Drógu flugmann úr brakinu andartökum áður en lest keyrði yfir það Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. janúar 2022 13:01 Skjáskot úr myndbandinu búkmyndavél lögreglumanns tók á vettvangi sem sýnir augnablikið rétt áður en lestin keyrði á brakið á miklum hraða. LAPD Lögreglumönnum í Los Angeles í Bandaríkjunum tókst að bjarga flugmanni úr braki lítillar Cessnu-flugvélar sem hrapað hafði á lestarteina, örfáum sekúndum áður en að afvífandi lest keyrði yfir brakið á miklum hraða. Atvikið átti sér stað í gær og náðist á myndband sem sjá mér að neðan. Vert er að vara lesendur við því að myndbandið getur vakið óhug. Fjallað er um björgunina á vef Reuters þar sem fram kemur að flugvélin hafi hrapað til jarðar skömmu eftir flugtak. Svo virðist sem að flugvélinni hafi verið brotlent á hraðbraut og stöðvaðist hún þar sem lestarteinar þvera veginn. Á myndbandinu má sjá hvernig lögreglumönnum tekst að toga flugmanninn úr brakinu og draga hann burt fá lestarteinunum ú örugga fjarlægð. Örfáum sekúndum síðar má sjá lest keyra á fullri ferð eftir lestarteinunum, beint á brakið, sem verður að engu við áreksturinn. Í frétt Reuters kemur fram að flugmaðurinn hafi verið fluttur á sjúkrahús og ástand hans sé stöðugt, hann hafi ekki slasast alvarlega við brotlendinguna. Ljóst er að hann á lögreglumönnunum líf sitt að launa því ekki hefði þurft að spyrja að leikslokum hefði ekki verið hægt að draga flugmanninn úr brakinu í tæka tíð. Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Erlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Fleiri fréttir Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Sjá meira
Atvikið átti sér stað í gær og náðist á myndband sem sjá mér að neðan. Vert er að vara lesendur við því að myndbandið getur vakið óhug. Fjallað er um björgunina á vef Reuters þar sem fram kemur að flugvélin hafi hrapað til jarðar skömmu eftir flugtak. Svo virðist sem að flugvélinni hafi verið brotlent á hraðbraut og stöðvaðist hún þar sem lestarteinar þvera veginn. Á myndbandinu má sjá hvernig lögreglumönnum tekst að toga flugmanninn úr brakinu og draga hann burt fá lestarteinunum ú örugga fjarlægð. Örfáum sekúndum síðar má sjá lest keyra á fullri ferð eftir lestarteinunum, beint á brakið, sem verður að engu við áreksturinn. Í frétt Reuters kemur fram að flugmaðurinn hafi verið fluttur á sjúkrahús og ástand hans sé stöðugt, hann hafi ekki slasast alvarlega við brotlendinguna. Ljóst er að hann á lögreglumönnunum líf sitt að launa því ekki hefði þurft að spyrja að leikslokum hefði ekki verið hægt að draga flugmanninn úr brakinu í tæka tíð.
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Erlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Fleiri fréttir Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Sjá meira