Reykjavíkurborg hafi byggt ákvörðun á röngum upplýsingum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 29. desember 2021 18:24 Tilboð Vörðubergs var lægst, að fjárhæð 92.452.054 krónur en Reykjavíkurborg tók næstlægsta tilboðinu sem hljóðaði upp á 136.803.337 krónur. Vísir/Vilhelm Kærunefnd úrskurðaði nýlega að Reykjavíkurborg bæri að greiða fyrirtækinu Vörðubergi skaðabætur eftir að hafa hafnað tilboði fyrirtækisins í gangstéttaviðgerðir borgarinnar. Reykjavíkurborg byggði ákvörðunina á því að meintur eigandi fyrirtækisins hafi áður verið dæmdur fyrir skattsvik. Reykjavíkurborg auglýsti eftir tilboðum í gangstéttaviðgerðir í apríl á þessu ári. Fyrirtækið Vörðuberg gerði tilboð upp á 92,5 milljónir sem var langlægsta tilboðið sem barst. Borgin ákvað þó ákvað að sniðganga tilboð fyrirtækisins á þeim grundvelli að meintur eigandi hafi áður hlotið dóm fyrir skattsvik. Reykjavíkurborg ákvað því að taka öðru tilboði sem var tæpum fjörutíu milljónum króna hærra en tilboð Vörðubergs. Reykjavíkurborg bar fyrir sig að höfnun borginnar á tilboðinu mætti rekja til skattlagabrota þáverandi eiganda Vörðubergs. Borginni hafi því verið skylt samkvæmt lögum um opinber innkaup að útiloka fyrirtækið frá útboðinu og hafna tilboðinu. Borgin byggt ákvörðunina á röngum forsendum Vörðuberg bar hins vegar fyrir sig að þegar útboðið fór fram hafi eigandinn, sem dæmdur hafði verið fyrir skattsvik, verið búinn að selja hlut sinn í fyrirtækinu. Samkvæmt því hafi forsenda Reykjavíkurborgar fyrir höfnun tilboðs fyrirtækisins verið röng. Kærunefnd útboðsmála komst að þeirri niðurstöðu að verktakinn hafi ekki lengur verið eigandi fyrirtækisins þegar útboðið fór fram en hann hafði selt hlut sinn í fyrirtækinu um fimm mánuðum áður en Vörðuberg gerði tilboð í gangstéttaviðgerðirnar. Ákvörðun Reykjavíkurborgar hafi því verið reist á röngum upplýsingum um eignarhald. Kærunefndin komst enn fremur að þeirri niðurstöðu að Reykjavíkurborg bæri að greiða Vörðubergi skaðabætur og 700.000 krónur í málskostnað. Úrskurðinn má lesa í heild sinni hér. Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fleiri fréttir Eftirlýstur í heimalandinu og dró framboð sitt til baka Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Sjá meira
Reykjavíkurborg auglýsti eftir tilboðum í gangstéttaviðgerðir í apríl á þessu ári. Fyrirtækið Vörðuberg gerði tilboð upp á 92,5 milljónir sem var langlægsta tilboðið sem barst. Borgin ákvað þó ákvað að sniðganga tilboð fyrirtækisins á þeim grundvelli að meintur eigandi hafi áður hlotið dóm fyrir skattsvik. Reykjavíkurborg ákvað því að taka öðru tilboði sem var tæpum fjörutíu milljónum króna hærra en tilboð Vörðubergs. Reykjavíkurborg bar fyrir sig að höfnun borginnar á tilboðinu mætti rekja til skattlagabrota þáverandi eiganda Vörðubergs. Borginni hafi því verið skylt samkvæmt lögum um opinber innkaup að útiloka fyrirtækið frá útboðinu og hafna tilboðinu. Borgin byggt ákvörðunina á röngum forsendum Vörðuberg bar hins vegar fyrir sig að þegar útboðið fór fram hafi eigandinn, sem dæmdur hafði verið fyrir skattsvik, verið búinn að selja hlut sinn í fyrirtækinu. Samkvæmt því hafi forsenda Reykjavíkurborgar fyrir höfnun tilboðs fyrirtækisins verið röng. Kærunefnd útboðsmála komst að þeirri niðurstöðu að verktakinn hafi ekki lengur verið eigandi fyrirtækisins þegar útboðið fór fram en hann hafði selt hlut sinn í fyrirtækinu um fimm mánuðum áður en Vörðuberg gerði tilboð í gangstéttaviðgerðirnar. Ákvörðun Reykjavíkurborgar hafi því verið reist á röngum upplýsingum um eignarhald. Kærunefndin komst enn fremur að þeirri niðurstöðu að Reykjavíkurborg bæri að greiða Vörðubergi skaðabætur og 700.000 krónur í málskostnað. Úrskurðinn má lesa í heild sinni hér.
Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fleiri fréttir Eftirlýstur í heimalandinu og dró framboð sitt til baka Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“