Katy Perry ferðast til framtíðar í nýju tónlistarmyndbandi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 13. janúar 2022 15:30 Katy Perro og Alesso frumsýndu tónlistarmyndband við lagið When I'm Gone síðastliðinn mánudag. Myndbandið virðist eiga sér stað í óræðri framtíð. Instagram @katyperry Katy Perry sýnir öfluga danstakta með framúrstefnulegum víbrum í glænýju tónlistarmyndbandi við lagið When I’m Gone. Myndbandið var frumsýnt á íþróttastöðinni ESPN á mánudaginn síðastliðinn við hlé á ruðningsleiknum College Football Playoff National Championship. Þetta er í fyrsta sinn sem ESPN frumsýnir tónlistarmyndband á meðan að leikur er sýndur í beinni útsendingu. View this post on Instagram A post shared by KATY PERRY (@katyperry) Perry sendi lagið frá sér í samstarfi við plötusnúðinn Alesso og hin íslenska Alma Goodman átti stóran hlut í lagasmíðinni, eins og Vísir fjallaði um hér. Hefur lagið vakið mikla athygli á alheimsvísu og verður spennandi að fylgjast með velgengni Ölmu í framhaldinu. View this post on Instagram A post shared by A L M A G O O D M A N (@almagood) Í þessu splunkunýja tónlistarmyndbandi skartar Katy Perry fjölbreyttum klæðnaði og má þar meðal annars nefna fjólubláan samfesting með hanska í stíl. Atburðarásin virðist eiga sér stað á óræðum tíma í framtíðinni þar sem fram koma vélmenna hundar og umhverfið er vélrænt og tæknivætt. Ýmis listform mætast og hópur dansara sýnir öflugar listir sínar undir stjórn danshöfundarins Sean Bankhead. View this post on Instagram A post shared by Alesso (@alesso) Það hefur margt vatn runnið til sjávar hjá frú Perry eftir að hún gaf út sinn allra fyrsta smell I Kissed a Girl árið 2008. Hún er nú með residensíu í Las Vegas og nýjasta lagið hennar er að sjálfsögðu hluti af settinu. View this post on Instagram A post shared by KATY PERRY (@katyperry) Hér má svo sjá tónlistarmyndbandið við lagið When I'm Gone: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=N-4YMlihRf4">watch on YouTube</a> Tónlist Menning Hollywood Tengdar fréttir Hin íslenska Alma Goodman samdi lag fyrir Katy Perry Tónlistarkonan og lagahöfundurinn Alma Goodman er enginn nýgræðingur í tónlistarheiminum en hún var meðal annars hluti af stelpu bandinu Nylon sem þróaðist síðar yfir í The Charlies. 5. janúar 2022 07:30 Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Myndbandið var frumsýnt á íþróttastöðinni ESPN á mánudaginn síðastliðinn við hlé á ruðningsleiknum College Football Playoff National Championship. Þetta er í fyrsta sinn sem ESPN frumsýnir tónlistarmyndband á meðan að leikur er sýndur í beinni útsendingu. View this post on Instagram A post shared by KATY PERRY (@katyperry) Perry sendi lagið frá sér í samstarfi við plötusnúðinn Alesso og hin íslenska Alma Goodman átti stóran hlut í lagasmíðinni, eins og Vísir fjallaði um hér. Hefur lagið vakið mikla athygli á alheimsvísu og verður spennandi að fylgjast með velgengni Ölmu í framhaldinu. View this post on Instagram A post shared by A L M A G O O D M A N (@almagood) Í þessu splunkunýja tónlistarmyndbandi skartar Katy Perry fjölbreyttum klæðnaði og má þar meðal annars nefna fjólubláan samfesting með hanska í stíl. Atburðarásin virðist eiga sér stað á óræðum tíma í framtíðinni þar sem fram koma vélmenna hundar og umhverfið er vélrænt og tæknivætt. Ýmis listform mætast og hópur dansara sýnir öflugar listir sínar undir stjórn danshöfundarins Sean Bankhead. View this post on Instagram A post shared by Alesso (@alesso) Það hefur margt vatn runnið til sjávar hjá frú Perry eftir að hún gaf út sinn allra fyrsta smell I Kissed a Girl árið 2008. Hún er nú með residensíu í Las Vegas og nýjasta lagið hennar er að sjálfsögðu hluti af settinu. View this post on Instagram A post shared by KATY PERRY (@katyperry) Hér má svo sjá tónlistarmyndbandið við lagið When I'm Gone: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=N-4YMlihRf4">watch on YouTube</a>
Tónlist Menning Hollywood Tengdar fréttir Hin íslenska Alma Goodman samdi lag fyrir Katy Perry Tónlistarkonan og lagahöfundurinn Alma Goodman er enginn nýgræðingur í tónlistarheiminum en hún var meðal annars hluti af stelpu bandinu Nylon sem þróaðist síðar yfir í The Charlies. 5. janúar 2022 07:30 Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hin íslenska Alma Goodman samdi lag fyrir Katy Perry Tónlistarkonan og lagahöfundurinn Alma Goodman er enginn nýgræðingur í tónlistarheiminum en hún var meðal annars hluti af stelpu bandinu Nylon sem þróaðist síðar yfir í The Charlies. 5. janúar 2022 07:30
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning