Færri hafa sótt um aðstoð fyrir jólin hjá Mæðrastyrksnefnd Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 10. desember 2021 22:58 Anna H. Pétursdóttir er formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Stöð 2 Nokkuð færri hafa sótt um aðstoð fyrir jólin hjá Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur í ár en í fyrra. Formaður nefndarinnar segir það ánægjulegt og telur minna atvinnuleysi hafa sitt að segja. Þá hafa margir verið tilbúnir að leggja nefndinni lið fyrir jólin og styrkja úthlutunina. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur hefur um áratugaskeið staðið fyrir matar- og gjafaúthlutun fyrir jólin fyrir þá sem á þurfa að halda. „Staðan er bara þannig að við erum að klára að taka á móti umsóknum og það er fækkun frá því í fyrra sem er mjög ánægjulegt,“ segir Anna H. Pétursdóttir formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. „Fimmtán hundruð og sextíu heimili sem við aðstoðuðum í fyrra. Við eigum von á að það verði ellefu hundruð heimili í ár sem er mjög ánægjulegt þegar það er svona fækkun. Það þýðir að það gengur eitthvað betur. Ekki eins margir atvinnulausir,“ segir Anna Hún segir hópinn fjölbreyttan sem sæki um aðstoð. „Það er mikið af öryrkjum og svo er þetta bara allavegana fólk svo auðvitað hjálpum við öllum fíklum sem leita til okkar. Það er svona eitthvað sem við höfum alltaf gert.“ Hún segir kostnað við úthlutunina vera í kringum þrjátíu milljónir en margir séu tilbúnir að styrkja nefndina. „Við fáum góða aðstoð frá ýmsum einstaklingum, fyrirtækjum og það bara æðislegt hvað fólkið er jákvætt og margir góðir.“ Reykjavík Jól Hjálparstarf Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Fleiri fréttir Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Sjá meira
Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur hefur um áratugaskeið staðið fyrir matar- og gjafaúthlutun fyrir jólin fyrir þá sem á þurfa að halda. „Staðan er bara þannig að við erum að klára að taka á móti umsóknum og það er fækkun frá því í fyrra sem er mjög ánægjulegt,“ segir Anna H. Pétursdóttir formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. „Fimmtán hundruð og sextíu heimili sem við aðstoðuðum í fyrra. Við eigum von á að það verði ellefu hundruð heimili í ár sem er mjög ánægjulegt þegar það er svona fækkun. Það þýðir að það gengur eitthvað betur. Ekki eins margir atvinnulausir,“ segir Anna Hún segir hópinn fjölbreyttan sem sæki um aðstoð. „Það er mikið af öryrkjum og svo er þetta bara allavegana fólk svo auðvitað hjálpum við öllum fíklum sem leita til okkar. Það er svona eitthvað sem við höfum alltaf gert.“ Hún segir kostnað við úthlutunina vera í kringum þrjátíu milljónir en margir séu tilbúnir að styrkja nefndina. „Við fáum góða aðstoð frá ýmsum einstaklingum, fyrirtækjum og það bara æðislegt hvað fólkið er jákvætt og margir góðir.“
Reykjavík Jól Hjálparstarf Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Fleiri fréttir Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Sjá meira