Vilja styrkja tengsl Bandaríkjanna og Íslands Árni Sæberg skrifar 22. janúar 2022 18:23 Chellie Pingree er einn flutningsmanna Íslandsfrumvarpsins. Caroline Brehman/Getty Bandarískir fulltrúadeildaþingmenn hafa lagt fram frumvarp sem þeir kalla Íslandsfrumvarpið. Því er ætlað að styrkja tengsl milli Bandaríkjanna og Íslands með því að heimila sérstök atvinnulandvistarleyfi fyrir Íslendinga. Demókratinn Chellie Pingree tilkynnti í gær að hún hefði lagt fram Íslandsfrumvarpið ásamt þremur öðrum þingmönnum. Á Twitter sagði hún að frumvarpið væri mikilvægur þáttur í því að greiða fyrir starfsemi íslenskra fyrirtækja í Bandaríkjunum. As this story shows, Icelandic companies are unable to access the visas needed to establish working operations in the USThat's why I introduced the ICELAND Act today with @RepRickLarsen, @repdonyoung + @RepJoeCourtney to rectifying this imbalance https://t.co/LzCvzwtqmL— Congresswoman Chellie Pingree (@chelliepingree) January 21, 2022 Þá vísar hún til greinar The Philadelphia Inquirer um Íslenska skyrgerðarmanninn Gunnar Birgisson. Í greininni segir að Gunnar geti ekki starfað hjá sínu eigin fyrirtæki, Reykjavík Creamery, sökum skorts á landvistarleyfi. AP fréttaveitan hefur eftir Pingree að tími sé kominn til að styrka viðskiptasamband landanna og að Ísland sé þegar mikilvægur viðskiptafélagi Bandaríkjanna. „Þau munu styrkja tvíhliða tengls við Ísland og efla fjárfestingar og efnahagslegan vöxt í báðum löndum,“ segir hún um ætluð atvinnulandvistarleyfi handa Íslendingum. Bandaríkin Utanríkismál Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Sjá meira
Demókratinn Chellie Pingree tilkynnti í gær að hún hefði lagt fram Íslandsfrumvarpið ásamt þremur öðrum þingmönnum. Á Twitter sagði hún að frumvarpið væri mikilvægur þáttur í því að greiða fyrir starfsemi íslenskra fyrirtækja í Bandaríkjunum. As this story shows, Icelandic companies are unable to access the visas needed to establish working operations in the USThat's why I introduced the ICELAND Act today with @RepRickLarsen, @repdonyoung + @RepJoeCourtney to rectifying this imbalance https://t.co/LzCvzwtqmL— Congresswoman Chellie Pingree (@chelliepingree) January 21, 2022 Þá vísar hún til greinar The Philadelphia Inquirer um Íslenska skyrgerðarmanninn Gunnar Birgisson. Í greininni segir að Gunnar geti ekki starfað hjá sínu eigin fyrirtæki, Reykjavík Creamery, sökum skorts á landvistarleyfi. AP fréttaveitan hefur eftir Pingree að tími sé kominn til að styrka viðskiptasamband landanna og að Ísland sé þegar mikilvægur viðskiptafélagi Bandaríkjanna. „Þau munu styrkja tvíhliða tengls við Ísland og efla fjárfestingar og efnahagslegan vöxt í báðum löndum,“ segir hún um ætluð atvinnulandvistarleyfi handa Íslendingum.
Bandaríkin Utanríkismál Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Sjá meira