NFL sektaði þjálfara meistaranna fyrir að slá sinn eigin leikmann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2022 23:00 Bruce Arians gerði Tampa Bay Buccaneers að meisturum í fyrra en það hjálpaði auðvitað mikið að vera með Tom Brady sem leikstjórnanda. AP/Mark LoMoglio Bruce Arians, þjálfari ríkjandi NFL-meistara Tampa Bay Buccaneers, var sektaður í vikunni en það var þó ekki fyrir að rífast við eða gagnrýna dómara. Arians fékk fimmtíu þúsund dollara sekt fyrir að slá sinn eigin leikmann en það eru 6,4 milljónir íslenskra króna. Buccaneers sló Philadelphia Eagles örugglega út úr fyrstu umferð úrslitakeppninnar um síðustu helgi og fram undan er leikur á móti sjóðheitu liði Los Angeles Rams. The NFL has fined Bruce Arians $50K for striking Bucs safety Andrew Adams in the helmet during Sunday's playoff win over the Eagles, a source confirmed to @JennaLaineESPN.https://t.co/LvPoCFGdOJ— SportsCenter (@SportsCenter) January 19, 2022 Leikmaðurinn sem um ræðir var varnarmaðurinn Andrew Adams sem hafði þar hætt á það að fá sig refsingu fyrir að reynda toga andstæðing úr hrúgu leikmanna yfir boltanum. Arians sló í hjálminn á leikmanninum og gaf honum líka olnbogaskot. Hann var spurður um það á blaðamannafundi hvort hann sæi eftir því að hafa slegið Adams. „Nei,“ svaraði Bruce Arians og hélt áfram: „Ég hef séð nóg af heimsku. Þú mátt ekki toga leikmenn úr hrúgu. Við vorum að ná að klára góða vörn og vorum í góðri stöðu á vellinum. Hann var að gera tóma vitleysu með því að toga leikmanninn í burtu og ég var að reyna að vekja hann aðeins svo hann fengi ekki á sig refsingu,“ sagði Arians. Bruce Arians er 69 ára gamall og hefur þjálfað í deildinni frá 1989. Hann hefur verið aðalþjálfari Tampa Bay Buccaneers frá 2019 en þjálfaði þar á undan lið Arizona Cardinals frá 2013 til 2017. Bucs coach Bruce Arians has been fined $50,000 for slapping the helmet of Bucs safety Andrew Adams during Sunday's playoff game vs. the Eagles, @gregauman confirms. @Pickswise pic.twitter.com/5moSv51HqT— The Athletic (@TheAthletic) January 19, 2022 NFL Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Arians fékk fimmtíu þúsund dollara sekt fyrir að slá sinn eigin leikmann en það eru 6,4 milljónir íslenskra króna. Buccaneers sló Philadelphia Eagles örugglega út úr fyrstu umferð úrslitakeppninnar um síðustu helgi og fram undan er leikur á móti sjóðheitu liði Los Angeles Rams. The NFL has fined Bruce Arians $50K for striking Bucs safety Andrew Adams in the helmet during Sunday's playoff win over the Eagles, a source confirmed to @JennaLaineESPN.https://t.co/LvPoCFGdOJ— SportsCenter (@SportsCenter) January 19, 2022 Leikmaðurinn sem um ræðir var varnarmaðurinn Andrew Adams sem hafði þar hætt á það að fá sig refsingu fyrir að reynda toga andstæðing úr hrúgu leikmanna yfir boltanum. Arians sló í hjálminn á leikmanninum og gaf honum líka olnbogaskot. Hann var spurður um það á blaðamannafundi hvort hann sæi eftir því að hafa slegið Adams. „Nei,“ svaraði Bruce Arians og hélt áfram: „Ég hef séð nóg af heimsku. Þú mátt ekki toga leikmenn úr hrúgu. Við vorum að ná að klára góða vörn og vorum í góðri stöðu á vellinum. Hann var að gera tóma vitleysu með því að toga leikmanninn í burtu og ég var að reyna að vekja hann aðeins svo hann fengi ekki á sig refsingu,“ sagði Arians. Bruce Arians er 69 ára gamall og hefur þjálfað í deildinni frá 1989. Hann hefur verið aðalþjálfari Tampa Bay Buccaneers frá 2019 en þjálfaði þar á undan lið Arizona Cardinals frá 2013 til 2017. Bucs coach Bruce Arians has been fined $50,000 for slapping the helmet of Bucs safety Andrew Adams during Sunday's playoff game vs. the Eagles, @gregauman confirms. @Pickswise pic.twitter.com/5moSv51HqT— The Athletic (@TheAthletic) January 19, 2022
NFL Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira