Ronaldo sakar ritstjóra France Football og yfirmann Ballon d'Or um að ljúga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 08:00 Cristiano Ronaldo hefur skilað mörkum hjá Manchester United eins og hjá Juventus og portúgalska landsliðinu en gengi liða hans var ekki gott á árinu 2021. Getty/Daniel Chesterton Þetta eru ekki alltof góðir dagar fyrir Cristiano Ronaldo. Á sunnudaginn byrjaði hann á bekknum í stórleik Manchester United á móti Chelsea og í gær náði Lionel Messi tveggja Gullhnatta forskoti á hann. Ronaldo náði sér þó í talsverða athygli í gærkvöldi þrátt fyrir að skrópa á verðlaunahátíðina þegar hann sendi frá sér mikla yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum. Ronaldo var þá að svara fyrir ummæli Pascal Ferre um sig. Ferre er ritstjóri France Football blaðsins sem veitir Gullhnöttinn eða Ballon d'Or eins og þau eru þekkt erlendis. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Ferre talaði um Cristiano Ronaldo í viðtali við New York Times á síðustu viku. Þar sagði hann að eini metnaður Ronaldo væri fyrir því að enda með fleiri Gullhnetti en Messi. Eftir verðlaunin hjá Messi í gær er sá möguleiki úr sögunni. Ronaldo var mjög ósáttur með þessi ummæli sem Ferre sagði að leikmaðurinn hefði sagt við sig sjálfur. „Niðurstaðan í dag útskýrir af hverju Pascal Ferre sagði í síðustu viku að eini metnaður minn væri að enda feril minn með fleiri Ballons d'Or styttur en Lionel Messi,“ skrifaði Cristiano Ronaldo. „Pascal Ferre laug og notaði mitt nafn til að koma sér á framfæri og auglýsa fjölmiðilinn sem hann vinnur hjá,“ skrifaði Ronaldo. „Það er óásættanlegt að maður, sem hefur þá ábyrgð að veita svona virt verðlaun, geti logið með þessum hætti og bera með því enga virðingu fyrir manni sem hefur alltaf borið sjálfur virðingu fyrir France Football og the Ballon d'Or,“ skrifaði Ronaldo. „Hann laug síðan aftur í dag með því að útskýra fjarveru mína frá hátíðinni með því að ég ætti að vera í sóttkví. Það er engin ástæða fyrir slíku,“ skrifaði Ronaldo sem skrópaði á hátíðina vegna ósættisins við Pascal Ferre. Cristiano Ronaldo endaði í sjötta sæti í kjörinu en hann hafði ekki endaði utan topp þrjú síðan árið 2010. View this post on Instagram A post shared by Just Football (@__justfootball__) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Sjá meira
Ronaldo náði sér þó í talsverða athygli í gærkvöldi þrátt fyrir að skrópa á verðlaunahátíðina þegar hann sendi frá sér mikla yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum. Ronaldo var þá að svara fyrir ummæli Pascal Ferre um sig. Ferre er ritstjóri France Football blaðsins sem veitir Gullhnöttinn eða Ballon d'Or eins og þau eru þekkt erlendis. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Ferre talaði um Cristiano Ronaldo í viðtali við New York Times á síðustu viku. Þar sagði hann að eini metnaður Ronaldo væri fyrir því að enda með fleiri Gullhnetti en Messi. Eftir verðlaunin hjá Messi í gær er sá möguleiki úr sögunni. Ronaldo var mjög ósáttur með þessi ummæli sem Ferre sagði að leikmaðurinn hefði sagt við sig sjálfur. „Niðurstaðan í dag útskýrir af hverju Pascal Ferre sagði í síðustu viku að eini metnaður minn væri að enda feril minn með fleiri Ballons d'Or styttur en Lionel Messi,“ skrifaði Cristiano Ronaldo. „Pascal Ferre laug og notaði mitt nafn til að koma sér á framfæri og auglýsa fjölmiðilinn sem hann vinnur hjá,“ skrifaði Ronaldo. „Það er óásættanlegt að maður, sem hefur þá ábyrgð að veita svona virt verðlaun, geti logið með þessum hætti og bera með því enga virðingu fyrir manni sem hefur alltaf borið sjálfur virðingu fyrir France Football og the Ballon d'Or,“ skrifaði Ronaldo. „Hann laug síðan aftur í dag með því að útskýra fjarveru mína frá hátíðinni með því að ég ætti að vera í sóttkví. Það er engin ástæða fyrir slíku,“ skrifaði Ronaldo sem skrópaði á hátíðina vegna ósættisins við Pascal Ferre. Cristiano Ronaldo endaði í sjötta sæti í kjörinu en hann hafði ekki endaði utan topp þrjú síðan árið 2010. View this post on Instagram A post shared by Just Football (@__justfootball__)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Sjá meira