Heimamenn unnu opnunarleikinn | Grænhöfðaeyjar sigruðu gegn tíu leikmönnum Eþíópíu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. janúar 2022 20:52 Vincent Aboubakar skoraði bæði mörk Kamerún í dag. Ulrik Pedersen/NurPhoto via Getty Images Afríkumótið í fótbolta hófst í dag og voru leiknir tveir leikir í A-riðli. Heimamenn í Kamerún unnu 2-1 sigur gegn Búrkína Fasó og Grænhöfðaeygjar unnu 1-0 sigur gegn Eþíópíu sem misstu mann af velli snemma leiks. Mótið byrjaði ekki nógu vel fyrir heimamenn því þeir lentu undir á móti Búrkína Fasó þegar Gustavo Sangare kom gestunum yfir á 24. mínútu. Útlitið batnaði þó á 40. mínútu þegar Vincent Aboubakar jafnaði metin fyrir heimamenn af vítapunktinum og Aboubakar var svo aftur á ferðinni í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar hann kom Kamerún yfir með öðru marki af vítapunktinum. Ekkert var skorað í síðari hálfleik og niðurstaðan varð því 2-1 sigur heimamanna. 📹 𝗠𝗔𝗧𝗖𝗛 𝗛𝗜𝗚𝗛𝗟𝗜𝗚𝗛𝗧𝗦 Cameroon secure all 3️⃣ points in the #TotalEnergiesAFCON2021 opening game against Burkina Faso courtesy of a Vincent Aboubakar brace 🇨🇲 🦁 #AFCON2021 | #CMRBFA | @Football2Gether pic.twitter.com/6va4gzIolP— #TotalEnergiesAFCON2021 🏆 (@CAF_Online) January 9, 2022 Þá mættust Eþíópía og Grænhöfðaeyjar í seinni leik dagsins þar sem þeir síðarnefndu höfðu betur 1-0. Yared Baye fékk að líta beint rautt spjald á 12. mínútu leiksins fyrir brot sem aftasti maður. Eina mark leiksins kom svo í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar Julio Tavares skallaði fyrirgjöf Garry Rodrigues í netið. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Mótið byrjaði ekki nógu vel fyrir heimamenn því þeir lentu undir á móti Búrkína Fasó þegar Gustavo Sangare kom gestunum yfir á 24. mínútu. Útlitið batnaði þó á 40. mínútu þegar Vincent Aboubakar jafnaði metin fyrir heimamenn af vítapunktinum og Aboubakar var svo aftur á ferðinni í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar hann kom Kamerún yfir með öðru marki af vítapunktinum. Ekkert var skorað í síðari hálfleik og niðurstaðan varð því 2-1 sigur heimamanna. 📹 𝗠𝗔𝗧𝗖𝗛 𝗛𝗜𝗚𝗛𝗟𝗜𝗚𝗛𝗧𝗦 Cameroon secure all 3️⃣ points in the #TotalEnergiesAFCON2021 opening game against Burkina Faso courtesy of a Vincent Aboubakar brace 🇨🇲 🦁 #AFCON2021 | #CMRBFA | @Football2Gether pic.twitter.com/6va4gzIolP— #TotalEnergiesAFCON2021 🏆 (@CAF_Online) January 9, 2022 Þá mættust Eþíópía og Grænhöfðaeyjar í seinni leik dagsins þar sem þeir síðarnefndu höfðu betur 1-0. Yared Baye fékk að líta beint rautt spjald á 12. mínútu leiksins fyrir brot sem aftasti maður. Eina mark leiksins kom svo í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar Julio Tavares skallaði fyrirgjöf Garry Rodrigues í netið.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira