Derby taplaust í fjórum eftir ótrúlega endurkomu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2022 18:00 Curtis Davies fagnaði vel og innilega er hann tryggði Derby stig í uppbótartíma. Catherine Ivill/Getty Images Wayne Rooney og lærisveinar hans í Derby County halda áfram að kroppa í stig í botnbaráttunni í ensku 1. deildinni. Liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Reading í dag eftir að hafa lent 2-0 undir. Junior Hoilett kom heimamönnum í Reading yfir á 37. mínútu eftir stoðsendingu frá Andy Carroll áður en Hoilett skoraði sitt annað mark og tvöfaldaði forystu heimamanna snemma í síðari hálfleik. Allt stefndi í nokkuð öruggan sigur Reading, en gestirnir gáfust ekki upp. Colin Kazim-Richards minnkaði muninn fyrir botnliðið þegar um fimm mínútur voru til leiksloka og miðvörðurinn Curtis Davies jafnaði metin í uppbótartíma og þar við sat. 𝘞𝘏𝘈𝘛 𝘈 𝘊𝘖𝘔𝘌𝘉𝘈𝘊𝘒!Two goals in the final five minutes as we battle back to earn a point!#DCFC pic.twitter.com/JlFy207nDI— Derby County (@dcfcofficial) January 3, 2022 Derby er nú taplaust í seinustu fjórum deildarleikjum, en liðið hefur unnið þrjá þeirra. Eins og þeir sem fylgjast eitthvað með ensku 1. deildinni vita var 21 stig dregið af Derby á tímbilinu og liðið situr því á botni deildarinnar með 11 stig, 11 stigum frá Reading sem situr í seinasta örugga sætinu. Haldi Derby þessu góða gengi áfram stefnir í að liðið bjargi sér frá falli á ótrúlegan hátt. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn Sjá meira
Junior Hoilett kom heimamönnum í Reading yfir á 37. mínútu eftir stoðsendingu frá Andy Carroll áður en Hoilett skoraði sitt annað mark og tvöfaldaði forystu heimamanna snemma í síðari hálfleik. Allt stefndi í nokkuð öruggan sigur Reading, en gestirnir gáfust ekki upp. Colin Kazim-Richards minnkaði muninn fyrir botnliðið þegar um fimm mínútur voru til leiksloka og miðvörðurinn Curtis Davies jafnaði metin í uppbótartíma og þar við sat. 𝘞𝘏𝘈𝘛 𝘈 𝘊𝘖𝘔𝘌𝘉𝘈𝘊𝘒!Two goals in the final five minutes as we battle back to earn a point!#DCFC pic.twitter.com/JlFy207nDI— Derby County (@dcfcofficial) January 3, 2022 Derby er nú taplaust í seinustu fjórum deildarleikjum, en liðið hefur unnið þrjá þeirra. Eins og þeir sem fylgjast eitthvað með ensku 1. deildinni vita var 21 stig dregið af Derby á tímbilinu og liðið situr því á botni deildarinnar með 11 stig, 11 stigum frá Reading sem situr í seinasta örugga sætinu. Haldi Derby þessu góða gengi áfram stefnir í að liðið bjargi sér frá falli á ótrúlegan hátt.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn Sjá meira