Peter Wright heimsmeistari í pílukasti í annað sinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2022 22:40 Peter Wright tryggði sér heimsmeistaratitilinn í annað sinn í kvöld. Luke Walker/Getty Images Peter Wright er heimsmeistari í pílukasti í annað sinn eftir 7-5 sigur gegn Michael Smith í úrslitum HM í Alexandra Palace í kvöld. Það var mikið um dýrðir á lokakvöldi heimsmeistaramótsins í pílukasti í Ally Pally í kvöld og viðureign Michael Smith og Peter Wright bauð upp á mikla spennu frá upphafi til enda. Peter Wright byrjaði betur og vann fyrstu tvö settin 3-1, áður en Michael Smith svaraði með sigri í þriðja setti með sínum eigin 3-1 sigri. Smith jafnaði svo leikinn með 3-2 sigri í fjórða setti. 𝗟𝗘𝗩𝗘𝗟 𝗚𝗔𝗠𝗘!IT'S ALL SQUARE!Smith survives two set darts to snatch the fourth set and they're locked at two sets apiece!#WHDarts pic.twitter.com/PukHQFSmsA— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2022 Peter Wright náði þó forystunni á ný með 3-2 sigri í fimmta setti, en Smith vann næstu tvö sett og komst þar með yfir í fyrsta skipti í leiknum í stöðunni 4-3. Wright vann svo áttunda settið og Smith það níunda áður en sá síðarnefndi náði 2-0 forystu í tíunda setti. Wright snéri taflinu þó við og vann 3-2 sigur í tíunda setti og jafnaði metin í 5-5. 𝗙𝗜𝗩𝗘 𝗔𝗣𝗜𝗘𝗖𝗘! 🤯THIS IS UNBELIEVABLE! From 2-0 down in that set, Wright reels off three legs on the spin to draw level at five-all!#WHDarts pic.twitter.com/kRwqRhj8iM— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2022 Wright vann ellefta settið örugglega 3-0 og hafði því unnið sex leggi í röð. Hann bætti um betur í tólfta settinu og vann fyrstu tvo leggina. Wright var því aðeins einum legg frá því að tryggja sér heimsmeistaratitilinn, en Smith minnkaði muninn í 2-1 áður en Wright vann fjórða legg tólfta settsins örugglega og tryggði sér heimsmeistaratitilinn í annað sinn. 𝗣𝗘𝗧𝗘𝗥 𝗪𝗥𝗜𝗚𝗛𝗧 𝗜𝗦 𝗧𝗛𝗘 𝗖𝗛𝗔𝗠𝗣𝗜𝗢𝗡 𝗢𝗙 𝗧𝗛𝗘 𝗪𝗢𝗥𝗟𝗗!It's a second world title for Peter Wright as he beats Michael Smith 7-5 to win the 2021/22 @WilliamHill World Darts Championship! A truly incredible final 👏#WHDarts pic.twitter.com/ZwJv12A0TJ— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2022 Pílukast Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Fleiri fréttir Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Það var mikið um dýrðir á lokakvöldi heimsmeistaramótsins í pílukasti í Ally Pally í kvöld og viðureign Michael Smith og Peter Wright bauð upp á mikla spennu frá upphafi til enda. Peter Wright byrjaði betur og vann fyrstu tvö settin 3-1, áður en Michael Smith svaraði með sigri í þriðja setti með sínum eigin 3-1 sigri. Smith jafnaði svo leikinn með 3-2 sigri í fjórða setti. 𝗟𝗘𝗩𝗘𝗟 𝗚𝗔𝗠𝗘!IT'S ALL SQUARE!Smith survives two set darts to snatch the fourth set and they're locked at two sets apiece!#WHDarts pic.twitter.com/PukHQFSmsA— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2022 Peter Wright náði þó forystunni á ný með 3-2 sigri í fimmta setti, en Smith vann næstu tvö sett og komst þar með yfir í fyrsta skipti í leiknum í stöðunni 4-3. Wright vann svo áttunda settið og Smith það níunda áður en sá síðarnefndi náði 2-0 forystu í tíunda setti. Wright snéri taflinu þó við og vann 3-2 sigur í tíunda setti og jafnaði metin í 5-5. 𝗙𝗜𝗩𝗘 𝗔𝗣𝗜𝗘𝗖𝗘! 🤯THIS IS UNBELIEVABLE! From 2-0 down in that set, Wright reels off three legs on the spin to draw level at five-all!#WHDarts pic.twitter.com/kRwqRhj8iM— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2022 Wright vann ellefta settið örugglega 3-0 og hafði því unnið sex leggi í röð. Hann bætti um betur í tólfta settinu og vann fyrstu tvo leggina. Wright var því aðeins einum legg frá því að tryggja sér heimsmeistaratitilinn, en Smith minnkaði muninn í 2-1 áður en Wright vann fjórða legg tólfta settsins örugglega og tryggði sér heimsmeistaratitilinn í annað sinn. 𝗣𝗘𝗧𝗘𝗥 𝗪𝗥𝗜𝗚𝗛𝗧 𝗜𝗦 𝗧𝗛𝗘 𝗖𝗛𝗔𝗠𝗣𝗜𝗢𝗡 𝗢𝗙 𝗧𝗛𝗘 𝗪𝗢𝗥𝗟𝗗!It's a second world title for Peter Wright as he beats Michael Smith 7-5 to win the 2021/22 @WilliamHill World Darts Championship! A truly incredible final 👏#WHDarts pic.twitter.com/ZwJv12A0TJ— PDC Darts (@OfficialPDC) January 3, 2022
Pílukast Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Fleiri fréttir Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira