Þrír fyrrum heimsklassa leikmenn sagðir vera á stjóralista Everton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2022 10:30 Fabio Cannavaro á verðlaunahátíð Gullhnattarins á síðasta ári en hann vann hann árið 2006. EPA-EFE/YOAN VALAT Everton er sagt í enskum miðlum vera með þrjá menn á lista yfir þá sem forráðamenn félagsins vilja ræða við um að taka við framtíðarstjórastöðu félagsins. Everton rak Rafa Benitez um síðustu helgi eftir skelfilegt gengi að undanförnu en hann náði bara að sitja í stjórastólnum í tvö hundruð daga. Everton tapaði níu af síðustu þrettán leikjum undir stjórn hans þar af þeim síðasta á móti botnliði Norwich. Fabio Cannavaro has been interviewed by Everton as the Premier League club continues its search for a new manager - @JBurtTelegraph reports #EFC https://t.co/TWsRjeFswt— Telegraph Football (@TeleFootball) January 20, 2022 Duncan Ferguson tekur við sem tímabundinn knattspyrnustjóri líkt og hann hefur gert oft á síðustu árum þegar Everton hefur rekið knattspyrnustjóra sinn. Einn af þessum þremur sem eru á lista Everton er Ítalinn Fabio Cannavaro sem var á sínum tíma einn allra besti varnarmaður heims og leiðtogi ítalska landsliðsins sem varð heimsmeistari 2006. Bæði The Telegraph og Daily Mail segja að Everton vilji ræða við Cannavaro. Hinir tveir á listanum eru þeir Wayne Rooney og Frank Lampard, tveir af bestu leikmönnunum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Despite Derby having a 21 point deduction, injury problems and a transfer embargo, they have moved off the bottom of the Championship table and are just 9 points from safety. What an unbelievable job Wayne Rooney is doing pic.twitter.com/y9dlc7JVSR— ESPN UK (@ESPNUK) January 16, 2022 Fabio Cannavaro er 48 ára og síðasta starf hans var hjá Guangzhou í Kína. Hann hefur ekki stýrt félagi í Evrópu heldur aðeins í Kína og Sádí Arabíu. Wayne Rooney er 36 ára gamall og núverandi knattspyrnustjóri Derby County í ensku b-deildinni en Frank Lampard er 43 ára og hefur verið atvinnulaus síðan Chelsea lét hann fara fyrir um það bil ári síðan. Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Everton rak Rafa Benitez um síðustu helgi eftir skelfilegt gengi að undanförnu en hann náði bara að sitja í stjórastólnum í tvö hundruð daga. Everton tapaði níu af síðustu þrettán leikjum undir stjórn hans þar af þeim síðasta á móti botnliði Norwich. Fabio Cannavaro has been interviewed by Everton as the Premier League club continues its search for a new manager - @JBurtTelegraph reports #EFC https://t.co/TWsRjeFswt— Telegraph Football (@TeleFootball) January 20, 2022 Duncan Ferguson tekur við sem tímabundinn knattspyrnustjóri líkt og hann hefur gert oft á síðustu árum þegar Everton hefur rekið knattspyrnustjóra sinn. Einn af þessum þremur sem eru á lista Everton er Ítalinn Fabio Cannavaro sem var á sínum tíma einn allra besti varnarmaður heims og leiðtogi ítalska landsliðsins sem varð heimsmeistari 2006. Bæði The Telegraph og Daily Mail segja að Everton vilji ræða við Cannavaro. Hinir tveir á listanum eru þeir Wayne Rooney og Frank Lampard, tveir af bestu leikmönnunum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Despite Derby having a 21 point deduction, injury problems and a transfer embargo, they have moved off the bottom of the Championship table and are just 9 points from safety. What an unbelievable job Wayne Rooney is doing pic.twitter.com/y9dlc7JVSR— ESPN UK (@ESPNUK) January 16, 2022 Fabio Cannavaro er 48 ára og síðasta starf hans var hjá Guangzhou í Kína. Hann hefur ekki stýrt félagi í Evrópu heldur aðeins í Kína og Sádí Arabíu. Wayne Rooney er 36 ára gamall og núverandi knattspyrnustjóri Derby County í ensku b-deildinni en Frank Lampard er 43 ára og hefur verið atvinnulaus síðan Chelsea lét hann fara fyrir um það bil ári síðan.
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira