EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar um Ómar Inga: Hann var alveg geggjaður í leiknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. janúar 2022 23:01 Alexandre Cavalcanti (númer 24) reynir hér að stöðva Ómar Inga Magnússon. Sanjin Strukic/Getty Images „Við höfðum áhyggjur af því í upphitunarþættinum að þetta yrði svolítið mikið á herðum Arons (Pálmarssonar, fyrirliða Íslands) en það var alls ekki tilfellið gegn Portúgal. Ómar Ingi (Magnússon) sem við vorum að kalla eftir steig upp og var ofboðslega flottur í þessum leik.“ Svo hófst umræðan um frábæran leik Ómars Inga í fjögurra marka sigri Íslands á Portúgal á EM í handbolta. Ómar Ingi, líkt og nær allir í íslenska liðinu, átti einkar góðan leik og var farið yfir frammistöðu hans í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar. „Hann var alveg geggjaður í leiknum í gær, og mér fannst Aron í rauninni geggjaður líka. Hann var í aðeins meira flæði í leiknum, hann var ekki að þvinga þetta. Hann tók vissulega eitt og eitt skot sem hefði mátt vera betur tímasett.“ „Það sem þeir ætla augljóslega að gera er að setja Ómar Inga ítrekað á þennan númer 24 í fyrri hálfleik, svo ræðst hann bara á hann. Hann vann það einvígi ítrekað. Það skapaði kannski ekki fyrstu stoðsendinguna en þetta upplegg virkaði 100 prósent fannst mér. Þetta hjálpaði honum líka og við sáum Ómar Inga í geggjuðum fíling,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson um frammistöðu Ómars Inga gegn Portúgal. „Mér fannst það svolítið flott í gær, það var enginn að taka of mikið af skarið. Þeir tengdu vel saman sem lið. Ég held að við höfum grætt á því að vera ekki með neina æfingaleiki, þannig menn komu fullir sjálfstraust inn í þetta. Algjörlega að byrja á núlli, liðið var miklu skýrara – hlutverkin,“ bætti Róbert Gunnarsson við. „Nú er bara Ómar á einhverri öldu og hann mætir eins og hann væri að fara inn í leik með Magdeburg. Segjum að hann hefði ekki verið spes í æfingaleikjum en hinar hægri skytturnar frábærar, það hefði verið erfiðara fyrir hann og þjálfarateymið,“ sagði Robbi að endingu. EM-hlaðvarpið má hlusta á í heild sinni hér að neðan en umræðan um Ómar Inga hefst eftir tæplega átta mínútur. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Seinni bylgjan Tengdar fréttir EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Slæmi kaflinn kom aldrei Ísland vann góðan fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik Evrópumótsins í handbolta á föstudagskvöld. Hinn margumtalaði „slæmi kafli“ kom aldrei hjá íslenska liðinu. 15. janúar 2022 12:16 Skýrsla Henrys: Draumabyrjun sem bætti geðheilsu landans Viðbjóðslegt veður, covid og janúar. Íslendingar hafa fengið nóg og þurftu sárlega á því að halda að strákarnir okkar myndu skemmta þeim gegn Portúgal. Það gerðu þeir eins og sannir listamenn. 14. janúar 2022 23:01 Einkunnir strákanna okkar á móti Portúgal: Gísli bestur en margir góðir Guðmundur Guðmundsson lagði leikinn frábærlega upp og leikstjórnandinn var besti maður íslenska liðsins sem fékk að launum óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 22:00 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:50 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Brassi tekur við af Billups Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Sjá meira
Svo hófst umræðan um frábæran leik Ómars Inga í fjögurra marka sigri Íslands á Portúgal á EM í handbolta. Ómar Ingi, líkt og nær allir í íslenska liðinu, átti einkar góðan leik og var farið yfir frammistöðu hans í EM-hlaðvarpi Seinni bylgjunnar. „Hann var alveg geggjaður í leiknum í gær, og mér fannst Aron í rauninni geggjaður líka. Hann var í aðeins meira flæði í leiknum, hann var ekki að þvinga þetta. Hann tók vissulega eitt og eitt skot sem hefði mátt vera betur tímasett.“ „Það sem þeir ætla augljóslega að gera er að setja Ómar Inga ítrekað á þennan númer 24 í fyrri hálfleik, svo ræðst hann bara á hann. Hann vann það einvígi ítrekað. Það skapaði kannski ekki fyrstu stoðsendinguna en þetta upplegg virkaði 100 prósent fannst mér. Þetta hjálpaði honum líka og við sáum Ómar Inga í geggjuðum fíling,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson um frammistöðu Ómars Inga gegn Portúgal. „Mér fannst það svolítið flott í gær, það var enginn að taka of mikið af skarið. Þeir tengdu vel saman sem lið. Ég held að við höfum grætt á því að vera ekki með neina æfingaleiki, þannig menn komu fullir sjálfstraust inn í þetta. Algjörlega að byrja á núlli, liðið var miklu skýrara – hlutverkin,“ bætti Róbert Gunnarsson við. „Nú er bara Ómar á einhverri öldu og hann mætir eins og hann væri að fara inn í leik með Magdeburg. Segjum að hann hefði ekki verið spes í æfingaleikjum en hinar hægri skytturnar frábærar, það hefði verið erfiðara fyrir hann og þjálfarateymið,“ sagði Robbi að endingu. EM-hlaðvarpið má hlusta á í heild sinni hér að neðan en umræðan um Ómar Inga hefst eftir tæplega átta mínútur.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Seinni bylgjan Tengdar fréttir EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Slæmi kaflinn kom aldrei Ísland vann góðan fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik Evrópumótsins í handbolta á föstudagskvöld. Hinn margumtalaði „slæmi kafli“ kom aldrei hjá íslenska liðinu. 15. janúar 2022 12:16 Skýrsla Henrys: Draumabyrjun sem bætti geðheilsu landans Viðbjóðslegt veður, covid og janúar. Íslendingar hafa fengið nóg og þurftu sárlega á því að halda að strákarnir okkar myndu skemmta þeim gegn Portúgal. Það gerðu þeir eins og sannir listamenn. 14. janúar 2022 23:01 Einkunnir strákanna okkar á móti Portúgal: Gísli bestur en margir góðir Guðmundur Guðmundsson lagði leikinn frábærlega upp og leikstjórnandinn var besti maður íslenska liðsins sem fékk að launum óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 22:00 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:50 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Brassi tekur við af Billups Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Sjá meira
EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: Slæmi kaflinn kom aldrei Ísland vann góðan fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik Evrópumótsins í handbolta á föstudagskvöld. Hinn margumtalaði „slæmi kafli“ kom aldrei hjá íslenska liðinu. 15. janúar 2022 12:16
Skýrsla Henrys: Draumabyrjun sem bætti geðheilsu landans Viðbjóðslegt veður, covid og janúar. Íslendingar hafa fengið nóg og þurftu sárlega á því að halda að strákarnir okkar myndu skemmta þeim gegn Portúgal. Það gerðu þeir eins og sannir listamenn. 14. janúar 2022 23:01
Einkunnir strákanna okkar á móti Portúgal: Gísli bestur en margir góðir Guðmundur Guðmundsson lagði leikinn frábærlega upp og leikstjórnandinn var besti maður íslenska liðsins sem fékk að launum óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 22:00
Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:50