Fyrrverandi yngri liða þjálfari hjá Barcelona ásakaður um misnotkun á börnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2021 10:16 Andrés Iniesta og Albert Benaiges. Barcelona Albert Benaiges, fyrrverandi þjálfari yngra liða Barcelona, hefur verið ásakaður um að hafa misnotað allt að 60 börnum á tíma sínum hjá félaginu. Benaiges er með þekktari yngra liða þjálfurum Spánar. Spænska dagblaðið Marca greindi frá og vitnar í rannsókn ARA um málið. Þar kemur fram að hópur fyrrverandi nemenda við skólann Escola Barcelona hafi ákveðið að leggja fram kæru á hendur Benaiges þar sem hann hafi misnotað nemendur skólans. Benaiges var lengi vel þjálfari yngstu liða Barcelona þar sem það fór gott orðspor af honum og hann var talinn góður þjálfari fyrir krakka á þeim aldri. Er til að mynda talið að hann hafi átt stóran þátt í fá Xavi og Andrés Iniesta, tvo af bestu knattspyrnumönnum síðari ára, til félagsins á sínum tíma. Xavi er svo eins og kunnugt er þjálfari Barcelona í dag. Eftir að í ljós kom að Benaiges væri undir rannsókn vegna misnotkunar á börnum var hann rekinn frá félaginu. Alls hafa 60 vitni stigið fram og lýst því að Benaiges afi stundað sjálfsfróun með 13 ára börnum, horft á klámfengið efni og stundað kynferðislega leiki. Þetta ku hafa gerst í sturtuklefum skólans, íþróttasalnum sem og heima hjá honum. Former Barcelona youth football coordinator Albert Benaiges has been accused of sexually abusing academy students, per@arainenglish.A group of former students reported Benaiges to the police Friday. Barcelona fired Benaiges on December 2. pic.twitter.com/kNZMdhQOeE— B/R Football (@brfootball) December 10, 2021 Benaiges neitar ásökunum um kynferðislega misnotkun en viðurkennir þó að hann hafi ef til vill farið of oft inn í sturtuklefa stelpnanna. Hann hafi þó ekki stjórnað því hvort þær færu í sturtu eður ei er hann var þar inni. Fótbolti Spænski boltinn Spánn Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Spænska dagblaðið Marca greindi frá og vitnar í rannsókn ARA um málið. Þar kemur fram að hópur fyrrverandi nemenda við skólann Escola Barcelona hafi ákveðið að leggja fram kæru á hendur Benaiges þar sem hann hafi misnotað nemendur skólans. Benaiges var lengi vel þjálfari yngstu liða Barcelona þar sem það fór gott orðspor af honum og hann var talinn góður þjálfari fyrir krakka á þeim aldri. Er til að mynda talið að hann hafi átt stóran þátt í fá Xavi og Andrés Iniesta, tvo af bestu knattspyrnumönnum síðari ára, til félagsins á sínum tíma. Xavi er svo eins og kunnugt er þjálfari Barcelona í dag. Eftir að í ljós kom að Benaiges væri undir rannsókn vegna misnotkunar á börnum var hann rekinn frá félaginu. Alls hafa 60 vitni stigið fram og lýst því að Benaiges afi stundað sjálfsfróun með 13 ára börnum, horft á klámfengið efni og stundað kynferðislega leiki. Þetta ku hafa gerst í sturtuklefum skólans, íþróttasalnum sem og heima hjá honum. Former Barcelona youth football coordinator Albert Benaiges has been accused of sexually abusing academy students, per@arainenglish.A group of former students reported Benaiges to the police Friday. Barcelona fired Benaiges on December 2. pic.twitter.com/kNZMdhQOeE— B/R Football (@brfootball) December 10, 2021 Benaiges neitar ásökunum um kynferðislega misnotkun en viðurkennir þó að hann hafi ef til vill farið of oft inn í sturtuklefa stelpnanna. Hann hafi þó ekki stjórnað því hvort þær færu í sturtu eður ei er hann var þar inni.
Fótbolti Spænski boltinn Spánn Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira