Bein útsending: Orkuskipti á hafi Atli Ísleifsson skrifar 8. desember 2021 08:30 Frá Grindavíkurhöfn. Vísir/Vilhelm Mögulegt er talið að orkuskipti innlenda skipaflotans verði um garð gengin fyrir árið 2050. Til þess þarf að tryggja framleiðslu og innviði fyrir rafeldsneyti og öflug stefnumótun að vera til staðar frá stjórnvöldum, með stuðningi við fjárfestingar, skattalegum hvötum og skýrum kröfum um vaxandi hlut grænnar orku í stað jarðefnaeldsneytis. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu sem norska ráðgjafafyrirtækið DNV gerði fyrir Samorku, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Faxaflóahafnir. Niðurstaða skýrslunnar verður kynnt á fundi í Hörpu sem hefst klukkan 9 og stendur til 10:30, en hægt verður að fylgjast með honum í spilara að neðan. Í tilkynningu frá Samorku segir að fram komi í skýrslunni að þrátt fyrir að rafhlöður séu ávallt besti kosturinn í nýtingu á hreinni orku, þá muni þær fyrst og fremst nýtast þar sem vegalengdir séu stuttar. „Þegar kemur að stærri skipum verði útgerðir þeirra að reiða sig á rafeldsneyti eins og til dæmis ammoníak, vetni eða metanól. Reiknað er með að tæknin til að nýta rafeldsneyti á skip verði aðgengileg, í mismiklum mæli, í kringum árið 2030. Til að framleiða það rafeldsneyti sem þarf til að klára orkuskipti í haftengdri starfsemi er áætlað að árlega þurfi um 3.500 GWh af raforku miðað við eldsneytisspá Orkustofnunar fyrir árið 2050. Einn aðal höfundur skýrslunnar, Nikolai Hydle Rivedal frá DNV, mun kynna niðurstöðuna á fundi í Kaldalóni í Hörpu, miðvikudaginn 8. desember. Fundur hefst klukkan 9:00 og stendur til 10:30.“ Dagskrá: Ávarp: Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Leiðir til kolefnishlutleysis í haftengdri starfsemi: Nicolai Hydle Rivedal, DNV Pallborðsumræður: Gunnar Tryggvason, sviðsstjóri viðskipta hjá Faxaflóahöfnum Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS Páll Erland, framkvæmdastjóri Samorku Fundarstjóri: Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku. Sjávarútvegur Orkumál Umhverfismál Orkuskipti Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Fleiri fréttir Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu sem norska ráðgjafafyrirtækið DNV gerði fyrir Samorku, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Faxaflóahafnir. Niðurstaða skýrslunnar verður kynnt á fundi í Hörpu sem hefst klukkan 9 og stendur til 10:30, en hægt verður að fylgjast með honum í spilara að neðan. Í tilkynningu frá Samorku segir að fram komi í skýrslunni að þrátt fyrir að rafhlöður séu ávallt besti kosturinn í nýtingu á hreinni orku, þá muni þær fyrst og fremst nýtast þar sem vegalengdir séu stuttar. „Þegar kemur að stærri skipum verði útgerðir þeirra að reiða sig á rafeldsneyti eins og til dæmis ammoníak, vetni eða metanól. Reiknað er með að tæknin til að nýta rafeldsneyti á skip verði aðgengileg, í mismiklum mæli, í kringum árið 2030. Til að framleiða það rafeldsneyti sem þarf til að klára orkuskipti í haftengdri starfsemi er áætlað að árlega þurfi um 3.500 GWh af raforku miðað við eldsneytisspá Orkustofnunar fyrir árið 2050. Einn aðal höfundur skýrslunnar, Nikolai Hydle Rivedal frá DNV, mun kynna niðurstöðuna á fundi í Kaldalóni í Hörpu, miðvikudaginn 8. desember. Fundur hefst klukkan 9:00 og stendur til 10:30.“ Dagskrá: Ávarp: Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Leiðir til kolefnishlutleysis í haftengdri starfsemi: Nicolai Hydle Rivedal, DNV Pallborðsumræður: Gunnar Tryggvason, sviðsstjóri viðskipta hjá Faxaflóahöfnum Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS Páll Erland, framkvæmdastjóri Samorku Fundarstjóri: Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku.
Sjávarútvegur Orkumál Umhverfismál Orkuskipti Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Fleiri fréttir Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn Sjá meira