Nokkrir þingmenn greinast með Covid-19 og aðrir bíða eftir niðurstöðum Samúel Karl Ólason skrifar 17. desember 2021 18:48 Verið er að bíða eftir niðurstöðum úr skimun til að sjá dreifingu kórónuveirunnar á Alþingi. Vísir/Vilhelm Minnst þrír þingmenn hafa greinst smitaðir af Covid-19 og er verið að skima þingmenn og starfsmenn þingsins. Birgir Ármannsson, forseti þingsins, segir að verið sé að afla upplýsinga um fjölda staðfestra smita og ná utan um hvaða áhrif smitin muni hafa á störf þingsins. Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, segir tvo þingmenn flokksins hafa greinst smitaða og aðrir starfsmenn flokksins eigi eftir að fá niðurstöður úr skimun. Í frétt Ríkisútvarpsins segir að minnst einn þingmaður úr öðrum flokki hafi einnig greinst smitaður af Covid-19. Fjórði þingmaðurinn sé með talsverð einkenni en bíði eftir niðurstöðu úr skimun. Birgir Ármannsson, foseti Alþingis.Vísir/Vilhelm Í samtali við fréttastofu segir Birgir að verið sé að bíða eftir niðurstöðum úr skimun til að sjá hvort kórónuveiran hafi dreifst frekar. Birgir sagði að þingmenn sem veikjast eða forfallast vegna sóttkvíar geti kallaði inn varamenn og reynt verði að hafa störf þingsins á þann veg að smithættu sé haldið í lágmarki en í senn tryggja minnsta röskun á Alþingi. Viðbragðsteymi hafi frá upphafi faraldursins haft það hlutverk að fylgjast með stöðunni og veita tillögur að sóttvarnarráðstöfunum. „Það hafa áður komið upp smit meðal þingmanna og starfsmanna og það hafði ekki mikil áhrif á störf þingsins," sagði Birgir. Hann sagðist vonast til þess að svipað verði upp á teningnum að þessu sinni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Alþingi Mest lesið „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Erlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Fleiri fréttir Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Sjá meira
Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, segir tvo þingmenn flokksins hafa greinst smitaða og aðrir starfsmenn flokksins eigi eftir að fá niðurstöður úr skimun. Í frétt Ríkisútvarpsins segir að minnst einn þingmaður úr öðrum flokki hafi einnig greinst smitaður af Covid-19. Fjórði þingmaðurinn sé með talsverð einkenni en bíði eftir niðurstöðu úr skimun. Birgir Ármannsson, foseti Alþingis.Vísir/Vilhelm Í samtali við fréttastofu segir Birgir að verið sé að bíða eftir niðurstöðum úr skimun til að sjá hvort kórónuveiran hafi dreifst frekar. Birgir sagði að þingmenn sem veikjast eða forfallast vegna sóttkvíar geti kallaði inn varamenn og reynt verði að hafa störf þingsins á þann veg að smithættu sé haldið í lágmarki en í senn tryggja minnsta röskun á Alþingi. Viðbragðsteymi hafi frá upphafi faraldursins haft það hlutverk að fylgjast með stöðunni og veita tillögur að sóttvarnarráðstöfunum. „Það hafa áður komið upp smit meðal þingmanna og starfsmanna og það hafði ekki mikil áhrif á störf þingsins," sagði Birgir. Hann sagðist vonast til þess að svipað verði upp á teningnum að þessu sinni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Alþingi Mest lesið „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Erlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Fleiri fréttir Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Sjá meira