Fleiri og fleiri félög vilja fresta öllum leikjum í enska fram á nýtt ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2021 13:00 Cristiano Ronaldo og félagar í Manchester United spiluðu ekki í vikunni og spila heldur ekki um helgina. Getty/Daniel Chesterton Engir leikir í ensku úrvalsdeildinni þar til að árið 2022 gengur í garð? Svo gæti farið haldi smitunum áfram að fjölga í herbíðum félaganna tuttugu. Það er óhætt að segja að það sé mikil óvissa um leikjadagskrá ensku úrvalsdeildarinnar yfir hátíðirnar eftir mikla fjölgun kórónuveirusmita í herbúðum félaganna. Þegar er búið að fresta níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu dögum þar af helmingi leikjanna í umferð helgarinnar. "COVID cases are going through the roof at all Premier League clubs; everyone is dealing with it and having problems" https://t.co/GfNAp9HDMz— ESPN India (@ESPNIndia) December 17, 2021 Nýjustu fréttir frá Englandi eru síðan þær að fleiri og fleiri félög vilji fresta öllum leikjum fram á nýtt ár eða á meðan félögin eru að ná stjórn á þessum hópsmitum. ESPN fjallar meðal annars um málið. Jólahátíðin er að vanda þéttskipuð af leikjum í ensku úrvalsdeildinni og ef að öllum leikjunum yrði frestað þá þýddi það að heilar fjórar umferðir myndu færast fram á tímabilið. Samkvæmt þessum nýjum tillögum þá þyrfti að fresta öll leikjum fram að helginni 8. til 9. janúar en þá eru öll liðin að spila í ensku bikarkeppninni. Eina sem hefur komið frá ensku úrvalsdeildinni er að stefnan sé að þeir leikir geti farið fram þar sem hægt er að tryggja heilsu þátttakenda en að engin áhætta verði tekin með heilsu leikmanna og annarra. Mörg félög eru í miklum vandræðum vegna smita og allt útlit er fyrir að þeim eigi bara eftir að fjölga. Lið hafa verið að spila án lykilmanna eins og Liverpool í gær en leikjum Tottenham og Manchester United hefur þegar verið frestað. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn Sjá meira
Það er óhætt að segja að það sé mikil óvissa um leikjadagskrá ensku úrvalsdeildarinnar yfir hátíðirnar eftir mikla fjölgun kórónuveirusmita í herbúðum félaganna. Þegar er búið að fresta níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu dögum þar af helmingi leikjanna í umferð helgarinnar. "COVID cases are going through the roof at all Premier League clubs; everyone is dealing with it and having problems" https://t.co/GfNAp9HDMz— ESPN India (@ESPNIndia) December 17, 2021 Nýjustu fréttir frá Englandi eru síðan þær að fleiri og fleiri félög vilji fresta öllum leikjum fram á nýtt ár eða á meðan félögin eru að ná stjórn á þessum hópsmitum. ESPN fjallar meðal annars um málið. Jólahátíðin er að vanda þéttskipuð af leikjum í ensku úrvalsdeildinni og ef að öllum leikjunum yrði frestað þá þýddi það að heilar fjórar umferðir myndu færast fram á tímabilið. Samkvæmt þessum nýjum tillögum þá þyrfti að fresta öll leikjum fram að helginni 8. til 9. janúar en þá eru öll liðin að spila í ensku bikarkeppninni. Eina sem hefur komið frá ensku úrvalsdeildinni er að stefnan sé að þeir leikir geti farið fram þar sem hægt er að tryggja heilsu þátttakenda en að engin áhætta verði tekin með heilsu leikmanna og annarra. Mörg félög eru í miklum vandræðum vegna smita og allt útlit er fyrir að þeim eigi bara eftir að fjölga. Lið hafa verið að spila án lykilmanna eins og Liverpool í gær en leikjum Tottenham og Manchester United hefur þegar verið frestað.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn Sjá meira