Helgi: Sóknarleikurinn var einhæfur og hægur Andri Már Eggertsson skrifar 9. desember 2021 22:16 Helgi Már Magnússon var svekktur eftir leik Vísir/Bára KR tapaði fyrir Þór Þorlákshöfn 101-85. Þetta var þriðji tapleikur KR í röð og var Helgi Magnússon, þjálfari KR, svekktur eftir tap kvöldsins. „Annar leikhluti tapaði þessu fyrir okkur. Við vorum of linir sem gengur ekki gegn sterku liði Þórs.“ „Þór er þannig lið að þeir taka sín áhlaup. Við verðum að vera sterkari en það að láta ekki stuttan kafla fara með leikinn því það var nóg eftir af leiknum. Sóknarleikurinn okkar var einhæfur og hægur sem er aldrei jákvætt,“ sagði Helgi Magnússon svekktur með sóknarleik KR. KR var sextán stigum undir í hálfleik og fengu síðan blauta tusku í andlitið þegar Luciano Nicolas Massarelli, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, setti niður þriggja stiga körfu. „Einn þristur til eða frá á ekki að hafa áhrif á lið. Við náðum einfaldlega ekki að gera þetta að leik líkt og ég vonaðist til.“ Úrslit leiksins voru ráðin í seinni hálfleik og fengu ungu leikmenn KR mikilvægar mínútur í reynslubankann. „Mínúturnar hjá ungu leikmönnunum var það jákvæðasta við leikinn. En það breytir engu máli hvort það séu ungir eða gamlir leikmenn, ég geri kröfu á að menn berjist,“ sagði Helgi Magnússon að lokum. KR Subway-deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
„Annar leikhluti tapaði þessu fyrir okkur. Við vorum of linir sem gengur ekki gegn sterku liði Þórs.“ „Þór er þannig lið að þeir taka sín áhlaup. Við verðum að vera sterkari en það að láta ekki stuttan kafla fara með leikinn því það var nóg eftir af leiknum. Sóknarleikurinn okkar var einhæfur og hægur sem er aldrei jákvætt,“ sagði Helgi Magnússon svekktur með sóknarleik KR. KR var sextán stigum undir í hálfleik og fengu síðan blauta tusku í andlitið þegar Luciano Nicolas Massarelli, leikmaður Þórs Þorlákshafnar, setti niður þriggja stiga körfu. „Einn þristur til eða frá á ekki að hafa áhrif á lið. Við náðum einfaldlega ekki að gera þetta að leik líkt og ég vonaðist til.“ Úrslit leiksins voru ráðin í seinni hálfleik og fengu ungu leikmenn KR mikilvægar mínútur í reynslubankann. „Mínúturnar hjá ungu leikmönnunum var það jákvæðasta við leikinn. En það breytir engu máli hvort það séu ungir eða gamlir leikmenn, ég geri kröfu á að menn berjist,“ sagði Helgi Magnússon að lokum.
KR Subway-deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira