HM í pílu: Bras á heimsmeistaranum sem fór þó áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2021 23:16 Walesverjinn Gerwyn Price er ríkjandi heimsmeistari. Hann byrjaði illa í kvöld en komast á endanum áfram. Luke Walker/Getty Images Gerwyn Price, ríkjandi heimsmeistari í pílu, er kominn í aðra umferð HM í pílu sem nú fer fram í Lundúnum. Sigur kvöldsins var þó naumari en reiknað var með. HM í pílu hófst í kvöld. Fer mótið fram að venju í Alexandra Palace. Ally Pally, í Lundúnum. Fjórar viðureignir fóru fram í kvöld, var mesta spennan fyrir leik Gerwyn Price en hann mætti sigurvegaranum úr fyrsta leik kvöldsins. Þar hafði Ritche Edhouse naumlega betur gegn Peter Hudson, 3-2 og Edhouse mætti því ríkjandi heimsmeistara í síðasta leik fyrstu kvöldsins. Þar á milli vann Ricky Evans 3-0 sigur á Nitin Kumar og Adrian Lewis lagði Matt Campbell, 3-1. !WOW! Who saw this coming?! Ritchie Edhouse WHITEWASHES Gerwyn Price in the opening set and he leads the reigning champion 1-0! pic.twitter.com/hNQRJJWYb2— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2021 Edhouse gerði sér síðan lítið fyrir og vann fyrsta settið gegn Price sem átti erfitt uppdráttar í upphafi. Það tók hann smá tíma að finna taktinn og gekk honum illa að hrista Edhouse af sér. Á endanum náði meistarinn þó að setja mikilvæg köst og fór á endanum áfram eftir 3-1 sigur. ! The 2021/22 World Darts Championship is up and running as Gerwyn Price survives a scare...Some incredible finishes tonight, but what was your favourite? Tell us below to be in with a chance of winning a @JustEatUK voucher! pic.twitter.com/WRPHV45zAL— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2021 HM í pílu hófst í kvöld og lýkur ekki fyrr en 3. janúar á næsta ári. Í fyrstu tveimur umferðunum þarf að vinna þrjú sett, í næstu tveimur þarf að vinna fjögur sett. Í 8-manna úrslitum þarf að vinna fimm sett, í undanúrslitum þarf að vinna sex sett og að lokum í úrslitum þarf að vinna sjö sett. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Sjá meira
HM í pílu hófst í kvöld. Fer mótið fram að venju í Alexandra Palace. Ally Pally, í Lundúnum. Fjórar viðureignir fóru fram í kvöld, var mesta spennan fyrir leik Gerwyn Price en hann mætti sigurvegaranum úr fyrsta leik kvöldsins. Þar hafði Ritche Edhouse naumlega betur gegn Peter Hudson, 3-2 og Edhouse mætti því ríkjandi heimsmeistara í síðasta leik fyrstu kvöldsins. Þar á milli vann Ricky Evans 3-0 sigur á Nitin Kumar og Adrian Lewis lagði Matt Campbell, 3-1. !WOW! Who saw this coming?! Ritchie Edhouse WHITEWASHES Gerwyn Price in the opening set and he leads the reigning champion 1-0! pic.twitter.com/hNQRJJWYb2— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2021 Edhouse gerði sér síðan lítið fyrir og vann fyrsta settið gegn Price sem átti erfitt uppdráttar í upphafi. Það tók hann smá tíma að finna taktinn og gekk honum illa að hrista Edhouse af sér. Á endanum náði meistarinn þó að setja mikilvæg köst og fór á endanum áfram eftir 3-1 sigur. ! The 2021/22 World Darts Championship is up and running as Gerwyn Price survives a scare...Some incredible finishes tonight, but what was your favourite? Tell us below to be in with a chance of winning a @JustEatUK voucher! pic.twitter.com/WRPHV45zAL— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2021 HM í pílu hófst í kvöld og lýkur ekki fyrr en 3. janúar á næsta ári. Í fyrstu tveimur umferðunum þarf að vinna þrjú sett, í næstu tveimur þarf að vinna fjögur sett. Í 8-manna úrslitum þarf að vinna fimm sett, í undanúrslitum þarf að vinna sex sett og að lokum í úrslitum þarf að vinna sjö sett. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Sjá meira