Gaf ekkert upp varðandi lið morgundagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2021 19:31 Þorsteinn á hliðarlínunni í blíðskaparveðri á Laugardalsvelli fyrir ekki svo löngu síðan. Vísir/Hulda Margrét Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag en íslenska kvennalandsliðið mætir Kýpur ytra annað kvöld. Fyrri leik liðanna lauk með 5-0 sigri Íslands. Þorsteinn gerði fjölmargar breytingar fyrir fyrri leik liðanna en það kom ekki að sök þar sem Ísland var mun sterkar aðilinn og vann sanngjarnan sigur sem var síst of stór. Hann gefur þó lítið upp varðandi byrjunarlið Íslands á morgun. „Ég er ekki búinn að tilkynna byrjunarliðið, það verður gert eftir æfinguna síðar í dag. Við stillum alltaf upp sterku liði, það skiptir svo sem ekki máli hverjar af þeim spila, við erum alltaf með sterkt lið.“ „Í sjálfu sér ekki, þær verða þéttar, skipulagðar og munu liggja lágt niðri. Ég hef enga trú á öðru,“ sagði Þorsteinn um mótherja morgundagsins og hvort það væri einhver munur á að spila við þær heima eða að heiman. „Við þurfum að leysa þá hluti, komast á bakvið þær og búa til færi. Við þurfum að stýra leiknum vel, vera rólegar á boltanum og pressa vel þegar við töpunum honum.“ Þorsteinn var aftur spurður út í byrjunarliðið og þá sérstaklega hver myndi standa vaktina í íslenska markinu. „Ég er ekki búinn að velja byrjunarliðið, ég er ekki búinn að tilkynna það og ég ætla ekki að tilkynna ykkur það fyrst,“ sagði Þorsteinn að endingu og glotti við tönn. Staðan í riðli Íslands, nýjustu úrslit og næstu leikir. Efsta liðið kemst beint á HM en liðið í 2. sæti fer í umspil. Leikur Íslands og Kýpur hefst klukkan 17.00 á morgun og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
Þorsteinn gerði fjölmargar breytingar fyrir fyrri leik liðanna en það kom ekki að sök þar sem Ísland var mun sterkar aðilinn og vann sanngjarnan sigur sem var síst of stór. Hann gefur þó lítið upp varðandi byrjunarlið Íslands á morgun. „Ég er ekki búinn að tilkynna byrjunarliðið, það verður gert eftir æfinguna síðar í dag. Við stillum alltaf upp sterku liði, það skiptir svo sem ekki máli hverjar af þeim spila, við erum alltaf með sterkt lið.“ „Í sjálfu sér ekki, þær verða þéttar, skipulagðar og munu liggja lágt niðri. Ég hef enga trú á öðru,“ sagði Þorsteinn um mótherja morgundagsins og hvort það væri einhver munur á að spila við þær heima eða að heiman. „Við þurfum að leysa þá hluti, komast á bakvið þær og búa til færi. Við þurfum að stýra leiknum vel, vera rólegar á boltanum og pressa vel þegar við töpunum honum.“ Þorsteinn var aftur spurður út í byrjunarliðið og þá sérstaklega hver myndi standa vaktina í íslenska markinu. „Ég er ekki búinn að velja byrjunarliðið, ég er ekki búinn að tilkynna það og ég ætla ekki að tilkynna ykkur það fyrst,“ sagði Þorsteinn að endingu og glotti við tönn. Staðan í riðli Íslands, nýjustu úrslit og næstu leikir. Efsta liðið kemst beint á HM en liðið í 2. sæti fer í umspil. Leikur Íslands og Kýpur hefst klukkan 17.00 á morgun og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira