Klopp: Ég veit ekki hvað Tierney dómari hefur á móti mér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2021 10:01 Jürgen Klopp var mjög ósáttur með ákvarðanir Paul Tierney eins og sést á þessari mynd. AP/Frank Augstein Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með Paul Tierney dómara í 2-2 jafnteflinu á móti Tottenham í gær. Klopp sagði meira segja við Tierney í leikslok að hann ætti í engum vandræðum með neinn dómara í ensku deildinni nema hann. Liverpool vildi fá rautt spjald á Harry Kane fyrir sólartæklingu hans sem og að fá víti þegar Diego Jota féll í teignum. Í stað þess var Andrew Robertson tekinn af velli í seinni hálfleik og Liverpool varð að sætta sig við 2-2 jafntefli. Hér fyrir neðan sjá viðtal við Klopp og eins svipmyndir af öllum þessum umdeildu atvikum. "I really have no idea what's his problem with me." Jurgen Klopp reacts to #LFC's draw at Tottenham and expresses his frustration at the refereeing in the game.pic.twitter.com/bYxMv3VdZq— Sky Sports (@SkySports) December 19, 2021 „Ég veit ekki hvað Tierney dómari hefur á móti mér,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. „Það voru miklar tilfinningar hjá mér í þessum leik en er það bara ekki eðlilegt í leik sem þessum. Hann kemur sérstaklega til mín og gefur mér gult spjald en ég hefði kosið frekar réttar ákvarðanir hjá honum inn á vellinum,“ sagði Klopp. „Við misstum alla miðjuna okkar og besta miðvörð heims. Við missum fyrirliðann okkar á leikdegi og við gátum því ekki beðið um besta fótboltaleik okkar á tímabilinu. Þú verður bara að berjast í þessari stöðu og það gerðu strákarnir,“ sagði Klopp. „Ég vil bara fá óhlutdrægan dómara sem sér atvikin og dæmir þau. Hann sagði mér að hann sagði að Jota hefði stoppað viljandi. Það er ótrúlegt. Hann var í bestu stöðunni á vellinum. Þú verður að spyrja hann um hvað ég hef eiginlega gert honum,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Ég held að við séum öll sammála um að þetta var klárt rautt spjald. Ég þarf bara að spyrja tvo menn og það er herra Tierney og hver sem var yfir VAR. Það er hægt að gefa [Andrew] Robertson rautt spjald og hann veit það sjálfur. Harry átti aldrei að vera inn á vellinum í seinni hálfleik og segðu mér þá hvernig leikurinn hefði endað. Ef herra Tierney sér það ekki þá skila ég það. En VAR var greinilega með á nótunum því þeir báðu hann um að sjá atvikið með Robertson,“ sagði Klopp. „Þú þarft ekki á dómara að halda sem hjálpar þér. Þú þarft hins vegar dómara sem er með allt á hreinu og er óhlutdrægur. Í þremur atriðum þá hafði hann eitt rétt en tvö voru röng. Allt var á móti okkur,“ sagði Klopp. Hér fyrir neðan má sjá hvað Klopp sagði við Paul Tierney strax eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Ekkert verður af endurkomu McGregor í búrið Sport Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Klopp sagði meira segja við Tierney í leikslok að hann ætti í engum vandræðum með neinn dómara í ensku deildinni nema hann. Liverpool vildi fá rautt spjald á Harry Kane fyrir sólartæklingu hans sem og að fá víti þegar Diego Jota féll í teignum. Í stað þess var Andrew Robertson tekinn af velli í seinni hálfleik og Liverpool varð að sætta sig við 2-2 jafntefli. Hér fyrir neðan sjá viðtal við Klopp og eins svipmyndir af öllum þessum umdeildu atvikum. "I really have no idea what's his problem with me." Jurgen Klopp reacts to #LFC's draw at Tottenham and expresses his frustration at the refereeing in the game.pic.twitter.com/bYxMv3VdZq— Sky Sports (@SkySports) December 19, 2021 „Ég veit ekki hvað Tierney dómari hefur á móti mér,“ sagði Jürgen Klopp eftir leikinn. „Það voru miklar tilfinningar hjá mér í þessum leik en er það bara ekki eðlilegt í leik sem þessum. Hann kemur sérstaklega til mín og gefur mér gult spjald en ég hefði kosið frekar réttar ákvarðanir hjá honum inn á vellinum,“ sagði Klopp. „Við misstum alla miðjuna okkar og besta miðvörð heims. Við missum fyrirliðann okkar á leikdegi og við gátum því ekki beðið um besta fótboltaleik okkar á tímabilinu. Þú verður bara að berjast í þessari stöðu og það gerðu strákarnir,“ sagði Klopp. „Ég vil bara fá óhlutdrægan dómara sem sér atvikin og dæmir þau. Hann sagði mér að hann sagði að Jota hefði stoppað viljandi. Það er ótrúlegt. Hann var í bestu stöðunni á vellinum. Þú verður að spyrja hann um hvað ég hef eiginlega gert honum,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Ég held að við séum öll sammála um að þetta var klárt rautt spjald. Ég þarf bara að spyrja tvo menn og það er herra Tierney og hver sem var yfir VAR. Það er hægt að gefa [Andrew] Robertson rautt spjald og hann veit það sjálfur. Harry átti aldrei að vera inn á vellinum í seinni hálfleik og segðu mér þá hvernig leikurinn hefði endað. Ef herra Tierney sér það ekki þá skila ég það. En VAR var greinilega með á nótunum því þeir báðu hann um að sjá atvikið með Robertson,“ sagði Klopp. „Þú þarft ekki á dómara að halda sem hjálpar þér. Þú þarft hins vegar dómara sem er með allt á hreinu og er óhlutdrægur. Í þremur atriðum þá hafði hann eitt rétt en tvö voru röng. Allt var á móti okkur,“ sagði Klopp. Hér fyrir neðan má sjá hvað Klopp sagði við Paul Tierney strax eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Ekkert verður af endurkomu McGregor í búrið Sport Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira