaugur Þór Þórðarson er umhverfis- og lofslagsmálaráðherra. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er utanríkisráðherra. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er nýsköpunar-, iðnaðar- og háskólaráðherra. Framsóknarflokkur: Sigurður Ingi Jóhannsson er samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Willum Þór Þórsson er heilbrigðisráðherra. Ásmundur Einar Daðason er skólamála- og barnaráðherra. Lilja Dögg Alfreðsdóttir er viðskipta- og menningarmálaráðherra. Vinstri hreyfingin – grænt framboð: Katrín Jakobsdóttir er forsætisráðherra. Svandís Svavarsdóttir er matvæla-, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Guðmundur Ingi Guðbrandsson er félags- og vinnumarkaðsráðherra.
Sjálfstæðisflokkur: Bjarni Benediktsson er fjármálaráðherra. Jón Gunnarsson er dómsmálaráðherra en Guðrún Hafsteinsdóttir mun taka við af honum eftir átján mánuði að hámarki. Guðlaugur Þór Þórðarson er umhverfis- og lofslagsmálaráðherra. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er utanríkisráðherra. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er nýsköpunar-, iðnaðar- og háskólaráðherra. Framsóknarflokkur: Sigurður Ingi Jóhannsson er samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Willum Þór Þórsson er heilbrigðisráðherra. Ásmundur Einar Daðason er skólamála- og barnaráðherra. Lilja Dögg Alfreðsdóttir er viðskipta- og menningarmálaráðherra. Vinstri hreyfingin – grænt framboð: Katrín Jakobsdóttir er forsætisráðherra. Svandís Svavarsdóttir er matvæla-, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Guðmundur Ingi Guðbrandsson er félags- og vinnumarkaðsráðherra.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Tengdar fréttir Byrja með „umfangsminni hugmyndir“ um hálendisþjóðgarð „Ef maður er hættur að komast áfram, getur verið ágætt að stíga aðeins aftur á bak.“ Þetta sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, um mögulegan hálendisþjóðgarð í ljósi þess að Sjálfstæðisflokkurinn væri að taka yfir umhverfisráðuneytið. 28. nóvember 2021 14:37 Katrín segist hafa talað mest fyrir því að hreyfa ráðuneytin Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist hafa talað manna mest fyrir því að breytingar yrðu gerðar á ráðherraskipan flokkanna sem munu mynda annað ráðuneyti hennar. 28. nóvember 2021 14:23 Stjórnarandstaðan heldur formennsku stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar en ekki öðrum Ný ríkisstjórn Íslands ætlar að taka aftur formennsku allra nefnda, að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd undanskilinni. Þar mun stjórnarandstaðan fara áfram með formennsku. 28. nóvember 2021 13:51 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Byrja með „umfangsminni hugmyndir“ um hálendisþjóðgarð „Ef maður er hættur að komast áfram, getur verið ágætt að stíga aðeins aftur á bak.“ Þetta sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, um mögulegan hálendisþjóðgarð í ljósi þess að Sjálfstæðisflokkurinn væri að taka yfir umhverfisráðuneytið. 28. nóvember 2021 14:37
Katrín segist hafa talað mest fyrir því að hreyfa ráðuneytin Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist hafa talað manna mest fyrir því að breytingar yrðu gerðar á ráðherraskipan flokkanna sem munu mynda annað ráðuneyti hennar. 28. nóvember 2021 14:23
Stjórnarandstaðan heldur formennsku stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar en ekki öðrum Ný ríkisstjórn Íslands ætlar að taka aftur formennsku allra nefnda, að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd undanskilinni. Þar mun stjórnarandstaðan fara áfram með formennsku. 28. nóvember 2021 13:51