Edda Andrésdóttir, Erla Björg Gunnarsdóttir og Snorri Másson stýrðu þættinum þar sem forystumenn flokkanna á þingi gerðu upp þetta viðburðaríka ár.
Tekist var á um stóru málin á árinu – COVID-19, kosningarnar og ýmislegt fleira, tilkynnt var um val fréttastofu Stöðva 2, Vísis og Bylgjunnar á manni ársins og þá frumfluttu Unnsteinn Manúel og Hermigervill glænýtt lag.
Sjá má þáttinn í heild sinni í spilaranum að neðan.