Sautján ára sonur Sinéad O’Connor fannst látinn Árni Sæberg skrifar 8. janúar 2022 14:01 Sonur söngkonunnar Sinéad O’Connor er látinn sautján ára að aldri. Mairo Cinquetti/Getty Hinn sautján ára Shane O’Connor fannst látinn í gær en hans hafði verið saknað síðan á fimmtudag. Móðir hans, söngkonan Sinéad O’Connor, segir hann hafa fallið fyrir eigin hendi. Sinéad O’Connor tilkynnti andlát sonar síns á Twitter snemma í morgun. Hún segir ljós lífs síns hafa „ákveðið að binda enda á þjáningar sínar.“ „Megi hann hvíla í friði og enginn feta í fótspor hans,“ segir hún. My beautiful son, Nevi im Nesta Ali Shane O Connor, the very light of my life, decided to end his earthly struggle today and is now with God. May he rest in peace and may no one follow his example. My baby. I love you so much. Please be at peace:— Sinead The 1 And Only (@OhSineady) January 8, 2022 Lögreglan á Írlandi staðfesti andlátið í kjölfarið. Lögreglan hafði leitað hans í Dublin frá því að tilkynnt var um hvarf hans á fimmtudag. Ef marka má frásögn Sinéad O’Connor var Shane í umsjá barnaverndaryfirvalda á Írlandi vegna andlegra veikinda hans. Hún gagnrýnir yfirvöld harðlega fyrir að hann hafi geta sloppið af spítala og að hún fái engin svör. 26 hours after my son died in the so called care of the Irish State in the form of Tusla, I have yet to receive any contact from Tusla or their representatives. I was informed by Gardai of my son s death and later I spoke with the GAL. No contact from Tusla is unacceptable.— Sinead The 1 And Only (@OhSineady) January 8, 2022 Þá hafði hún biðlað opinberlega til sonar síns að gera sjálfum sér ekki mein. Shane, your life is precious. God didn t chisel that beautiful smile on your beautiful face for nothing. My world would collapse without you. You are my heart. Please don t stop it from beating. Please don t harm yourself. Go to the Gardai and let s get you to hospital.— Sinead The 1 And Only (@OhSineady) January 6, 2022 Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Írland Geðheilbrigði Andlát Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Fleiri fréttir Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Sjá meira
Sinéad O’Connor tilkynnti andlát sonar síns á Twitter snemma í morgun. Hún segir ljós lífs síns hafa „ákveðið að binda enda á þjáningar sínar.“ „Megi hann hvíla í friði og enginn feta í fótspor hans,“ segir hún. My beautiful son, Nevi im Nesta Ali Shane O Connor, the very light of my life, decided to end his earthly struggle today and is now with God. May he rest in peace and may no one follow his example. My baby. I love you so much. Please be at peace:— Sinead The 1 And Only (@OhSineady) January 8, 2022 Lögreglan á Írlandi staðfesti andlátið í kjölfarið. Lögreglan hafði leitað hans í Dublin frá því að tilkynnt var um hvarf hans á fimmtudag. Ef marka má frásögn Sinéad O’Connor var Shane í umsjá barnaverndaryfirvalda á Írlandi vegna andlegra veikinda hans. Hún gagnrýnir yfirvöld harðlega fyrir að hann hafi geta sloppið af spítala og að hún fái engin svör. 26 hours after my son died in the so called care of the Irish State in the form of Tusla, I have yet to receive any contact from Tusla or their representatives. I was informed by Gardai of my son s death and later I spoke with the GAL. No contact from Tusla is unacceptable.— Sinead The 1 And Only (@OhSineady) January 8, 2022 Þá hafði hún biðlað opinberlega til sonar síns að gera sjálfum sér ekki mein. Shane, your life is precious. God didn t chisel that beautiful smile on your beautiful face for nothing. My world would collapse without you. You are my heart. Please don t stop it from beating. Please don t harm yourself. Go to the Gardai and let s get you to hospital.— Sinead The 1 And Only (@OhSineady) January 6, 2022 Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Vert er að taka fram að í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Írland Geðheilbrigði Andlát Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Fleiri fréttir Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Sjá meira