Gary Neville segir að besta bakvarðarpar sögunnar spili nú með Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2021 08:30 Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson fagna hér marki saman en þeir eru duglegir að búa til mörk fyrir liðið þrátt fyrir að spila sem bakverðir. EPA-EFE/Peter Powell Manchester United bakvörðurinn Gary Neville var tilbúinn að viðurkenna það að ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni sem með betra bakvarðartvíeyki en Liverpool. Ekkert lið í dag og ekkert lið heldur í sögunni. Neville hrósaði þeim Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson mikið en hann gekk svo langt að lýsa því yfir að þeir séu besta bakvarðarparið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) „Ég held að ég hafi ekki séð bakvarðarpar í ensku úrvalsdeildinni sem eru jafngóðir saman og þessir tveir. Hvernig þeir ná saman inn á vellinum, hvernig þeir spila leikinn. Það er hrein unun að fylgjast með þeim,“ sagði Garry Neville. „Robertson er mjög stöðugur og gerir allt vel. Hann verst vel og er mikill keppnismaður,“ sagði Neville. „Alexander-Arnold er einstakt fyrirbæri þegar kemur að sendingum. Það er eitthvað sem ég hef aldrei séð áður hjá bakverði,“ sagði Neville. „Það er í sama klassa og De Bruyne, Beckham og Gerrard en þeir eru allir sóknarmenn. Hann er að spila sem hægri bakvörður og ég get ekki gefið honum meira hrós en það,“ sagði Neville. Trent Alexander-Arnold and Andy Robertson compared to Cafu and Roberto Carlos by Man United legend #MUFC #LFC https://t.co/PcwQ0i9LW6— talkSPORT (@talkSPORT) December 21, 2021 „Það er ótrúlegt að sjá hvað þessir tvær koma með til liðsins. Það er furðulegt í mínum augum. Ég ólst upp þegar menn sögðu: Leyfið bakvörðunum að vera með boltann. Það er ekki hægt að leyfa þessum tveimur að vera með boltann,“ sagði Neville. Neville líkti þeim meðal annars við Brasilíumennina Cafu og Roberto Carlos. Það er óhætt að segja að hann sé hrifinn. Hér fyrir neðan má sjá tölfræði bakvarðanna tveggja í ensku úrvalsdeildinni með Liverpool. Saman hafa þeir gefið 81 stoðsendingu og skoraði fimmtán mörk. Andy Robertson in the Premier League for Liverpool: 146 games 40 assists 5 goalsTrent Alexander-Arnold in the Premier League for Liverpool: 145 games 41 assists 10 goalsGame-changers. pic.twitter.com/LK322Fs3gT— Squawka Football (@Squawka) December 19, 2021 Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira
Neville hrósaði þeim Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson mikið en hann gekk svo langt að lýsa því yfir að þeir séu besta bakvarðarparið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) „Ég held að ég hafi ekki séð bakvarðarpar í ensku úrvalsdeildinni sem eru jafngóðir saman og þessir tveir. Hvernig þeir ná saman inn á vellinum, hvernig þeir spila leikinn. Það er hrein unun að fylgjast með þeim,“ sagði Garry Neville. „Robertson er mjög stöðugur og gerir allt vel. Hann verst vel og er mikill keppnismaður,“ sagði Neville. „Alexander-Arnold er einstakt fyrirbæri þegar kemur að sendingum. Það er eitthvað sem ég hef aldrei séð áður hjá bakverði,“ sagði Neville. „Það er í sama klassa og De Bruyne, Beckham og Gerrard en þeir eru allir sóknarmenn. Hann er að spila sem hægri bakvörður og ég get ekki gefið honum meira hrós en það,“ sagði Neville. Trent Alexander-Arnold and Andy Robertson compared to Cafu and Roberto Carlos by Man United legend #MUFC #LFC https://t.co/PcwQ0i9LW6— talkSPORT (@talkSPORT) December 21, 2021 „Það er ótrúlegt að sjá hvað þessir tvær koma með til liðsins. Það er furðulegt í mínum augum. Ég ólst upp þegar menn sögðu: Leyfið bakvörðunum að vera með boltann. Það er ekki hægt að leyfa þessum tveimur að vera með boltann,“ sagði Neville. Neville líkti þeim meðal annars við Brasilíumennina Cafu og Roberto Carlos. Það er óhætt að segja að hann sé hrifinn. Hér fyrir neðan má sjá tölfræði bakvarðanna tveggja í ensku úrvalsdeildinni með Liverpool. Saman hafa þeir gefið 81 stoðsendingu og skoraði fimmtán mörk. Andy Robertson in the Premier League for Liverpool: 146 games 40 assists 5 goalsTrent Alexander-Arnold in the Premier League for Liverpool: 145 games 41 assists 10 goalsGame-changers. pic.twitter.com/LK322Fs3gT— Squawka Football (@Squawka) December 19, 2021
Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Í beinni: Bröndby - Víkingur | Tekst loksins að slá út Dani? Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Sjá meira