Fyrsti fundur nýrrar ríkisstjórnar Samúel Karl Ólason skrifar 28. nóvember 2021 16:20 Ný ríkisstjórn Íslands. Vísir/Vilhelm Ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs kom saman á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í dag. Ráðherrar ríkisstjórnarinnar fjölgar um einn frá síðustu ríkisstjórn og eru tólf. Ráðuneytin deilast milli flokkanna á þann veg að Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm, Framsóknarflokkurinn fær fjögur og VG fær þrjú. Fyrsti ríkisráðsfundur stjórnarinnar hófst á Bessastöðum í dag en fyrst kom gamla ríkisstjórnin saman þar sem Katrín Jakobsdóttir baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt og greindi forseta jafnframt frá því að samkomulag hefði tekist um myndun nýrrar stjórnar sömu flokka.. Fráfarandi ríkisstjórn.Vísir/Vilhelm Loftslagsmál, heilbrigðismál og tæknibreytingar eru einna fyrirferðamestu málaflokkarnir í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar sem kynntur var í dag. Miklum úrbótum er lofað í heilbrigðismálum þar sem skipa faglega stjórn yfir Landspítalann að norrænni fyrirmynd. Í sáttmálanum má svo finna gömul markmið um orkuskipti og kolefnishlutleysi en einnig metnaðarfull markmið um að auka traust almennings á mikilvægi tjáningarfrelsis. Hér að neðan má sjá hvernig ráðuneytin deilast milli nýrrar ríkisstjórnar. Sjálfstæðisflokkur: Bjarni Benediktsson er fjármálaráðherra. Jón Gunnarsson er dómsmálaráðherra en Guðrún Hafsteinsdóttir mun taka við af honum eftir átján mánuði að hámarki. Guðlaugur Þór Þórðarson er umhverfis- og lofslagsmálaráðherra. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er utanríkisráðherra. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er nýsköpunar-, iðnaðar- og háskólaráðherra. Framsóknarflokkur: Sigurður Ingi Jóhannsson er samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Willum Þór Þórsson er heilbrigðisráðherra. Ásmundur Einar Daðason er skólamála- og barnaráðherra. Lilja Dögg Alfreðsdóttir er viðskipta- og menningarmálaráðherra. Vinstri hreyfingin – grænt framboð: Katrín Jakobsdóttir er forsætisráðherra. Svandís Svavarsdóttir er matvæla-, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Guðmundur Ingi Guðbrandsson er félags- og vinnumarkaðsráðherra. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Tengdar fréttir Byrja með „umfangsminni hugmyndir“ um hálendisþjóðgarð „Ef maður er hættur að komast áfram, getur verið ágætt að stíga aðeins aftur á bak.“ Þetta sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, um mögulegan hálendisþjóðgarð í ljósi þess að Sjálfstæðisflokkurinn væri að taka yfir umhverfisráðuneytið. 28. nóvember 2021 14:37 Katrín segist hafa talað mest fyrir því að hreyfa ráðuneytin Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist hafa talað manna mest fyrir því að breytingar yrðu gerðar á ráðherraskipan flokkanna sem munu mynda annað ráðuneyti hennar. 28. nóvember 2021 14:23 Stjórnarandstaðan heldur formennsku stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar en ekki öðrum Ný ríkisstjórn Íslands ætlar að taka aftur formennsku allra nefnda, að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd undanskilinni. Þar mun stjórnarandstaðan fara áfram með formennsku. 28. nóvember 2021 13:51 Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Sjá meira
Ráðuneytin deilast milli flokkanna á þann veg að Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm, Framsóknarflokkurinn fær fjögur og VG fær þrjú. Fyrsti ríkisráðsfundur stjórnarinnar hófst á Bessastöðum í dag en fyrst kom gamla ríkisstjórnin saman þar sem Katrín Jakobsdóttir baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt og greindi forseta jafnframt frá því að samkomulag hefði tekist um myndun nýrrar stjórnar sömu flokka.. Fráfarandi ríkisstjórn.Vísir/Vilhelm Loftslagsmál, heilbrigðismál og tæknibreytingar eru einna fyrirferðamestu málaflokkarnir í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar sem kynntur var í dag. Miklum úrbótum er lofað í heilbrigðismálum þar sem skipa faglega stjórn yfir Landspítalann að norrænni fyrirmynd. Í sáttmálanum má svo finna gömul markmið um orkuskipti og kolefnishlutleysi en einnig metnaðarfull markmið um að auka traust almennings á mikilvægi tjáningarfrelsis. Hér að neðan má sjá hvernig ráðuneytin deilast milli nýrrar ríkisstjórnar. Sjálfstæðisflokkur: Bjarni Benediktsson er fjármálaráðherra. Jón Gunnarsson er dómsmálaráðherra en Guðrún Hafsteinsdóttir mun taka við af honum eftir átján mánuði að hámarki. Guðlaugur Þór Þórðarson er umhverfis- og lofslagsmálaráðherra. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er utanríkisráðherra. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er nýsköpunar-, iðnaðar- og háskólaráðherra. Framsóknarflokkur: Sigurður Ingi Jóhannsson er samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Willum Þór Þórsson er heilbrigðisráðherra. Ásmundur Einar Daðason er skólamála- og barnaráðherra. Lilja Dögg Alfreðsdóttir er viðskipta- og menningarmálaráðherra. Vinstri hreyfingin – grænt framboð: Katrín Jakobsdóttir er forsætisráðherra. Svandís Svavarsdóttir er matvæla-, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Guðmundur Ingi Guðbrandsson er félags- og vinnumarkaðsráðherra.
Sjálfstæðisflokkur: Bjarni Benediktsson er fjármálaráðherra. Jón Gunnarsson er dómsmálaráðherra en Guðrún Hafsteinsdóttir mun taka við af honum eftir átján mánuði að hámarki. Guðlaugur Þór Þórðarson er umhverfis- og lofslagsmálaráðherra. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er utanríkisráðherra. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er nýsköpunar-, iðnaðar- og háskólaráðherra. Framsóknarflokkur: Sigurður Ingi Jóhannsson er samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Willum Þór Þórsson er heilbrigðisráðherra. Ásmundur Einar Daðason er skólamála- og barnaráðherra. Lilja Dögg Alfreðsdóttir er viðskipta- og menningarmálaráðherra. Vinstri hreyfingin – grænt framboð: Katrín Jakobsdóttir er forsætisráðherra. Svandís Svavarsdóttir er matvæla-, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Guðmundur Ingi Guðbrandsson er félags- og vinnumarkaðsráðherra.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Tengdar fréttir Byrja með „umfangsminni hugmyndir“ um hálendisþjóðgarð „Ef maður er hættur að komast áfram, getur verið ágætt að stíga aðeins aftur á bak.“ Þetta sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, um mögulegan hálendisþjóðgarð í ljósi þess að Sjálfstæðisflokkurinn væri að taka yfir umhverfisráðuneytið. 28. nóvember 2021 14:37 Katrín segist hafa talað mest fyrir því að hreyfa ráðuneytin Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist hafa talað manna mest fyrir því að breytingar yrðu gerðar á ráðherraskipan flokkanna sem munu mynda annað ráðuneyti hennar. 28. nóvember 2021 14:23 Stjórnarandstaðan heldur formennsku stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar en ekki öðrum Ný ríkisstjórn Íslands ætlar að taka aftur formennsku allra nefnda, að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd undanskilinni. Þar mun stjórnarandstaðan fara áfram með formennsku. 28. nóvember 2021 13:51 Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Sjá meira
Byrja með „umfangsminni hugmyndir“ um hálendisþjóðgarð „Ef maður er hættur að komast áfram, getur verið ágætt að stíga aðeins aftur á bak.“ Þetta sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, um mögulegan hálendisþjóðgarð í ljósi þess að Sjálfstæðisflokkurinn væri að taka yfir umhverfisráðuneytið. 28. nóvember 2021 14:37
Katrín segist hafa talað mest fyrir því að hreyfa ráðuneytin Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist hafa talað manna mest fyrir því að breytingar yrðu gerðar á ráðherraskipan flokkanna sem munu mynda annað ráðuneyti hennar. 28. nóvember 2021 14:23
Stjórnarandstaðan heldur formennsku stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar en ekki öðrum Ný ríkisstjórn Íslands ætlar að taka aftur formennsku allra nefnda, að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd undanskilinni. Þar mun stjórnarandstaðan fara áfram með formennsku. 28. nóvember 2021 13:51