Eva Björk markahæst yfir jólin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2021 18:46 Eva Björk Davíðsdóttir hefur skorað 6,8 mörk að meðaltali í leik í vetur. Vísir/Vilhelm Stjörnukonan Eva Björk Davíðsdóttir er markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna nú þegar deildin er komin í frí fram á nýtt ár. Það er samt mikil spenna í baráttunni um markakóngstitilinn í ár enda munar bara fjórum mörkum á fyrsta og fjórða sætinu. Eva Björk er komin með 68 mörk og hefur skorað þremur mörkum meira en þær Ragnheiður Júlíusdóttir hjá Fram og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir hjá HK. Haukakonan Sara Odden er síðan í fjórða sætinu aðeins einu marki á eftir. View this post on Instagram A post shared by HBStatz (@hbstatz) Sara Odden er sú sem hefur skorað flest mörk allra utan af velli en ekkert hennar 64 marka hefur komið úr víti. Eva Björk og Jóhanna Margrét hafa skorað 25 mörk úr vítum og Ragnheiður 19 vítamörk. Eva Björk hefur sýnt mikinn stöðugleika í vetur en hún hefur skorað fimm mörk eða meira í öllum tíu leikjunum. Mest skoraði hún tíu mörk í leik á móti KA/Þór. Eva Björk er líka með langbestu nýtinguna af þessum efstu en hún hefur nýtt 58,6 prósent skota sinna. Hún hefur einnig gefið 30 stoðsendingar sem er það næstmesta hjá þeim efstu en Sara er komin með 31 stoðsendingu. HB Statz tók saman listana yfir markahæstu leikmennina og þá leikmenn sem eru með bestu skotnýtinguna. Það má sjá þá hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Það er samt mikil spenna í baráttunni um markakóngstitilinn í ár enda munar bara fjórum mörkum á fyrsta og fjórða sætinu. Eva Björk er komin með 68 mörk og hefur skorað þremur mörkum meira en þær Ragnheiður Júlíusdóttir hjá Fram og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir hjá HK. Haukakonan Sara Odden er síðan í fjórða sætinu aðeins einu marki á eftir. View this post on Instagram A post shared by HBStatz (@hbstatz) Sara Odden er sú sem hefur skorað flest mörk allra utan af velli en ekkert hennar 64 marka hefur komið úr víti. Eva Björk og Jóhanna Margrét hafa skorað 25 mörk úr vítum og Ragnheiður 19 vítamörk. Eva Björk hefur sýnt mikinn stöðugleika í vetur en hún hefur skorað fimm mörk eða meira í öllum tíu leikjunum. Mest skoraði hún tíu mörk í leik á móti KA/Þór. Eva Björk er líka með langbestu nýtinguna af þessum efstu en hún hefur nýtt 58,6 prósent skota sinna. Hún hefur einnig gefið 30 stoðsendingar sem er það næstmesta hjá þeim efstu en Sara er komin með 31 stoðsendingu. HB Statz tók saman listana yfir markahæstu leikmennina og þá leikmenn sem eru með bestu skotnýtinguna. Það má sjá þá hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira