Stjóri Úlfanna hundóánægður með VAR: Verða að taka betri ákvarðanir Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. desember 2021 17:46 Bruno Lage, stjóri Wolves. vísir/Getty Bruno Lage, stjóri Wolves, skaut föstum skotum á dómara ensku úrvalsdeildarinnar eftir markalaust jafntefli liðsins gegn Chelsea. Daniel Podence virtist vera að koma Úlfunum í forystu snemma leiks en eftir að markið hafði verið skoðað af VAR, var það dæmt af vegna stöðu Raul Jimenez inn á vítateignum. „Ég vil ekki þurfa að tala um reglurnar. Þetta var góð fyrirgjöf og Podence kemur sem annar maður inn á teig og skorar. Þá fer VAR að skoða stöðuna á Raul (Jimenez). Það var erfitt að tala við strákana eftir leik því þeir voru allir að svekkja sig á þessu,“ „Við lentum illa í VAR fyrr í vetur. Ég reyni að útskýra fyrir leikmönnum mínum að það þýði ekkert að tala um þetta en dómararnir verða að nýta VAR til að taka betri ákvarðanir,“ segir Lage. Úlfarnir hafa spilað agaðan varnarleik á tímabilinu en Lage var ánægður með spilamennsku liðsins í dag, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. „Mér fannst við stjórna þessum leik. Við sköpuðum mikil vandræði fyrir þá og þeir þurftu að breyta leikskipulaginu sínu. Þeir gerðu vel í síðari hálfleik og ég held að það hafi verið sanngjarnt að bæði lið fengu eitt stig,“ segir Lage. "We come to play the game, and every time this kind of decisions, we need to understand." Bruno Lage vents his frustrations at the VAR consistency with decisions that went against Wolves today compared to Man City pic.twitter.com/fxRLcTIdHP— Football Daily (@footballdaily) December 19, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea fjarlægist toppinn eftir markalaust jafntefli Chelsea er að dragast aftur úr í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir tvö jafntefli í röð. 19. desember 2021 16:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn Sjá meira
Daniel Podence virtist vera að koma Úlfunum í forystu snemma leiks en eftir að markið hafði verið skoðað af VAR, var það dæmt af vegna stöðu Raul Jimenez inn á vítateignum. „Ég vil ekki þurfa að tala um reglurnar. Þetta var góð fyrirgjöf og Podence kemur sem annar maður inn á teig og skorar. Þá fer VAR að skoða stöðuna á Raul (Jimenez). Það var erfitt að tala við strákana eftir leik því þeir voru allir að svekkja sig á þessu,“ „Við lentum illa í VAR fyrr í vetur. Ég reyni að útskýra fyrir leikmönnum mínum að það þýði ekkert að tala um þetta en dómararnir verða að nýta VAR til að taka betri ákvarðanir,“ segir Lage. Úlfarnir hafa spilað agaðan varnarleik á tímabilinu en Lage var ánægður með spilamennsku liðsins í dag, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. „Mér fannst við stjórna þessum leik. Við sköpuðum mikil vandræði fyrir þá og þeir þurftu að breyta leikskipulaginu sínu. Þeir gerðu vel í síðari hálfleik og ég held að það hafi verið sanngjarnt að bæði lið fengu eitt stig,“ segir Lage. "We come to play the game, and every time this kind of decisions, we need to understand." Bruno Lage vents his frustrations at the VAR consistency with decisions that went against Wolves today compared to Man City pic.twitter.com/fxRLcTIdHP— Football Daily (@footballdaily) December 19, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea fjarlægist toppinn eftir markalaust jafntefli Chelsea er að dragast aftur úr í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir tvö jafntefli í röð. 19. desember 2021 16:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn Sjá meira
Chelsea fjarlægist toppinn eftir markalaust jafntefli Chelsea er að dragast aftur úr í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir tvö jafntefli í röð. 19. desember 2021 16:00