Skilur hugarfar Söru betur eftir að hafa séð Blika spila í snjóbyl Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2021 12:00 vísir/vilhelm/getty/Giorgio Perottino Fyrrverandi samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur segist skilja betur hugarfar hennar eftir að hafa séð Breiðablik spila í snjóbyl gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Ella Masar þekkir Söru vel en þær léku saman hjá Wolfsburg tímabilið 2018-19 en það var jafnframt síðasta tímabil Masars á ferlinum. Wolfsburg vann tvöfalt í Þýskalandi þetta tímabil. Masar fylgdist með leik Breiðabliks og Real Madrid sem fór fram við vægast sagt erfiðar aðstæður á Kópavogsvelli í fyrradag. Snjó kyngdi niður á meðan leik stóð og ryðja þurfti völlinn fyrir leik og í hálfleik. Masar var forviða á aðstæðunum en sagði í færslu á Twitter að þær skýrðu kannski hugarfar Söru og af hverju hún hefur náð jafn langt og raun ber vitni. „Ég skil miklu betur hvaðan hugarfar Söru Bjarkar kemur núna. Þetta lítur hræðilega út, haha,“ skrifaði Masar á Twitter. Vammmooss @realmadridfem and side note @sarabjork18 mentality makes so much more sense now haha this looks horrible ha pic.twitter.com/QOz3pU3F7t— Ella Masar (@emasar3) December 8, 2021 Sara er uppalin hjá Haukum en lék með Breiðabliki í tvö og hálft tímabil áður en hún hélt út í atvinnumennsku. Sem kunnugt er eignaðist Sara sitt fyrsta barn á dögunum, soninn Rúnar Frank. Faðir hans er Árni Vilhjálmsson, leikmaður Breiðabliks. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Khelif óttast ekki Trump: „Þetta hafði djúpstæð áhrif á mömmu mína“ Sport Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Heimir segir dýrmætt að forðast fall Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Svona var blaðamannafundur KSÍ „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Sjá meira
Ella Masar þekkir Söru vel en þær léku saman hjá Wolfsburg tímabilið 2018-19 en það var jafnframt síðasta tímabil Masars á ferlinum. Wolfsburg vann tvöfalt í Þýskalandi þetta tímabil. Masar fylgdist með leik Breiðabliks og Real Madrid sem fór fram við vægast sagt erfiðar aðstæður á Kópavogsvelli í fyrradag. Snjó kyngdi niður á meðan leik stóð og ryðja þurfti völlinn fyrir leik og í hálfleik. Masar var forviða á aðstæðunum en sagði í færslu á Twitter að þær skýrðu kannski hugarfar Söru og af hverju hún hefur náð jafn langt og raun ber vitni. „Ég skil miklu betur hvaðan hugarfar Söru Bjarkar kemur núna. Þetta lítur hræðilega út, haha,“ skrifaði Masar á Twitter. Vammmooss @realmadridfem and side note @sarabjork18 mentality makes so much more sense now haha this looks horrible ha pic.twitter.com/QOz3pU3F7t— Ella Masar (@emasar3) December 8, 2021 Sara er uppalin hjá Haukum en lék með Breiðabliki í tvö og hálft tímabil áður en hún hélt út í atvinnumennsku. Sem kunnugt er eignaðist Sara sitt fyrsta barn á dögunum, soninn Rúnar Frank. Faðir hans er Árni Vilhjálmsson, leikmaður Breiðabliks.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Íslenski boltinn Willum býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Körfubolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Enski boltinn Khelif óttast ekki Trump: „Þetta hafði djúpstæð áhrif á mömmu mína“ Sport Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands í Kósovó annað kvöld Aldrei verið án Glódísar en setti hana einu sinni á bekkinn Heimir segir dýrmætt að forðast fall Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Hópurinn gegn Noregi og Sviss: Hildur og Amanda snúa aftur Svona var blaðamannafundur KSÍ „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Elfsborg staðfestir komu Ara: „Erum að fá leikmann með spennandi hæfileika“ Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Sjá meira