Agla María semur við Häcken Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2022 13:15 Agla María hefur verið frábær með Blikum undanfarin ár. Vísir/Hulda Margrét Íslenska landsliðskonan Agla María Albertsdóttir hefur gert þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið BK Häcken. Agla María hefur verið lykilmaður hjá Breiðabliki undanfarin ár en skellir sér nú út í atvinnumennsku. Häcken segir frá nýjasta leikmanni sínum á miðlum félagsins í dag. Agla María hefur verið stoðsendingahæsti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna undanfarin tvö ár og hefur komið að 57 mörkum í síðustu 33 deildarleikjum sínum með Blikum. Agla María var með 12 mörk og 14 stoðsendingar í Pepsi Max deild kvenna í fyrra og er alls með 56 mörk í 111 leikjum í efstu deild. „Ég er sókndjarfur leikmaður sem vill vera með boltann við fæturna og gera eitthvað með hann,“ sagði Agla María Albertsdóttir þegar heimasíða Häcken bað hana um að lýsa sér sem leikmanni. „Það sem réði úrslitum fyrir mig var að það er mikil fagmennska hjá félaginu og leikmennirnir í liðinu henta mér. Þó að þær enduðu í öðru sæti á síðasta tímabili þá voru þær mjög sannfærandi í mörgum leikjum. Þetta er lið sem vil spila ofarlega á vellinum og halda boltanum,“ sagði Agla María. „Ég vil þróa mig sem leikmann og mér finnst ég geta bætt mig mikið. Markmið mitt með þessu liði er alveg eins og með Breiðabliki á Íslandi - að vinna alla leiki. Ég ólst upp við það að markmiðið er alltaf að standa uppi sem sigurvegari í lok tímabilsins,“ sagði Agla. View this post on Instagram A post shared by BK HA CKEN (@bkhackenofcl) Pepsi Max-deild kvenna Sænski boltinn Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sjá meira
Agla María hefur verið lykilmaður hjá Breiðabliki undanfarin ár en skellir sér nú út í atvinnumennsku. Häcken segir frá nýjasta leikmanni sínum á miðlum félagsins í dag. Agla María hefur verið stoðsendingahæsti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna undanfarin tvö ár og hefur komið að 57 mörkum í síðustu 33 deildarleikjum sínum með Blikum. Agla María var með 12 mörk og 14 stoðsendingar í Pepsi Max deild kvenna í fyrra og er alls með 56 mörk í 111 leikjum í efstu deild. „Ég er sókndjarfur leikmaður sem vill vera með boltann við fæturna og gera eitthvað með hann,“ sagði Agla María Albertsdóttir þegar heimasíða Häcken bað hana um að lýsa sér sem leikmanni. „Það sem réði úrslitum fyrir mig var að það er mikil fagmennska hjá félaginu og leikmennirnir í liðinu henta mér. Þó að þær enduðu í öðru sæti á síðasta tímabili þá voru þær mjög sannfærandi í mörgum leikjum. Þetta er lið sem vil spila ofarlega á vellinum og halda boltanum,“ sagði Agla María. „Ég vil þróa mig sem leikmann og mér finnst ég geta bætt mig mikið. Markmið mitt með þessu liði er alveg eins og með Breiðabliki á Íslandi - að vinna alla leiki. Ég ólst upp við það að markmiðið er alltaf að standa uppi sem sigurvegari í lok tímabilsins,“ sagði Agla. View this post on Instagram A post shared by BK HA CKEN (@bkhackenofcl)
Pepsi Max-deild kvenna Sænski boltinn Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sjá meira