Jónína kjörin varaformaður kennara Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. desember 2021 15:59 Jónína Hauksdóttir hlaut yfirburða kosningu en hún fékk tæplega þrisvar sinnum fleiri atkvæði en næsti frambjóðandi. Jónína Hauksdóttir, skólastjóri leikskólans Naustatjarnar á Akureyri, hefur verið kjörin varaformaður Kennarasambands Íslands. Hún tekur við embættinu af Önnu Maríu Gunnarsdóttur á þingi Kennarasambandsins sem fram fer í apríl á næsta ári. Átta félagsmenn KÍ buðu sig fram í embættið og féllu atkvæði þannig. Jónína Hauksdóttir hlaut 1.372 atkvæði, eða 38,38% Guðný Maja Riba hlaut 553 atkvæði, eða 15,47% Silja Kristjánsdóttir hlaut 477 atkvæði, eða 13,34% Simon Cramer Larsen hlaut 378 atkvæði, eða 10,57% Kristín Björnsdóttir hlaut 210 atkvæði, eða 5,87% Hjördís B. Gestsdóttir hlaut 188 atkvæði, eða 5,26% Lára Guðrún Agnarsdóttir hlaut 124 atkvæði, eða 3,47% Þórunn Sif Böðvarsdóttir hlaut 197 atkvæði, eða 5,51% Auðir atkvæðaseðlar voru 76 eða sem svarar til rúmlega 2,1 prósenta. Á kjörskrá voru 11.041 og greiddu 3.575 atkvæði, eða 32,38%. Atkvæðagreiðslan var rafræn, hófst klukkan tólf á hádegi mánudaginn 6. desember og lauk klukkan 14 í dag. Magnús Þór Jónsson, skólastjóri í Seljaskóla, var á dögunum kjörinn formaður Kennarasambands Íslands. Grunnskólar Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Leikskólar Vistaskipti Akureyri Tengdar fréttir Magnús Þór kjörinn nýr formaður Kennarasambandsins Magnús Þór Jónsson, skólastjóri í Seljaskóla, hefur verið kjörinn nýr formaður Kennarasambands Íslands (KÍ). Magnús tekur við á 8. þingi sambandsins sem fram fer í apríl á næsta ári. 9. nóvember 2021 14:48 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira
Átta félagsmenn KÍ buðu sig fram í embættið og féllu atkvæði þannig. Jónína Hauksdóttir hlaut 1.372 atkvæði, eða 38,38% Guðný Maja Riba hlaut 553 atkvæði, eða 15,47% Silja Kristjánsdóttir hlaut 477 atkvæði, eða 13,34% Simon Cramer Larsen hlaut 378 atkvæði, eða 10,57% Kristín Björnsdóttir hlaut 210 atkvæði, eða 5,87% Hjördís B. Gestsdóttir hlaut 188 atkvæði, eða 5,26% Lára Guðrún Agnarsdóttir hlaut 124 atkvæði, eða 3,47% Þórunn Sif Böðvarsdóttir hlaut 197 atkvæði, eða 5,51% Auðir atkvæðaseðlar voru 76 eða sem svarar til rúmlega 2,1 prósenta. Á kjörskrá voru 11.041 og greiddu 3.575 atkvæði, eða 32,38%. Atkvæðagreiðslan var rafræn, hófst klukkan tólf á hádegi mánudaginn 6. desember og lauk klukkan 14 í dag. Magnús Þór Jónsson, skólastjóri í Seljaskóla, var á dögunum kjörinn formaður Kennarasambands Íslands.
Grunnskólar Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Leikskólar Vistaskipti Akureyri Tengdar fréttir Magnús Þór kjörinn nýr formaður Kennarasambandsins Magnús Þór Jónsson, skólastjóri í Seljaskóla, hefur verið kjörinn nýr formaður Kennarasambands Íslands (KÍ). Magnús tekur við á 8. þingi sambandsins sem fram fer í apríl á næsta ári. 9. nóvember 2021 14:48 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira
Magnús Þór kjörinn nýr formaður Kennarasambandsins Magnús Þór Jónsson, skólastjóri í Seljaskóla, hefur verið kjörinn nýr formaður Kennarasambands Íslands (KÍ). Magnús tekur við á 8. þingi sambandsins sem fram fer í apríl á næsta ári. 9. nóvember 2021 14:48