Er í vandræðum að finna jólagjafir fyrir fólk en þetta var frábær jólagjöf Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 11. desember 2021 15:30 Stefán var sáttur með sigurinn en þarf hins vegar að fara í jólagjafaleiðangur sem fyrst. Vísir/Elín Björg Stefán Arnarsson var að vonum sáttur með sitt lið er það mætti HK á útivelli fyrr í dag. Ágætis jafnræði var á upphafsmínútunum en Fram náði forystu nokkuð snemma og héldu örugglega út allan leikinn sem skilaði þeim sannfærandi 13 marka sigri, 33-20. „Ég er mjög glaður. Við spiluðum heilsteyptan leik, við spiluðum frábæra vörn og sóknarlega fengum við færi eiginlega í hverri einustu sókn sem við áttum og ég er mjög ánægður.“ „Það hafa allir leikir verið jafnir hjá okkur í þessari deild en nú spiluðum við bara heilsteyptari leik og allir þættir í leiknum hjá okkur voru góðir. Við neglum þá alla, leik, vörn og sókn og hraðaupphlaupin fín. Þá erum við flott lið og þá er erfitt að eiga við Fram.“ Þegar rúmar tíu mínútur voru liðnar af leiknum fékk Emma Olsen, leikmaður Fram, að lýta beint rautt spjald fyrir harkalegt brot á Jóhönnu Margréti Sigurðardóttur. „Emma fékk bara rautt spjald. Ég bara sá ekki hvað gerðist en það hlýtur að hafa verið rétt hjá dómurunum. Þetta eru fínir dómarar. Ég var ekki að pæla mikið í því þar sem við erum með góða breidd. Það var auðvitað slæmt að missa hana út en við réðum við það í dag.“ „Jólin eru framundan, ég er í vandræðum að finna jólagjafir fyrir fólk en þetta var frábær jólagjöf.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjá meira
„Ég er mjög glaður. Við spiluðum heilsteyptan leik, við spiluðum frábæra vörn og sóknarlega fengum við færi eiginlega í hverri einustu sókn sem við áttum og ég er mjög ánægður.“ „Það hafa allir leikir verið jafnir hjá okkur í þessari deild en nú spiluðum við bara heilsteyptari leik og allir þættir í leiknum hjá okkur voru góðir. Við neglum þá alla, leik, vörn og sókn og hraðaupphlaupin fín. Þá erum við flott lið og þá er erfitt að eiga við Fram.“ Þegar rúmar tíu mínútur voru liðnar af leiknum fékk Emma Olsen, leikmaður Fram, að lýta beint rautt spjald fyrir harkalegt brot á Jóhönnu Margréti Sigurðardóttur. „Emma fékk bara rautt spjald. Ég bara sá ekki hvað gerðist en það hlýtur að hafa verið rétt hjá dómurunum. Þetta eru fínir dómarar. Ég var ekki að pæla mikið í því þar sem við erum með góða breidd. Það var auðvitað slæmt að missa hana út en við réðum við það í dag.“ „Jólin eru framundan, ég er í vandræðum að finna jólagjafir fyrir fólk en þetta var frábær jólagjöf.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjá meira