Fylgstu með þessum á HM í pílukasti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2021 11:00 Kappar sem vert er að fylgjast með á HM í pílukasti. Í kvöld hefst heimsmeistaramótið í pílukasti í Alexandra höllinni í London. Mótið nýtur mikilla vinsælda hér á landi og er orðinn ómissandi hluti af aðventunni hjá mörgum. Samkvæmt veðbönkum eru heimsmeistarinn Gerwyn Price, Michael van Gerwen, Peter Wright og Jonny Clayton líklegastir til afreka á HM. Vísir fékk Guðna Þorstein Guðjónsson, einn helsta sérfræðing landsins í pílukasti, til að nefna fimm keppendur sem fólk ætti að fylgjast með á HM í ár. Bradley Brooks Aldur: 21 árs Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Bam Bam Inngöngulag: „Booyah“ með Showtek Besti árangur á HM: 1. umferð (2021) Staða á heimslista: 72 „Þetta er ungur strákur sem mætir Skotanum William Borland í áhugaverðum leik í 1. umferð. Sigurvegarinn mætir Ryan Searle í næstu umferð.“ Joe Cullen Aldur: 32 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The RockStar Inngöngulag: „Don't Look Back in Anger“ með Oasis Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2021) Staða á heimslista: 13 „Ég hef mikla trú á honum. Hann er hvað líklegastur til að fara í átta manna úrslit og jafnvel í undanúrslit. Ég er ofboðslega hrifinn af honum. Mér finnst hann geggjaður. Hann gæti orðið „dark horse“ á mótinu.“ Danny Noppert Aldur: 30 ára Þjóðerni: Hollenskur Gælunafn: The Freeze Inngöngulag: „High Hopes“ með Panic! at the Disco Besti árangur á HM: 32 manna úrslit (2020, 2021) Staða á heimslista: 18 „Ég er hrifinn af Noppert frá Hollandi. Hann hefur verið öflugur á árinu.“ Ryan Searle Aldur: 34 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Heavy Metal Inngöngulag: „Paranoid“ með Black Sabbath Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2019, 2021) Staða á heimslista: 15 „Hann gæti reynst [Peter] Wright hættulegur í 4. umferðinni.“ Callan Rydz Aldur: 23 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The Riot Inngöngulag: „Hypersonic Missiles“ með Sam Fender Besti árangur á HM: 2. umferð (2020, 2021) Staða á heimslista: 36 „Þessi ungi strákur frá Newcastle er góður.“ Fjórar viðureignir fara fram á HM í dag og hefst bein útsending á Stöð 2 Sport klukkan 19:00. Pílukast Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Samkvæmt veðbönkum eru heimsmeistarinn Gerwyn Price, Michael van Gerwen, Peter Wright og Jonny Clayton líklegastir til afreka á HM. Vísir fékk Guðna Þorstein Guðjónsson, einn helsta sérfræðing landsins í pílukasti, til að nefna fimm keppendur sem fólk ætti að fylgjast með á HM í ár. Bradley Brooks Aldur: 21 árs Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Bam Bam Inngöngulag: „Booyah“ með Showtek Besti árangur á HM: 1. umferð (2021) Staða á heimslista: 72 „Þetta er ungur strákur sem mætir Skotanum William Borland í áhugaverðum leik í 1. umferð. Sigurvegarinn mætir Ryan Searle í næstu umferð.“ Joe Cullen Aldur: 32 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The RockStar Inngöngulag: „Don't Look Back in Anger“ með Oasis Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2021) Staða á heimslista: 13 „Ég hef mikla trú á honum. Hann er hvað líklegastur til að fara í átta manna úrslit og jafnvel í undanúrslit. Ég er ofboðslega hrifinn af honum. Mér finnst hann geggjaður. Hann gæti orðið „dark horse“ á mótinu.“ Danny Noppert Aldur: 30 ára Þjóðerni: Hollenskur Gælunafn: The Freeze Inngöngulag: „High Hopes“ með Panic! at the Disco Besti árangur á HM: 32 manna úrslit (2020, 2021) Staða á heimslista: 18 „Ég er hrifinn af Noppert frá Hollandi. Hann hefur verið öflugur á árinu.“ Ryan Searle Aldur: 34 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Heavy Metal Inngöngulag: „Paranoid“ með Black Sabbath Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2019, 2021) Staða á heimslista: 15 „Hann gæti reynst [Peter] Wright hættulegur í 4. umferðinni.“ Callan Rydz Aldur: 23 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The Riot Inngöngulag: „Hypersonic Missiles“ með Sam Fender Besti árangur á HM: 2. umferð (2020, 2021) Staða á heimslista: 36 „Þessi ungi strákur frá Newcastle er góður.“ Fjórar viðureignir fara fram á HM í dag og hefst bein útsending á Stöð 2 Sport klukkan 19:00.
Aldur: 21 árs Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Bam Bam Inngöngulag: „Booyah“ með Showtek Besti árangur á HM: 1. umferð (2021) Staða á heimslista: 72
Aldur: 32 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The RockStar Inngöngulag: „Don't Look Back in Anger“ með Oasis Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2021) Staða á heimslista: 13
Aldur: 30 ára Þjóðerni: Hollenskur Gælunafn: The Freeze Inngöngulag: „High Hopes“ með Panic! at the Disco Besti árangur á HM: 32 manna úrslit (2020, 2021) Staða á heimslista: 18
Aldur: 34 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Heavy Metal Inngöngulag: „Paranoid“ með Black Sabbath Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2019, 2021) Staða á heimslista: 15
Aldur: 23 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The Riot Inngöngulag: „Hypersonic Missiles“ með Sam Fender Besti árangur á HM: 2. umferð (2020, 2021) Staða á heimslista: 36
Pílukast Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð Sjá meira