Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. janúar 2022 15:40 Marteinn Mosdal er einn af eftirminnilegustu karakterum Ladda. Stöð 2 Þórhallur Sigurðsson, best þekktur sem Laddi, fagnar 75 ára afmæli sínu í dag. Stóru afmælissýningunni var þó frestað fram í mars vegna heimsfaraldursins. Laddi leit við í Bítinu fyrr í dag og grínaðist aðeins í tilefni afmælisins. „Ég get ekki verið kyrr, ég verð að vera að gera eitthvað,“ sagði Laddi meðal annars í viðtalinu. Hann hefur leikið marga einstaka karaktera á ferlinum. Dengsi, Elsa Lund, Skúli rafvirki, Salomon í Stellu í Orlofi, Dr. Saxi, Magnús, Eiríkur Fjalar og Marteinn Mosdal eru þar á meðal. Hann er samt sífellt að finna upp á nýjum karakterum. „Yfirleitt þegar ég fer í lyftu, það er alltaf spegill í lyftu, leið og ég sé mig þá bara „nei blessaður“ og þá tek ég karaktera sem enginn hefur séð áður,“ viðurkennir Laddi. „Þá er ég með smá show fyrir sjálfan mig, þá er ég að búa til svipi og svona.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna mörg myndbönd með þessari þjóðargersemi. Í tilefni af 75 ára afmælis Ladda tókum við saman nokkra gullmola úr safninu. Ríkislímonaði Laddi bregður sér í hlutverk Marteins Mosdals, sem er ekki sáttur með það magn gosdrykkja sem stendur neytendum til boða. Heilsubælið Grínistarnir Gísli Rúnar og Laddi rifjuðu upp árin í Heilsubælinu í Gervahverfi í tilefni þess að þættirnir voru gefnir út á DVD árið 2010. Á Bylgjunni Halli og Laddi mættu til Hemma Gunn á Bylgjunni árið 2013. Magasín Edda Björgvins og Laddi kepptu í Tímasprengjunni í morgunþættinum Magasín árið 2011. Ísland í dag Ísland í dag heimsótti Ladda árið 2019 og má sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan. Grín og gaman Tímamót Bítið Eldri borgarar Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Laddi leit við í Bítinu fyrr í dag og grínaðist aðeins í tilefni afmælisins. „Ég get ekki verið kyrr, ég verð að vera að gera eitthvað,“ sagði Laddi meðal annars í viðtalinu. Hann hefur leikið marga einstaka karaktera á ferlinum. Dengsi, Elsa Lund, Skúli rafvirki, Salomon í Stellu í Orlofi, Dr. Saxi, Magnús, Eiríkur Fjalar og Marteinn Mosdal eru þar á meðal. Hann er samt sífellt að finna upp á nýjum karakterum. „Yfirleitt þegar ég fer í lyftu, það er alltaf spegill í lyftu, leið og ég sé mig þá bara „nei blessaður“ og þá tek ég karaktera sem enginn hefur séð áður,“ viðurkennir Laddi. „Þá er ég með smá show fyrir sjálfan mig, þá er ég að búa til svipi og svona.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna mörg myndbönd með þessari þjóðargersemi. Í tilefni af 75 ára afmælis Ladda tókum við saman nokkra gullmola úr safninu. Ríkislímonaði Laddi bregður sér í hlutverk Marteins Mosdals, sem er ekki sáttur með það magn gosdrykkja sem stendur neytendum til boða. Heilsubælið Grínistarnir Gísli Rúnar og Laddi rifjuðu upp árin í Heilsubælinu í Gervahverfi í tilefni þess að þættirnir voru gefnir út á DVD árið 2010. Á Bylgjunni Halli og Laddi mættu til Hemma Gunn á Bylgjunni árið 2013. Magasín Edda Björgvins og Laddi kepptu í Tímasprengjunni í morgunþættinum Magasín árið 2011. Ísland í dag Ísland í dag heimsótti Ladda árið 2019 og má sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir neðan.
Grín og gaman Tímamót Bítið Eldri borgarar Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning