Karlmenn langflestir gerenda: Mikil fjölgun ofbeldisbrota á árinu Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 1. janúar 2022 14:58 Lögregluvesti Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Tilkynningar um ofbeldisbrot voru um níu prósentum fleiri árið 2021 en síðustu þrjú ár á undan því sem nú er að líða. Langflest ofbeldisbrota áttu sér stað á höfuðborgarsvæðinu eða um 73 prósent. Fjöldi tilfella ofbeldis af hendi maka eða fyrrum maka síðustu tvö árin hafa aldrei verið fleiri. Lögreglan fór í þrjú útköll vegna heimilisofbeldis á dag að meðaltali eða 1.090 tilvik á árinu sem var að líða. Karlar voru í miklum meirihluta en 73 prósent gerenda í málum þar sem ofbeldi kom við sögu voru karlmenn. Þá voru tæplega tvö kynferðisbrot tilkynnt að meðaltali á dag sem er um 24 prósenta aukning frá því árið 2020. Langflestir gerendur í kynferðisbrotamálum voru karlmenn eða um 82 prósent. Tilkynntar nauðganir árið 2021 voru 216 sem er svipaður fjöldi og árið 2019. Óvenjufáar nauðganir voru tilkynntar árið 2020, ef miðað er við fyrri ár, en lögregla telur að það megi mögulega rekja til samkomutakmarkana. Árið 2021 voru skráð um það bil 189 þúsund mál hjá lögreglunni á Íslandi. Það jafngilda um 518 málum á sólarhring og 22 mál á hverri klukkustund. Flest brotin voru hraðakstursbrot en þau voru yfir 62 prósent af heildarfjölda brota. Þá voru flest mál skráð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Fíkniefnabrot voru færri en síðustu þrjú ár á undan. Varsla og meðferð er enn stærstur hluti brotanna en þeim fækkaði um nærri þriðjung. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum ársins 2021 frá lögreglunni. Lögreglumál Kynferðisofbeldi Heimilisofbeldi Fíkniefnabrot Lögreglan Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Sjá meira
Lögreglan fór í þrjú útköll vegna heimilisofbeldis á dag að meðaltali eða 1.090 tilvik á árinu sem var að líða. Karlar voru í miklum meirihluta en 73 prósent gerenda í málum þar sem ofbeldi kom við sögu voru karlmenn. Þá voru tæplega tvö kynferðisbrot tilkynnt að meðaltali á dag sem er um 24 prósenta aukning frá því árið 2020. Langflestir gerendur í kynferðisbrotamálum voru karlmenn eða um 82 prósent. Tilkynntar nauðganir árið 2021 voru 216 sem er svipaður fjöldi og árið 2019. Óvenjufáar nauðganir voru tilkynntar árið 2020, ef miðað er við fyrri ár, en lögregla telur að það megi mögulega rekja til samkomutakmarkana. Árið 2021 voru skráð um það bil 189 þúsund mál hjá lögreglunni á Íslandi. Það jafngilda um 518 málum á sólarhring og 22 mál á hverri klukkustund. Flest brotin voru hraðakstursbrot en þau voru yfir 62 prósent af heildarfjölda brota. Þá voru flest mál skráð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Fíkniefnabrot voru færri en síðustu þrjú ár á undan. Varsla og meðferð er enn stærstur hluti brotanna en þeim fækkaði um nærri þriðjung. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum ársins 2021 frá lögreglunni.
Lögreglumál Kynferðisofbeldi Heimilisofbeldi Fíkniefnabrot Lögreglan Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Sjá meira