Ágúst hættir sem sveitarstjóri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. janúar 2022 11:32 Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra og formaður Oddafélagsins. Sigurjón Ólason Ágúst Sigurðsson, sveitastjóri í Rangárþingi ytra, ætlar ekki að gefa kost á sér til frekari starfa að loknum kosningunum í vor. Hann mun þá hafa gengt starfi sveitastjóra í átta ár en Sjálfstæðisflokkurinn er með meirihluta í sveitarstjórninni. „Tíminn æðir áfram – ekki síst þegar lífið er skemmtilegt. Ég hef setið í sveitarstjórn Rangárþings ytra undanfarin bráðum 8 ár – tvö kjörtímabil. Það hefur gengið afbragðs vel með góðum félögum að leiða sveitarfélagið mitt – fjárhagur sveitarfélagsins stendur styrkum fótum – allt tilbúið í stærsta framkvæmdaverkefni sveitarfélagsins hingað til – endurnýjun skólahúsa á Hellu sem nú er að hefjast,“ segir Ágúst í færslu á Facebook. Mikil uppbygging sé í gangi, dregið um lóðir, íbúðir spretti upp, ný hverfi skipulögð og íbúum fjölgar í stöðugum takti. „Næg atvinna, kraftur í fólki og sveitirnar blómstra sem aldrei fyrr. Það verður gaman að sinna sveitarstjórnarmálum hér á næstu árum – um það er ég sannfærður. En mínum spretti er að ljúka, tvö kjörtímabil var takmarkið og hæfilegt finnst mér. Ég mun ekki bjóða mig fram í kosningum í vor en mun sigurviss afhenda keflið næsta teymi með hvatningarorðum.“ Gengið verður til kosninga í sveitarstjórnum landsins þann 14. maí. Rangárþing ytra Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Hvíslað í sveitinni um fyrirhuguð jarðakaup sveitarstjórans Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri í Rangárþingi ytra, hefur óskað eftir því við Framkvæmdasýsluna - Ríkiseignir að fá að kaupa jarðirnar Eystri-Kirkjubæ og Vestri-Kirkjubæ á grundvelli ákvæða í jarðarlögum um ábúðarkaup. 7. janúar 2022 08:47 Hyggjast laða ferðamenn að Odda á Rangárvöllum Forystumenn Oddafélagsins, sem stefna að endurreisn Odda á Rangárvöllum sem menningar- og fræðaseturs, hyggjast jafnframt gera þetta fornfræga höfuðból að ferðamannastað. 1. nóvember 2021 22:22 Sveitarstjóri liggur á bæn og biður um rigningu Íbúar á Suðurlandi eru beðnir að fara sparlega með vatn því sökum mikilla þurrka undanfarið er mikið álag á veitukerfum sveitarfélaga. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra segist liggja á bæn og biðja um rigningu. 10. júní 2019 19:54 Oddvitaáskorunin: „Stolt af okkar heimabyggð“ Ágúst Sigurðsson leiðir D-listann í Rangárþingi ytra í sveitarstjórnarkosningunum. 23. maí 2018 11:00 Lögheimilisskráning klýfur Rangárþing Sveitarstjóri Rangárþings ytra er með lögheimili í sveitarfélaginu þrátt fyrir að vera með búsetu annars staðar. Rangárþing ytra greiðir þar af leiðandi skólagöngu barns hans. "Ekkert athugavert við þetta,“ segir oddviti sveitarstjórnar. 30. mars 2015 07:00 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Fleiri fréttir Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Tré úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Sjá meira
„Tíminn æðir áfram – ekki síst þegar lífið er skemmtilegt. Ég hef setið í sveitarstjórn Rangárþings ytra undanfarin bráðum 8 ár – tvö kjörtímabil. Það hefur gengið afbragðs vel með góðum félögum að leiða sveitarfélagið mitt – fjárhagur sveitarfélagsins stendur styrkum fótum – allt tilbúið í stærsta framkvæmdaverkefni sveitarfélagsins hingað til – endurnýjun skólahúsa á Hellu sem nú er að hefjast,“ segir Ágúst í færslu á Facebook. Mikil uppbygging sé í gangi, dregið um lóðir, íbúðir spretti upp, ný hverfi skipulögð og íbúum fjölgar í stöðugum takti. „Næg atvinna, kraftur í fólki og sveitirnar blómstra sem aldrei fyrr. Það verður gaman að sinna sveitarstjórnarmálum hér á næstu árum – um það er ég sannfærður. En mínum spretti er að ljúka, tvö kjörtímabil var takmarkið og hæfilegt finnst mér. Ég mun ekki bjóða mig fram í kosningum í vor en mun sigurviss afhenda keflið næsta teymi með hvatningarorðum.“ Gengið verður til kosninga í sveitarstjórnum landsins þann 14. maí.
Rangárþing ytra Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Hvíslað í sveitinni um fyrirhuguð jarðakaup sveitarstjórans Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri í Rangárþingi ytra, hefur óskað eftir því við Framkvæmdasýsluna - Ríkiseignir að fá að kaupa jarðirnar Eystri-Kirkjubæ og Vestri-Kirkjubæ á grundvelli ákvæða í jarðarlögum um ábúðarkaup. 7. janúar 2022 08:47 Hyggjast laða ferðamenn að Odda á Rangárvöllum Forystumenn Oddafélagsins, sem stefna að endurreisn Odda á Rangárvöllum sem menningar- og fræðaseturs, hyggjast jafnframt gera þetta fornfræga höfuðból að ferðamannastað. 1. nóvember 2021 22:22 Sveitarstjóri liggur á bæn og biður um rigningu Íbúar á Suðurlandi eru beðnir að fara sparlega með vatn því sökum mikilla þurrka undanfarið er mikið álag á veitukerfum sveitarfélaga. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra segist liggja á bæn og biðja um rigningu. 10. júní 2019 19:54 Oddvitaáskorunin: „Stolt af okkar heimabyggð“ Ágúst Sigurðsson leiðir D-listann í Rangárþingi ytra í sveitarstjórnarkosningunum. 23. maí 2018 11:00 Lögheimilisskráning klýfur Rangárþing Sveitarstjóri Rangárþings ytra er með lögheimili í sveitarfélaginu þrátt fyrir að vera með búsetu annars staðar. Rangárþing ytra greiðir þar af leiðandi skólagöngu barns hans. "Ekkert athugavert við þetta,“ segir oddviti sveitarstjórnar. 30. mars 2015 07:00 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Fleiri fréttir Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Tré úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Sjá meira
Hvíslað í sveitinni um fyrirhuguð jarðakaup sveitarstjórans Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri í Rangárþingi ytra, hefur óskað eftir því við Framkvæmdasýsluna - Ríkiseignir að fá að kaupa jarðirnar Eystri-Kirkjubæ og Vestri-Kirkjubæ á grundvelli ákvæða í jarðarlögum um ábúðarkaup. 7. janúar 2022 08:47
Hyggjast laða ferðamenn að Odda á Rangárvöllum Forystumenn Oddafélagsins, sem stefna að endurreisn Odda á Rangárvöllum sem menningar- og fræðaseturs, hyggjast jafnframt gera þetta fornfræga höfuðból að ferðamannastað. 1. nóvember 2021 22:22
Sveitarstjóri liggur á bæn og biður um rigningu Íbúar á Suðurlandi eru beðnir að fara sparlega með vatn því sökum mikilla þurrka undanfarið er mikið álag á veitukerfum sveitarfélaga. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra segist liggja á bæn og biðja um rigningu. 10. júní 2019 19:54
Oddvitaáskorunin: „Stolt af okkar heimabyggð“ Ágúst Sigurðsson leiðir D-listann í Rangárþingi ytra í sveitarstjórnarkosningunum. 23. maí 2018 11:00
Lögheimilisskráning klýfur Rangárþing Sveitarstjóri Rangárþings ytra er með lögheimili í sveitarfélaginu þrátt fyrir að vera með búsetu annars staðar. Rangárþing ytra greiðir þar af leiðandi skólagöngu barns hans. "Ekkert athugavert við þetta,“ segir oddviti sveitarstjórnar. 30. mars 2015 07:00