Hamborgarhryggur og lambalæri hjá Samhjálp Viktor Örn Ásgeirsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 24. desember 2021 13:35 Rósý Sigþórsdóttir verkefnastjóri Samhjálpar. Vísir Samhjálp fær undanþágu frá núverandi samkomutakmörkunum svo að fleiri fái að sitja í einu við jólaborðið um helgina. Verkefnastjóri Samhjálpar telur að fleiri leiti nú á Kaffistofu Samhjálpar en síðustu ár. Rósý Sigþórsdóttir, verkefnastjóri Samhjálpar, hefur staðið vaktina síðan í morgun og hún telur að margir eigi eftir að mæta í jólamatinn í dag. Boðið verður upp á hamborgarhrygg, lambalæri, graflax og síld og ís í eftirrétt. Að hennar sögn er yfirleitt mest að gera frá ellefu til eitt á aðfangadag en svo slaknar aðeins eftir hádegi. Það sé þó alltaf nóg að gera og stanslaust rót yfir daginn. Eru margir í bágri stöðu núna fyrir jólin og finnurðu kannski einhverja breytingu milli ára? „Ég myndi segja að það væri ekkert minna og því miður þá er mjög mikið um þetta og mér finnst mjög mikið af fjölskyldum sem vantar líka. Fyrir mína skjólstæðinga finnst mér vera að aukast fólkið sem er að koma hérna inn. Ég er með sama fólkið í mörg ár og svo er að koma nýtt og nýtt fólk inn líka,“ segir Rósý og segist þakklát fyrir stuðninginn sem Samhjálp hefur hlotið. „Mig langar bara ofboðslega mikið að þakka öllum sem hafa komið og fært okkur og allir sem hafa styrkt okkur. Bara takk fyrir og gleðilega hátíð, við erum mjög þakklát.“ Fólk að störfum í eldhúsi Samhjálpar í morgun.Vísir Reykjavík Jól Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Rósý Sigþórsdóttir, verkefnastjóri Samhjálpar, hefur staðið vaktina síðan í morgun og hún telur að margir eigi eftir að mæta í jólamatinn í dag. Boðið verður upp á hamborgarhrygg, lambalæri, graflax og síld og ís í eftirrétt. Að hennar sögn er yfirleitt mest að gera frá ellefu til eitt á aðfangadag en svo slaknar aðeins eftir hádegi. Það sé þó alltaf nóg að gera og stanslaust rót yfir daginn. Eru margir í bágri stöðu núna fyrir jólin og finnurðu kannski einhverja breytingu milli ára? „Ég myndi segja að það væri ekkert minna og því miður þá er mjög mikið um þetta og mér finnst mjög mikið af fjölskyldum sem vantar líka. Fyrir mína skjólstæðinga finnst mér vera að aukast fólkið sem er að koma hérna inn. Ég er með sama fólkið í mörg ár og svo er að koma nýtt og nýtt fólk inn líka,“ segir Rósý og segist þakklát fyrir stuðninginn sem Samhjálp hefur hlotið. „Mig langar bara ofboðslega mikið að þakka öllum sem hafa komið og fært okkur og allir sem hafa styrkt okkur. Bara takk fyrir og gleðilega hátíð, við erum mjög þakklát.“ Fólk að störfum í eldhúsi Samhjálpar í morgun.Vísir
Reykjavík Jól Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira