Alexander-Arnold um Jota: Hann er leikmaður í heimsklassa Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2022 07:00 Trent Alexander-Arnold hrósaði liðsfélaga sínum, Diogo Jota, í hástert. Stuart MacFarlane/Arsenal FC via Getty Images Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool, var eðlilega sáttur með 2-0 sigur sinna manna gegn Arsenal sem skilaði liðinu í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gærkvöldi. Diogo Jota skoraði bæði mörk Liverpool, og bakvörðurinn segir að liðsfélagi sinn sé í heimsklassa. „Ég hlakka mikið til að spila úrslitaleikinn. Það er gott fyrir okkur að komast þangað og það er það sem við búumst við af okkur,“ sagði Trent í leikslok. „Við höfum spilað vel þessar seinustu vikur þar sem við höfum þurft að nota unga stráka en við erum að vinna þessa leiki. Við spiluðum vel í kvöld og áttum sigurinn skilinn.“ „Við gáfum þeim ekki mörg færi og héldum þeim í hæfilegri fjarlægð. Fyrra markið sem Diogo Jota skoraði var frábært og lík það seinna. Hann er leikmaður í heimsklassa og hefur aldrei spilað jafn vel fyrir liðið eins og að undanförnu. Vonandi fáum við fleiri mörk frá honum og vonandi vinnum við úrslitaleikinn.“ Trent hefur veri duglegur við að leggja upp mörk á tímabilinu, líkt og áður, og hann var spurður að því hvort að hann telji stoðsendingarnar sínar, en hann lgði upp bæði mörk gærkvöldsins. „Auðvitað. Talan er góð núna og þetta eru kröfurnar sem ég set á sjálfan mig. Ég vil skapa og búa til fyrir liðið. Ég bjó til tvö í viðbót í kvöld og það skiptir í raun ekki máli hver er á hinum endanum til að klára færin.“ Að lokum talaði Trent um mikilvægi þess að hafa áhorfendur á úrslitaleiknum sem fer fram á Wembley þann 27. febrúar. „Þetta er það sem við viljum. Þetta var ekki eins þegar við yfirgáfum tóman Anfield eftir að hafa unnið deildina. Það er komið svolítið síðan við lyftum bikar og það er gott fyrir okkur að vera komnir í úrslit. Við eigum enn eftir að spila 90 mínútur á móti frábæru liði,“ sagði bakvörðurinn að lokum. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool á leið í úrslit eftir sigur gegn Arsenal Liverpool vann 2-0 sigur er liðið heimsótti Arsenal í síðari undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum í kvöld. 20. janúar 2022 21:38 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
„Ég hlakka mikið til að spila úrslitaleikinn. Það er gott fyrir okkur að komast þangað og það er það sem við búumst við af okkur,“ sagði Trent í leikslok. „Við höfum spilað vel þessar seinustu vikur þar sem við höfum þurft að nota unga stráka en við erum að vinna þessa leiki. Við spiluðum vel í kvöld og áttum sigurinn skilinn.“ „Við gáfum þeim ekki mörg færi og héldum þeim í hæfilegri fjarlægð. Fyrra markið sem Diogo Jota skoraði var frábært og lík það seinna. Hann er leikmaður í heimsklassa og hefur aldrei spilað jafn vel fyrir liðið eins og að undanförnu. Vonandi fáum við fleiri mörk frá honum og vonandi vinnum við úrslitaleikinn.“ Trent hefur veri duglegur við að leggja upp mörk á tímabilinu, líkt og áður, og hann var spurður að því hvort að hann telji stoðsendingarnar sínar, en hann lgði upp bæði mörk gærkvöldsins. „Auðvitað. Talan er góð núna og þetta eru kröfurnar sem ég set á sjálfan mig. Ég vil skapa og búa til fyrir liðið. Ég bjó til tvö í viðbót í kvöld og það skiptir í raun ekki máli hver er á hinum endanum til að klára færin.“ Að lokum talaði Trent um mikilvægi þess að hafa áhorfendur á úrslitaleiknum sem fer fram á Wembley þann 27. febrúar. „Þetta er það sem við viljum. Þetta var ekki eins þegar við yfirgáfum tóman Anfield eftir að hafa unnið deildina. Það er komið svolítið síðan við lyftum bikar og það er gott fyrir okkur að vera komnir í úrslit. Við eigum enn eftir að spila 90 mínútur á móti frábæru liði,“ sagði bakvörðurinn að lokum. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool á leið í úrslit eftir sigur gegn Arsenal Liverpool vann 2-0 sigur er liðið heimsótti Arsenal í síðari undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum í kvöld. 20. janúar 2022 21:38 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
Liverpool á leið í úrslit eftir sigur gegn Arsenal Liverpool vann 2-0 sigur er liðið heimsótti Arsenal í síðari undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum í kvöld. 20. janúar 2022 21:38