„Þetta er ólýsanlegt“ Atli Arason skrifar 29. desember 2021 21:03 Ómar Ingi Magnússon með bikarinn stóra /MummiLú Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg í Þýskalandi og íslenskur landsliðsmaður í handbolta, var kjörinn Íþróttamaður ársins árið 2021 af Samtökum íþróttafréttamanna. Ómar var með bros langt út að eyrum þegar hann tók við bikarnum eftirsótta í Efstaleiti í kvöld. „Ég er mjög ánægður með þetta. Árið hefur verið krefjandi fyrir mig. Eins og flestir íþróttamenn þekkja þá er erfitt að spila vel og reyna að vera frábær leik eftir leik, þó það takist kannski ekki alltaf. Ég er gríðarlega stoltur af því ári sem ég náði og bara mjög ánægður að fá þetta,“ sagði Ómar Ingi í viðtali eftir verðlaunaafhendinguna. Ómar var frá keppni í alls átta mánuði eftir þungt höfuðhögg sem hann varð fyrir í úrslitaleik um danska meistaratitilinn þann 26. maí 2019. Framfarir Ómars síðan þá hafa verið eftirtektarverðar frá endurkomunni en Ómar varð markakóngur efstu deildar Þýskalands í vor og þá var hann jafnframt valinn í lið ársins í þýsku deildinni. „Þetta er ólýsanlegt. Það er bara heiður að fá að vera í topp tíu í fyrsta lagi með öllu þessu frábæra íþróttafólki en að vinna er ótrúlegt. Ég er búinn að horfa á þennan atburð síðan ég var lítill og margt af mínu uppáhalds íþróttafólki hefur unnið þetta. Ég er mjög stoltur af því að vera hér“ Framundan hjá Ómari og félögum í íslenska landsliðinu er Evrópumótið í handbolta í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar 2022, Ómar er bjartsýn um góðan árangur. „Við erum með hörku lið. Ég er jákvæður og ég held það séu tækifæri til að bæta okkur frá því í fyrra. Við erum allir sammála um að við getum gert töluvert betur og það er stefnan. Við þurfum bara að vera með hausinn rétt skrúfaðan á og sjá hvað gerist,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, Íþróttamaður ársins árið 2022 að endingu. Íþróttamaður ársins Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Sjá meira
Ómar var með bros langt út að eyrum þegar hann tók við bikarnum eftirsótta í Efstaleiti í kvöld. „Ég er mjög ánægður með þetta. Árið hefur verið krefjandi fyrir mig. Eins og flestir íþróttamenn þekkja þá er erfitt að spila vel og reyna að vera frábær leik eftir leik, þó það takist kannski ekki alltaf. Ég er gríðarlega stoltur af því ári sem ég náði og bara mjög ánægður að fá þetta,“ sagði Ómar Ingi í viðtali eftir verðlaunaafhendinguna. Ómar var frá keppni í alls átta mánuði eftir þungt höfuðhögg sem hann varð fyrir í úrslitaleik um danska meistaratitilinn þann 26. maí 2019. Framfarir Ómars síðan þá hafa verið eftirtektarverðar frá endurkomunni en Ómar varð markakóngur efstu deildar Þýskalands í vor og þá var hann jafnframt valinn í lið ársins í þýsku deildinni. „Þetta er ólýsanlegt. Það er bara heiður að fá að vera í topp tíu í fyrsta lagi með öllu þessu frábæra íþróttafólki en að vinna er ótrúlegt. Ég er búinn að horfa á þennan atburð síðan ég var lítill og margt af mínu uppáhalds íþróttafólki hefur unnið þetta. Ég er mjög stoltur af því að vera hér“ Framundan hjá Ómari og félögum í íslenska landsliðinu er Evrópumótið í handbolta í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar 2022, Ómar er bjartsýn um góðan árangur. „Við erum með hörku lið. Ég er jákvæður og ég held það séu tækifæri til að bæta okkur frá því í fyrra. Við erum allir sammála um að við getum gert töluvert betur og það er stefnan. Við þurfum bara að vera með hausinn rétt skrúfaðan á og sjá hvað gerist,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, Íþróttamaður ársins árið 2022 að endingu.
Íþróttamaður ársins Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Sjá meira