Segja að Godfrey hafi ætlað sér að stíga á Tomiyasu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2021 09:02 Takehiro Tomiyasu var með áverka á hökunni eftir að Ben Godfrey steig á hann í gær. Chris Brunskill/Fantasista/Getty Images Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins í fótbolta og núverandi sparkspekingur, segist vera alveg viss um að það hafi ekki verið neitt óviljaverk hjá Ben Godfrey að stíga á andlit Takehiro Tomiyasu í leik Everton og Arsenal í gærkvöldi. Í 2-1 sigri Everton geng Arsenal í gær átti sér stað ljótt atvik þegar Ben Godfrey, leikmaður Everton, steig á andlit Takehiro Tomiyasu, leikmanns Arsenal. Atvikið var skoðað í VAR, en dómari leiksins, Mike Dean, mat það svo að um óviljaverk væri að ræða og því fékk Godfrey að halda leik áfram. Gary Neville er þó ekki sammála því, en segist þó skilja að Dean hafi ekki veifað rauða spjaldinu. „Þú ert að tala við tvo meistara í því að fylgja eftir í andlit andstæðingsins og láta það líta út eins og slys,“ sagði Neville í setti hjá Sky Sports eftir leik gærkvöldsins, og átti þá við sig sjálfan og Jamie Carragher, fyrrverandi leikmann Liverpool. „Við höldum að hann ætli sér klárlega að gera þetta. Hann áttar sig svo á því hvað hann hefur gert og segir bara „Æ, þetta var slys.“ „Sem atvinnumaður þá er það hundrað prósent á hreinu að hann var að reyna þetta. Hins vegar skil ég af hverju myndbandsdómarinn segir að þetta hafi verið slys og við getum ekki sannað það. En sem atvinnumaður þá veistu það.“ Everton defender Ben Godfrey puts his studs onto Takehiro Tomiyasu’s face, but after a VAR review, not even a yellow card is given. 🤔 #afc pic.twitter.com/YRymFn1M8U— afcstuff (@afcstuff) December 6, 2021 Jamie Carragher tók í sama streng og kollegi sinn, og segir að Godfrey hafi verið heppinn. „Hann ætlaði sér að gera þetta, en ég skil af hverju þetta er ekki rautt. Hann er virkilega heppinn strákur,“ sagði Carragher. Enski boltinn Tengdar fréttir Gray hetja Everton eftir að VAR virtist ætla að stela senunni Everton vann hádramatískan 2-1 sigur á Arsenal í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Dómgæsla leiksins – og myndbandsdómgæsla – var hins vegar í brennidepli framan af leik. 6. desember 2021 22:00 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Sjá meira
Í 2-1 sigri Everton geng Arsenal í gær átti sér stað ljótt atvik þegar Ben Godfrey, leikmaður Everton, steig á andlit Takehiro Tomiyasu, leikmanns Arsenal. Atvikið var skoðað í VAR, en dómari leiksins, Mike Dean, mat það svo að um óviljaverk væri að ræða og því fékk Godfrey að halda leik áfram. Gary Neville er þó ekki sammála því, en segist þó skilja að Dean hafi ekki veifað rauða spjaldinu. „Þú ert að tala við tvo meistara í því að fylgja eftir í andlit andstæðingsins og láta það líta út eins og slys,“ sagði Neville í setti hjá Sky Sports eftir leik gærkvöldsins, og átti þá við sig sjálfan og Jamie Carragher, fyrrverandi leikmann Liverpool. „Við höldum að hann ætli sér klárlega að gera þetta. Hann áttar sig svo á því hvað hann hefur gert og segir bara „Æ, þetta var slys.“ „Sem atvinnumaður þá er það hundrað prósent á hreinu að hann var að reyna þetta. Hins vegar skil ég af hverju myndbandsdómarinn segir að þetta hafi verið slys og við getum ekki sannað það. En sem atvinnumaður þá veistu það.“ Everton defender Ben Godfrey puts his studs onto Takehiro Tomiyasu’s face, but after a VAR review, not even a yellow card is given. 🤔 #afc pic.twitter.com/YRymFn1M8U— afcstuff (@afcstuff) December 6, 2021 Jamie Carragher tók í sama streng og kollegi sinn, og segir að Godfrey hafi verið heppinn. „Hann ætlaði sér að gera þetta, en ég skil af hverju þetta er ekki rautt. Hann er virkilega heppinn strákur,“ sagði Carragher.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gray hetja Everton eftir að VAR virtist ætla að stela senunni Everton vann hádramatískan 2-1 sigur á Arsenal í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Dómgæsla leiksins – og myndbandsdómgæsla – var hins vegar í brennidepli framan af leik. 6. desember 2021 22:00 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Sjá meira
Gray hetja Everton eftir að VAR virtist ætla að stela senunni Everton vann hádramatískan 2-1 sigur á Arsenal í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Dómgæsla leiksins – og myndbandsdómgæsla – var hins vegar í brennidepli framan af leik. 6. desember 2021 22:00