Gaeta farið að selja ekta alvöru ítalskt cannoli Jakob Bjarnar skrifar 20. desember 2021 16:01 Egill sem og aðrir forframaðir sælkerar fagna því að nú megi fá alvöru ítalskt bakkelsi, cannoli, í Reykjavík. vísir/vilhelm/Gaeta Egill Helgason sjónvarpsmaður telur um stórtíðindi að ræða; að nú megi fá cannoli í Reykjavík. Ísbúðin Gaeta í Aðalstræti er mikið eftirlæti sælkera þeirra sem eru forframaðir og vita um hvað þeir tala. Egill er einn þeirra og hann flytur vinum sínum á Facebook tíðindi. „Mér þykir ís hrikalega góður. Ég er þeirrar skoðunar að aldrei hafi verið til betri ísbúð á Íslandi en Gaeta í Aðalstræti. Þetta er fyrsta búðin hérlendis sem selur alvöru ítalskan ís. Ég átti þar leið framhjá í morgun (fékk mér þó ekki ís í morgunverð) og sá að nú er Gaeta farið að bjóða upp á alvöru ítalskt cannoli,“ segir Egill. Sjónvarpsmaðurinn bætir því við að hér sé um stórtíðindi að ræða og tengir við frægt atriði úr Guðföðurnum, bestu kvikmynd allra tíma, „þar sem þetta fræga ítalska bakkelsi kemur við sögu“: Fjölmargir sælkerar og kvikmyndaáhugamenn taka þessum tíðindum fagnandi og ljóst má vera að þarna er um mikilvægar upplýsingar að ræða. Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir ritstjóri segir að þarna sé „langbesti ísinn“ og Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar, segir: „Gaeta er paradís.“ Kvikmyndasérfræðingarnir láta einnig í sér heyra. Þorfinnur Ómarsson erindreki í Brussel segir þetta frábæra senu. Og Ketill Sigurjónsson, lögfræðingur og sérfæðingur í orkumálum, lætur í té gagnslausar upplýsingar sem þó eru svo mikilvægar. „Information of no importance... en samt auðvitað mjög mikilvægt: "...take the Cannoli" var ekki í handritinu. Castellano bætti þessu sisona við sjálfur.“ Matur Reykjavík Ítalía Veitingastaðir Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Ísbúðin Gaeta í Aðalstræti er mikið eftirlæti sælkera þeirra sem eru forframaðir og vita um hvað þeir tala. Egill er einn þeirra og hann flytur vinum sínum á Facebook tíðindi. „Mér þykir ís hrikalega góður. Ég er þeirrar skoðunar að aldrei hafi verið til betri ísbúð á Íslandi en Gaeta í Aðalstræti. Þetta er fyrsta búðin hérlendis sem selur alvöru ítalskan ís. Ég átti þar leið framhjá í morgun (fékk mér þó ekki ís í morgunverð) og sá að nú er Gaeta farið að bjóða upp á alvöru ítalskt cannoli,“ segir Egill. Sjónvarpsmaðurinn bætir því við að hér sé um stórtíðindi að ræða og tengir við frægt atriði úr Guðföðurnum, bestu kvikmynd allra tíma, „þar sem þetta fræga ítalska bakkelsi kemur við sögu“: Fjölmargir sælkerar og kvikmyndaáhugamenn taka þessum tíðindum fagnandi og ljóst má vera að þarna er um mikilvægar upplýsingar að ræða. Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir ritstjóri segir að þarna sé „langbesti ísinn“ og Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar, segir: „Gaeta er paradís.“ Kvikmyndasérfræðingarnir láta einnig í sér heyra. Þorfinnur Ómarsson erindreki í Brussel segir þetta frábæra senu. Og Ketill Sigurjónsson, lögfræðingur og sérfæðingur í orkumálum, lætur í té gagnslausar upplýsingar sem þó eru svo mikilvægar. „Information of no importance... en samt auðvitað mjög mikilvægt: "...take the Cannoli" var ekki í handritinu. Castellano bætti þessu sisona við sjálfur.“
Matur Reykjavík Ítalía Veitingastaðir Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira