„Þeir sem trúa ekki geta farið heim“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. janúar 2022 10:30 Watford hefur tapað 11 af 13 leikjum sínum undir stjórn Ranieri. Robin Jones/Getty Images Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Watford, segir að þeir leikmenn sem trúa ekki að liðið geti bjargað sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni geti allt eins farið heim til sín. Liðið tapaði 3-0 gegn Norwich í mikilvægum fallbaráttuslag í gærkvöldi, en þau úrslit þýða að Watford situr nú í fallsæti en Norwich tveimur stigum fyrir ofan þá í öruggu sæti. Norwich hefur þó leikið tveimur til fimm leikjum meira en öll liðin á fallsvæðinu og því eiga þau öll möguleika á að snúa genginu við. Watford hefur nú tapað 11 leikjum af þeim 13 sem Ranieri hefur verið við stjórnvölin, og Ítalinn segir að leikurinn í gæri hafi verið mikilvæg lexía fyrir leikmenn hans. „Norwich kenndi okkur mikilvæga lexíu. Þeir spiluðu sem lið, en við spiluðum sem einstaklingar,“ sagði Ranieri. Þjálfarinn virtist virkilega óánægður með leikmenn liðsins, en Watford er nú án sigurs í seinustu átta leikjum. Sjö af þessum átta hafa tapast. „Mig langar að biðja stuðningsmenn liðsins afsökunar af því að við vildum gera betur. Ég bað leikmennina að reyna að kveikja eldinn af því að þetta var leikur sem við máttum ekki tapa. En eftir fyrsta markið þá hurfum við.“ „Ég hef trú á að ég og leikmennirnir munum bregðast við þessu. Það gengur ekki að halda svona áfram því að þá erum við á beinustu leið niður í B-deildina. Ég vil sjá leikmennina leggja líkama og sál í að spila fyrir félagið.“ „Ég ræði við stjórnina á hverjum degi og við erum allir í þessu saman. Ég hef trú á þessum leikmönnum. Þeim leikmönnum sem vilja trúa. Þeir sem trúa ekki geta farið heim,“ sagði Ranieri að lokum. Claudio Ranieri says he needs to choose players that want to "fight hard for Watford".🗣 "I believe in these players, the players who want to believe. Who doesn't want to believe - go home." 👀 More ⤵️ #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) January 21, 2022 Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Liðið tapaði 3-0 gegn Norwich í mikilvægum fallbaráttuslag í gærkvöldi, en þau úrslit þýða að Watford situr nú í fallsæti en Norwich tveimur stigum fyrir ofan þá í öruggu sæti. Norwich hefur þó leikið tveimur til fimm leikjum meira en öll liðin á fallsvæðinu og því eiga þau öll möguleika á að snúa genginu við. Watford hefur nú tapað 11 leikjum af þeim 13 sem Ranieri hefur verið við stjórnvölin, og Ítalinn segir að leikurinn í gæri hafi verið mikilvæg lexía fyrir leikmenn hans. „Norwich kenndi okkur mikilvæga lexíu. Þeir spiluðu sem lið, en við spiluðum sem einstaklingar,“ sagði Ranieri. Þjálfarinn virtist virkilega óánægður með leikmenn liðsins, en Watford er nú án sigurs í seinustu átta leikjum. Sjö af þessum átta hafa tapast. „Mig langar að biðja stuðningsmenn liðsins afsökunar af því að við vildum gera betur. Ég bað leikmennina að reyna að kveikja eldinn af því að þetta var leikur sem við máttum ekki tapa. En eftir fyrsta markið þá hurfum við.“ „Ég hef trú á að ég og leikmennirnir munum bregðast við þessu. Það gengur ekki að halda svona áfram því að þá erum við á beinustu leið niður í B-deildina. Ég vil sjá leikmennina leggja líkama og sál í að spila fyrir félagið.“ „Ég ræði við stjórnina á hverjum degi og við erum allir í þessu saman. Ég hef trú á þessum leikmönnum. Þeim leikmönnum sem vilja trúa. Þeir sem trúa ekki geta farið heim,“ sagði Ranieri að lokum. Claudio Ranieri says he needs to choose players that want to "fight hard for Watford".🗣 "I believe in these players, the players who want to believe. Who doesn't want to believe - go home." 👀 More ⤵️ #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) January 21, 2022
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira