Halldór Jóhann: “Rændur tækifærinu að vinna leikinn” Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. desember 2021 20:35 Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, segir að fyrir leik hefði hann tekið stigið, en úr því sem komið var vildi hann vinna. Vísir/Hulda Margrét Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, hafði ýmislegt að segja um seinustu andartök leiksins í viðureign FH og Selfoss í Olís-deild karla í kvöld. Honum þótti dómarar leiksins ræna sína menn tækifærinu á að vinna leikinn. „Ragnar stendur bara á fætur og dómararnir vilja meina að hann hafi farið aftur á bak. Við erum náttúrulega bara mjög ósáttir við það og ekki sammála. Okkar fannst hann vera að standa á fætur með boltann og vera á leiðinni að markinu, sem var alveg opið. Það er í raun og veru bara verið að ræna af honum tækifærinu að klára leikinn,“ sagði frekar ósáttur Halldór Jóhann Sigfússon eftir að hans menn í Selfossi gerðu jafntefli við FH í Kaplakrika. Lokatölur urðu 28-28 en boltinn var dæmdur af Ragnari Jóhannsyni þegar um 35 sekúndur voru eftir. FH jafnaði svo metin með marki Egils Magnússonar á lokasekúndunni. Halldór segir þó að sínir menn hafi verið pínu klaufar undir lok leiksins „Við eigum tvö mörk þegar um þrjár mínútur eru eftir og fáum færi til að klára þetta en bara gerum það ekki. Döhler ver vel í markinu hjá þeim og við erum klaufar. Það verður líka að segjast að þetta var bara vel gert hjá þeim líka. Egill skorar svo gott mark undir lokinn þar sem við leyfum honum bara að koma inn á sex metrana í staðinn fyrir að koma út á móti honum ,“ sagði Halldór og bætti við. „Ég er samt fyrst og fremst bara gríðarlega ánægður með mitt lið stóran hluta leiksins. Bæði lið voru að erfiða og puða og baráttan var í fyrirrúmi. Fyrir leikinn hefði ég eflaust tekið stigið en úr því sem komið var, vildi ég vinna leikinn,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon. Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Selfoss 28-28 | Allt á suðupunkti í Krikanum FH og Selfoss skildu jöfn 28-28 þegar liðin mættust í Kaplakrika í Olísdeild karla í handbolta . FH jafnaði metin á lokasekúndunni og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum. Ragnar Jóhannsson skoraði 8 mörk fyrir Selfoss en besti maður FH var Einar Örn Sindrason, einnig með 8 mörk. 10. desember 2021 19:56 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Fleiri fréttir Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Sjá meira
„Ragnar stendur bara á fætur og dómararnir vilja meina að hann hafi farið aftur á bak. Við erum náttúrulega bara mjög ósáttir við það og ekki sammála. Okkar fannst hann vera að standa á fætur með boltann og vera á leiðinni að markinu, sem var alveg opið. Það er í raun og veru bara verið að ræna af honum tækifærinu að klára leikinn,“ sagði frekar ósáttur Halldór Jóhann Sigfússon eftir að hans menn í Selfossi gerðu jafntefli við FH í Kaplakrika. Lokatölur urðu 28-28 en boltinn var dæmdur af Ragnari Jóhannsyni þegar um 35 sekúndur voru eftir. FH jafnaði svo metin með marki Egils Magnússonar á lokasekúndunni. Halldór segir þó að sínir menn hafi verið pínu klaufar undir lok leiksins „Við eigum tvö mörk þegar um þrjár mínútur eru eftir og fáum færi til að klára þetta en bara gerum það ekki. Döhler ver vel í markinu hjá þeim og við erum klaufar. Það verður líka að segjast að þetta var bara vel gert hjá þeim líka. Egill skorar svo gott mark undir lokinn þar sem við leyfum honum bara að koma inn á sex metrana í staðinn fyrir að koma út á móti honum ,“ sagði Halldór og bætti við. „Ég er samt fyrst og fremst bara gríðarlega ánægður með mitt lið stóran hluta leiksins. Bæði lið voru að erfiða og puða og baráttan var í fyrirrúmi. Fyrir leikinn hefði ég eflaust tekið stigið en úr því sem komið var, vildi ég vinna leikinn,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon.
Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Selfoss 28-28 | Allt á suðupunkti í Krikanum FH og Selfoss skildu jöfn 28-28 þegar liðin mættust í Kaplakrika í Olísdeild karla í handbolta . FH jafnaði metin á lokasekúndunni og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum. Ragnar Jóhannsson skoraði 8 mörk fyrir Selfoss en besti maður FH var Einar Örn Sindrason, einnig með 8 mörk. 10. desember 2021 19:56 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Fleiri fréttir Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Sjá meira
Umfjöllun: FH - Selfoss 28-28 | Allt á suðupunkti í Krikanum FH og Selfoss skildu jöfn 28-28 þegar liðin mættust í Kaplakrika í Olísdeild karla í handbolta . FH jafnaði metin á lokasekúndunni og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum. Ragnar Jóhannsson skoraði 8 mörk fyrir Selfoss en besti maður FH var Einar Örn Sindrason, einnig með 8 mörk. 10. desember 2021 19:56