Aldís Kara skráði nýjan kafla í listskautasöguna og fimmtán ára Rússi setti heimsmet Sindri Sverrisson skrifar 13. janúar 2022 16:30 Aldís Kara Bergsdóttir í æfingum sínum á EM í dag. Skjáskot/Youtube Aldís Kara Bergsdóttir varð í dag fyrst Íslendinga frá upphafi til að keppa á Evrópumeistaramóti fullorðinna í listskautum, á EM í Tallinn í Eistlandi. View this post on Instagram A post shared by ISU Figure Skating (@isufigureskating) Í dag var keppt í skylduæfingum og tóku 36 keppendur þátt í kvennaflokki. Efstu 24 keppendurnir í dag komust áfram og keppa í frjálsum æfingum á morgun en Aldís Kara komst ekki í þann hóp. Akureyringurinn hlaut samtals 42,23 stig fyrir æfingar sínar í dag en hún var fyrst til að sýna listir sínar í dag. Stigafjöldinn skilaði Aldísi Köru 34. sæti. Æfingar Aldísar Köru má sjá hér að neðan. Hún hrasaði þegar hún ætlaði að tengja saman tvö stökk snemma í æfingunum en náði sér vel á strik eftir það. Bein útsending var frá mótinu á Youtube og má sjá útsendinguna hér að neðan: Fimmtán ára með heimsmet Efsti keppandi í dag varð hin 15 ára gamla Kamila Valieva frá Rússlandi sem hlaut langhæstu einkunnina eða 90,45 og bætti þar með eigið heimsmet. Kamila Valieva does it again! A new world record score for the Russian, who breaks the 90-point barrier at the @ISU_Figure European championships.Loena Hendrickx of Belgium sits in second after the short program. Full story: https://t.co/hIFwah950Q pic.twitter.com/5MC9xRWcui— Olympics (@Olympics) January 13, 2022 Aleksandra Golovkina frá Litháen varð í 24. sæti og þar með síðust til að komast áfram, með einkunnina 52,63. Kamila Valieva posts a massive new World record to lead after the #EuroFigure women s short programme. pic.twitter.com/1q4lHmoNpW— Europe On Ice (@europeonice) January 13, 2022 Skautaíþróttir Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by ISU Figure Skating (@isufigureskating) Í dag var keppt í skylduæfingum og tóku 36 keppendur þátt í kvennaflokki. Efstu 24 keppendurnir í dag komust áfram og keppa í frjálsum æfingum á morgun en Aldís Kara komst ekki í þann hóp. Akureyringurinn hlaut samtals 42,23 stig fyrir æfingar sínar í dag en hún var fyrst til að sýna listir sínar í dag. Stigafjöldinn skilaði Aldísi Köru 34. sæti. Æfingar Aldísar Köru má sjá hér að neðan. Hún hrasaði þegar hún ætlaði að tengja saman tvö stökk snemma í æfingunum en náði sér vel á strik eftir það. Bein útsending var frá mótinu á Youtube og má sjá útsendinguna hér að neðan: Fimmtán ára með heimsmet Efsti keppandi í dag varð hin 15 ára gamla Kamila Valieva frá Rússlandi sem hlaut langhæstu einkunnina eða 90,45 og bætti þar með eigið heimsmet. Kamila Valieva does it again! A new world record score for the Russian, who breaks the 90-point barrier at the @ISU_Figure European championships.Loena Hendrickx of Belgium sits in second after the short program. Full story: https://t.co/hIFwah950Q pic.twitter.com/5MC9xRWcui— Olympics (@Olympics) January 13, 2022 Aleksandra Golovkina frá Litháen varð í 24. sæti og þar með síðust til að komast áfram, með einkunnina 52,63. Kamila Valieva posts a massive new World record to lead after the #EuroFigure women s short programme. pic.twitter.com/1q4lHmoNpW— Europe On Ice (@europeonice) January 13, 2022
Skautaíþróttir Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira