Neituðu að birta fyrirsögn um þyngdaraukninguna Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 6. janúar 2022 16:24 Diljá Ámundadóttir Zoëga. Facebook Diljá Ámundadóttir Zoëga birti skoðanagrein á Vísi í dag þar sem hún talar um fitufordóma og hvernig þeir viðgangast í samfélaginu og á hinum ýmsu miðlum. Þá nefnir hún sérstaklega einn fjölmiðil sem hún átti í samskiptum við fyrir nokkrum árum. Hún rifjar upp þegar ákveðinn fjölmiðill hafði samband við hana með það í huga að ræða hennar fyrri ferðalög. Henni fannst hún hafa rætt ferðalögin sín í þaula en stakk upp á því að veita viðtal þar sem fyrirsögnin væri „Þyngdist um 15 kg á 10 árum og aldrei liðið tignarlegri og betur í eigin líkama.“ Miðillinn sem um ræðir afþakkaði að sögn Diljár pent þar sem hugmyndin stangaðist alveg á við ritstjórnarstefnu tímaritsins. View this post on Instagram A post shared by Diljá Ámundadóttir (@diljadilja) Þó að það hafi ekki komið henni á óvart fannst henni heldur furðulegt að miðillinn hafi ekki haft áhuga á því að birta slíkt viðtal miðað við fyrr útgefið efni. Sambærileg forsíðuviðtöl með fyrirsagnir á borð við „Léttist um 15 kíló og aldrei liðið betur“ voru sífellt að birtast á miðlinum og öðrum sambærilegum miðlum. Diljá finnst þetta sína svart á hvítu hversu gegnumgangandi fitufordómar eru í samfélaginu, ef þeir eru stefna hjá heilum fjölmiðli. Sjálf segist hún ekki stíga á vigtina þar sem talan á henni geri lítið gagn fyrir andlega heilsu og segi ekkert til um innri útgeislun. Hér má lesa greinina í heild sinni. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Forsíðufyrirsögnin: „Þyngdist um 15 kíló og hefur aldrei litið betur út” Í upphafi hvers árs fara þættir um mataræði og heilsu (þá aðallega heilsu tengda við vigt) að verða fyrirferðamiklir í sjónvarpinu og aðrir miðlar birta viðtöl við fólk (aðallega konur) sem hafa misst einhvern fjölda kílóa og eru í hinu svokallaða formi. 6. janúar 2022 13:31 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Hún rifjar upp þegar ákveðinn fjölmiðill hafði samband við hana með það í huga að ræða hennar fyrri ferðalög. Henni fannst hún hafa rætt ferðalögin sín í þaula en stakk upp á því að veita viðtal þar sem fyrirsögnin væri „Þyngdist um 15 kg á 10 árum og aldrei liðið tignarlegri og betur í eigin líkama.“ Miðillinn sem um ræðir afþakkaði að sögn Diljár pent þar sem hugmyndin stangaðist alveg á við ritstjórnarstefnu tímaritsins. View this post on Instagram A post shared by Diljá Ámundadóttir (@diljadilja) Þó að það hafi ekki komið henni á óvart fannst henni heldur furðulegt að miðillinn hafi ekki haft áhuga á því að birta slíkt viðtal miðað við fyrr útgefið efni. Sambærileg forsíðuviðtöl með fyrirsagnir á borð við „Léttist um 15 kíló og aldrei liðið betur“ voru sífellt að birtast á miðlinum og öðrum sambærilegum miðlum. Diljá finnst þetta sína svart á hvítu hversu gegnumgangandi fitufordómar eru í samfélaginu, ef þeir eru stefna hjá heilum fjölmiðli. Sjálf segist hún ekki stíga á vigtina þar sem talan á henni geri lítið gagn fyrir andlega heilsu og segi ekkert til um innri útgeislun. Hér má lesa greinina í heild sinni.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Forsíðufyrirsögnin: „Þyngdist um 15 kíló og hefur aldrei litið betur út” Í upphafi hvers árs fara þættir um mataræði og heilsu (þá aðallega heilsu tengda við vigt) að verða fyrirferðamiklir í sjónvarpinu og aðrir miðlar birta viðtöl við fólk (aðallega konur) sem hafa misst einhvern fjölda kílóa og eru í hinu svokallaða formi. 6. janúar 2022 13:31 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Forsíðufyrirsögnin: „Þyngdist um 15 kíló og hefur aldrei litið betur út” Í upphafi hvers árs fara þættir um mataræði og heilsu (þá aðallega heilsu tengda við vigt) að verða fyrirferðamiklir í sjónvarpinu og aðrir miðlar birta viðtöl við fólk (aðallega konur) sem hafa misst einhvern fjölda kílóa og eru í hinu svokallaða formi. 6. janúar 2022 13:31