Ánægja með Dag minni í austurborginni Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 4. desember 2021 12:01 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri er einn þeirra sem mun kynna áætlunina. Vísir/Vilhelm Reykvíkingar eru ánægðari með störf Dags B. Eggertssonar borgarstjóra en aðrir landsmenn. Íbúar í vesturhluta borgarinnar eru mun ánægðari með störf borgarstjóra en aðrir. Um 40 prósent Reykvíkinga eru ánægðir með störf Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. Þetta sýna niðurstöður nýrrar könnunar sem Maskína gerði fyrir fréttastofu Stöðvar2, Vísis og Bylgjunnar. Könnunin var lögð fyrir á tveimur tímabilum, sú fyrri dagana 26. október til 3. nóvember og seinni 23. október til 2. desember. Svarendur í Reykjavík voru 601 og á landinu öllu 2.128. Tölurnar frá febrúarmánuði eru eldri tölur Maskínu.MASKÍNA Ánægja með borgarstjóra dvínar á milli mánaða en rúm 40 prósent Reykvíkinga sögðust ánægðir með störf borgarstjóra í febrúar en 39 prósent í nóvember. Aðrir landsmenn virðast ekki eins ánægðir með störf borgarstjóra en rúm 30 prósent annarra landsmanna sögðust ánægðir með störf borgarstjóra í febrúar en þeir voru rúm 28 prósent í nóvember. Ánægjan er misjöfn eftir búsetu innan Reykjavíkur.MASKÍNA Þá er ánægja Reykvíkinga misjöfn eftir búsetu. Rúm 60 prósent þeirra sem búsettir eru í Miðborg eða Vesturbæ eru ánægðir með störf borgarstjóra en einungis 28 prósent þeirra sem búa í Reykjavík austan Elliðaáa. Staðan á öllu landinu.MASKÍNA Skoðanakannanir Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira
Um 40 prósent Reykvíkinga eru ánægðir með störf Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. Þetta sýna niðurstöður nýrrar könnunar sem Maskína gerði fyrir fréttastofu Stöðvar2, Vísis og Bylgjunnar. Könnunin var lögð fyrir á tveimur tímabilum, sú fyrri dagana 26. október til 3. nóvember og seinni 23. október til 2. desember. Svarendur í Reykjavík voru 601 og á landinu öllu 2.128. Tölurnar frá febrúarmánuði eru eldri tölur Maskínu.MASKÍNA Ánægja með borgarstjóra dvínar á milli mánaða en rúm 40 prósent Reykvíkinga sögðust ánægðir með störf borgarstjóra í febrúar en 39 prósent í nóvember. Aðrir landsmenn virðast ekki eins ánægðir með störf borgarstjóra en rúm 30 prósent annarra landsmanna sögðust ánægðir með störf borgarstjóra í febrúar en þeir voru rúm 28 prósent í nóvember. Ánægjan er misjöfn eftir búsetu innan Reykjavíkur.MASKÍNA Þá er ánægja Reykvíkinga misjöfn eftir búsetu. Rúm 60 prósent þeirra sem búsettir eru í Miðborg eða Vesturbæ eru ánægðir með störf borgarstjóra en einungis 28 prósent þeirra sem búa í Reykjavík austan Elliðaáa. Staðan á öllu landinu.MASKÍNA
Skoðanakannanir Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira