Latifi fékk líflátshótanir eftir kappaksturinn í Abu Dhabi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. desember 2021 23:30 Nicholas Latifi vissi í hvað stefndi á samfélagsmiðlum þegar kappakstrinum í Abu Dhabi lauk. BRYN LENNON /Getty Images Ökuþórinn Nicholas Latifi segist hafa fengið öfgafullar líflátshótanir eftir árekstur hans í lokakappakstri Formúlu 1 tímabilsins, sem gerði Max Verstappen kleift að hrifsa heimsmeistaratitilinn af Lewis Hamilton. Latifi lenti á vegg þegar fimm hringir voru eftir og í kjölfarið á því var öryggisbíll sendur út. Kappaksturinn hélt svo áfram þegar einn hringur var eftir og þá tók Verstappen fram úr Hamilton og tryggði sér um leið heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1. Latifi birti færslu á Twitter-reikningi sínum í dag þar sem hann segir frá hatursskilaboðum, áreiti og líflátshótunum sem hann fékk í kjölfar kappakstursins. „Þegar ég horfi til baka á kappaksturinn, þá vissi ég um leið og að honum lauk hvað myndi gerast á samfélagsmiðlunum,“ skrifaði Latifi. „Sú staðreynd að mér hafi fundist besta lausnin að eyða Twitter og Instagram úr símanum mínum í nokkra daga segir okkur allt sem segja þarf um hversu grimmir netheimarnir geta verið.“ „Hatrið, áreitið og hótanirnar á samfélagsmiðlunum kom mér í raun ekki á óvart þar sem að þetta er orðið hluti af þeim veruleika sem við búum við. Ég er ekki óvanur því að láta tala illa um mig á netinu, og ég held að allir íþróttamenn sem keppa á heimssviðinu viti að þeir eru undir stöðugu eftirliti.“ „En eins og við höfum séð aftur og aftur, í öllum íþróttum, þá þarf ekki nema eitt atvik á röngum tíma til að fólk geri úlfalda úr mýflugu - og það dragi fram það versta í fólki sem eru svokallaðir „aðdáendur“ íþróttarinnar.“ „Það sem kom mér mest á óvart var hversu öfgafullt hatrið, áreitið, og jafnvel líflátshótanirnar sem ég fékk voru,“ skrifaði Latifi, en skilaboðin öll má lesa í færslu hans hér fyrir neðan. A message from me after the events of Abu Dhabi https://t.co/uYj7Ct6ANQ pic.twitter.com/eThFec8nAi— Nicholas Latifi (@NicholasLatifi) December 21, 2021 Formúla Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Latifi lenti á vegg þegar fimm hringir voru eftir og í kjölfarið á því var öryggisbíll sendur út. Kappaksturinn hélt svo áfram þegar einn hringur var eftir og þá tók Verstappen fram úr Hamilton og tryggði sér um leið heimsmeistaratitil ökuþóra í Formúlu 1. Latifi birti færslu á Twitter-reikningi sínum í dag þar sem hann segir frá hatursskilaboðum, áreiti og líflátshótunum sem hann fékk í kjölfar kappakstursins. „Þegar ég horfi til baka á kappaksturinn, þá vissi ég um leið og að honum lauk hvað myndi gerast á samfélagsmiðlunum,“ skrifaði Latifi. „Sú staðreynd að mér hafi fundist besta lausnin að eyða Twitter og Instagram úr símanum mínum í nokkra daga segir okkur allt sem segja þarf um hversu grimmir netheimarnir geta verið.“ „Hatrið, áreitið og hótanirnar á samfélagsmiðlunum kom mér í raun ekki á óvart þar sem að þetta er orðið hluti af þeim veruleika sem við búum við. Ég er ekki óvanur því að láta tala illa um mig á netinu, og ég held að allir íþróttamenn sem keppa á heimssviðinu viti að þeir eru undir stöðugu eftirliti.“ „En eins og við höfum séð aftur og aftur, í öllum íþróttum, þá þarf ekki nema eitt atvik á röngum tíma til að fólk geri úlfalda úr mýflugu - og það dragi fram það versta í fólki sem eru svokallaðir „aðdáendur“ íþróttarinnar.“ „Það sem kom mér mest á óvart var hversu öfgafullt hatrið, áreitið, og jafnvel líflátshótanirnar sem ég fékk voru,“ skrifaði Latifi, en skilaboðin öll má lesa í færslu hans hér fyrir neðan. A message from me after the events of Abu Dhabi https://t.co/uYj7Ct6ANQ pic.twitter.com/eThFec8nAi— Nicholas Latifi (@NicholasLatifi) December 21, 2021
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti